Freyja - 01.09.1905, Qupperneq 9

Freyja - 01.09.1905, Qupperneq 9
IE3Zild“a— XXI. KAPITULI. Vikur og máðuðir af sól og sumri hafa liðið síðan síðast skráðir at- burðir skeðu. Alice klædd í hvítan casmere kjól, hallar sér upp að leg-ubekknum í svefnherberg'i sínu og horfir á síðustu geisla kvöld" sólarinnar þoka fyrir ríki næturinnar. ilön er enn þá fölleit, þ> lítilega votti fyrir roða komandi heilsu í kinnum henn-ir. Við og við gefur hún litlu stúlkunum sinum hýrt auga, þar sem þær krjúpa á gólfinu og vefja blómstur hringa úr fýfialeggjum og öðrum blómum sem liggja í stórri hrúgu í körfu á g ílfinu. Imelda lértilega klædd, situr á lágum hæginda- stól og liggur opin Lók í skauti hennar, en sjálf starir hún út um glugg- ann auðsjáanlega hugfangin af fegurð innar hnígandi kvöldsólar, IIúu var fölari en hún átti vanda til, og svtpurinn var nokkuð þreytulegur, En við og við glaðnaði þó yfir henni, eins og þegar sólin brýzt undan drungalegu skýi. Þegar síðustu geislar sólarinnar hurfu varð Alice lit- ið til hennar og hún sagði eftir litla þögn: „Skildingfyrir hugsanir þínar, Imelda mín“. „Þær eru ekki þess virði—að eins óvirkilegir drauinar,11 svaraði Imelda brosandi. ,,Þú ert heppln meðan þær eru óvirkilegir draumar, Imelda ínín, Það er virkileikinn sem þreytir, ílveis vegna fékk ég ekki að deyja, mér hefði liðið svo miklu betur í gröfinni," svaraði iVliea og röddin titraði at geðshræringu. Imelda fór til vinkonu sinnar, kraup frammi fyir henni og sagði þýðlega: „Talaðu ekki svona, því þarna er ástæðan fyrir framhaldi tiiveru þinnar,“ og hún benti á börnin,því nú hafði Normu tekist að loka blóm- hringnum sínum og krýnt Metu systur sína með honum, og klappaði nú saman höndunum af fögnuði: Alíca sem leit þangað gat ekki stillt sig um að brosa er hún sá livað eldri systirin reyndi að vera dro'.tningarleg undir kórónunni. I þessu lieyrðu þær að ger.gið var inn ganginn, dyrn- ar opnuðust og maður staðnæmdist í dyrunum, „Pabbi, pabbi,“ hrépaði Norma litla og liaug í fangið á föðursfnum, sem þreif hana upp ogþrýsti fast að brjósti sér, en hún vafði iitlu hand- leggjunuin um hálsinn á honu n og kvssti liann ótal kossa. Norma var líka eina mar.neskjan sem fagnaði honum, þvf Jleta litla hengdi niður höfuðið og labbaði þegjandi til móður sinnar sem tók hana upp í fang sér og reyndi að stilla óróa hjarta síus með þvi að þiýsla henni að því: Imelda stóð upp og gekk þegjandi úf. að glugganum og sneri bakinu að þeim sem inni voru, Westcot sá og skyldi. Augnablik brá fyrir leiftri í

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.