Freyja - 01.04.1905, Side 1

Freyja - 01.04.1905, Side 1
 V I. BINDI. APRÍL 1905. TÖLUBLAÐ 9. H U G F ö R . —o — Eí matti ég alfrjáls um loftgeiminn líöa, sem leiitur frá árdegis sól,— á hugHeyi, æöandi’ um hnettina víða, með hraðfleygum loftöldum blœstraumsins þýða,— á nóttum þar tœki’ ég í skýblœjum skjól. A hugfari svifi’ ég um loft, yfir legi,— um löndin og stjarnanna hvel, of ísum og hraunum, sem alsléttum vegi, aö óveðrarökkrum, sem heiðkyrrum degi— og hræddist ei stormregn, né æðanda el.— Svo óðfluga mundi þá œfi mín líða, sem árgeislans fegursta stund, ! í minningum geymdi’ ég þá mandrauma blíða og mynd-rósir fjölskreyttra lita sem prýða, frá blikheimum stjarnanna, græði og grund. Styrkárk Vésteinn.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.