Freyja - 01.12.1907, Blaðsíða 4
IOO
FREYJA
X. 5-
Trúboöskassinn sem kom bænum í uppnám.
Eftir Frances Greenman.
Þegar frö Morgan forseti trúboðsfélagsins í kyrkjadeildinni
okkar kom Iieim úr New Hampshire ferð sinni, gat hún ekki um
annað hugsaðen lieiðingjatrúboðið og mátti ekki annað heyra, en
að við tækjum upp aðferð þeirra þareystra til að safna fé fyrir það
og iétum við til-leiðast.
Hún Angela litla, frænka prestsins okkar, séra George Mus-
graves, hefir sagt margar undraverðar sögur um Indland síðan að
hún kom þaðan, enda iiefir ráðskona prestsins, hún Abbi Farwell
haft nóg að segja síðan. Stundum dettur mér í hug að Angela sé
að kríta liðugt og horfi þá á hana aðvarandi augum. En það er
ekki, hún er bæði skynsöm og ófeimin og heldur áfram með sögur
sínar.
Maðurinn minn er æfinlega á móti þessum trúboðs-bctlidögum.
Hann segir það sé fyrir sig að betla fyrir eldivið og aðrar sntá
sporslur handa kyrkjunni, en til að borga prestinum sínum eða
umvenda heiðingjunum sé bezt að fara ofan í vasa sína eftir pen-
ingum. Eg er líka lirædd um að prestinum hafiekki geðjast sem
bezt að þessari aðferð, en kvennfélagið var með henni og Waity
Ann Todd liölt að við ættum að hafa kringum 12 dali upp úr því
til heiðingjatrúboðsins.
Snemina í apríl afhenti sunnudagaskólaforsetinn sunnudaga-
skólabörnunum sinn pappabankann hverju. Bankar þessir voru
með tunnulagi og nokkrar biblíugreinar prentaðar utan á þá.
Forsetinn lét sitt eir-centið í iivern banka og sagði að það væri
fyrsta eggið í hreiðrin og við það skyldu svo börnin verpa. Þau
áttu að vinna fyrir iieningunum og segja fólkinu frá því, um
leið ogþauafheritu kassana, hvernig þau hefðu gjört það.
Angelu ieið ekki vel út af þessu tiltœki og héltég það stafa af
því, að hún sæi engin ráð til að afia sér peninga. /Iráðum tók hún
þó gleði sína og hélt. ög að hún væri alveg hætt að liugsa um trú-
boðsbetiið. Enginn sunnudagur leið svo, að börnin væru ekki al-
varlega áminnt um aðgjöra skyldu sítia. Helztu konurnar í sö.fn-
uðinum gjörðu sér margar ferðir heim á prestsetrið til að herða á
Angelu. Og jafnvel Dovie Swallow — elsta lengsta og guðrækn-
asta piparmærin í söfnuðinum bað hana með tárin í augunum, að