Freyja - 01.04.1905, Page 1

Freyja - 01.04.1905, Page 1
 V I. BINDI. APRÍL 1905. TÖLUBLAÐ 9. H U G F ö R . —o — Eí matti ég alfrjáls um loftgeiminn líöa, sem leiitur frá árdegis sól,— á hugHeyi, æöandi’ um hnettina víða, með hraðfleygum loftöldum blœstraumsins þýða,— á nóttum þar tœki’ ég í skýblœjum skjól. A hugfari svifi’ ég um loft, yfir legi,— um löndin og stjarnanna hvel, of ísum og hraunum, sem alsléttum vegi, aö óveðrarökkrum, sem heiðkyrrum degi— og hræddist ei stormregn, né æðanda el.— Svo óðfluga mundi þá œfi mín líða, sem árgeislans fegursta stund, ! í minningum geymdi’ ég þá mandrauma blíða og mynd-rósir fjölskreyttra lita sem prýða, frá blikheimum stjarnanna, græði og grund. Styrkárk Vésteinn.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.