Freyja - 01.12.1907, Blaðsíða 6
102
FREYJA
X. 5-
• „Einusinni þegar ég í rökkrinu gekk fram hjá viðarskúrnum
hennar trú Henlys, lieyrði ég að Nellie dóttir hennar var aðgráta.
Eg fór inn og sagði hún mér þá að rnóðir sín ætlaði jið iiirta sig og
að hún hefði farið inn eftir vendinum. Eg spurði hvað hún vildi
gefa mér til að úttaka hegninguna í hennar stað, ég vissi sein sö
að hún var nýbúin að eignast S5.00 gullpening frá frænda sínum.
Hún sagðist skyidi gefa mör aleigu sína. Það var orðið skuggsýnt
þegar frú Henly korn og við Nellie erum á lfku reki, svoþað varð.
Eg fékk hirtinguna og gullpeninginn, og komst við það, að raun
um að vöndurinn er sár og að frú Henly ber Nellie allt of mikið.
Eg áleit hirtinguna þriggja og háifs dals virði, svo ég eyddi þeim,
en hérna er afgangurinn,“ sagði Angelaum leið og hún lét $1,50
í samskotasjóðinn.
Mör þótti vænt um að frú Henly fékk þessa áminningu, því
allir vita að hún verðskuldaði hana. En nú stóðu aliir á öndinni
af ótta og eftirvæntingu yfir því, hvern Angela mundi nú taka
fyrir næst.
„Einusinni var ég á ferð kl. 10 e. m. og sá Karl Z/ilmus— —“
Nú varð svo miki'll þys fram i kyrkjunni að Angela varð að taka
sör málhvíld, og Karl, sem sat skorðaður milli feitu Lawrence systr-
anna varð heldur en ekki illilegur á svip en Bloomersagði hátt og
greinilega: —„Hún er dýrmætari en margir eðalsteinar.11 Ilati
hann meint Angelu var hann ekki svo fjarri markinu, þrátt fyrir
hejTrnarieysið,
,,Eg ætlaði ekki að geta þess, hvað þú varst undirléit, Lou-
anna, né heldur því, hvar Karl hafði handlegginn,11 hélt Angela
áfram. „En hérna eruddc. það er ailt sem Karl hafði þá hjá sér
til að borgaþögnina með.“
Karl var búinn að snúast utanum þær Lawrence systurnar
og Louönnu ianga iengi, eins og hann gæti ómögulega komist að
neinni niðurstöðu um það, hverja þeirra hann vildi heizt. Angela
hefir víst hjálpað honum út úr þeim bobba, því nú er hann trúlof-
aðurLouönnu og þau ætla að gifta sig fvrir jólin.
,,I þessum bauk eru £5 5 centa peningar, Eg fékk þá fyrir
að bera ástabréf til frænda míns, fimm cent fyrir hvært bréf — —“
Iiér þagnaði Angela og þó var svo hljótt að menn heyrðu sinn
eigin og annara andardrátt. Kvennfólkið hallaði sér fram á stól-
bökin framundan sér, frú Fell tók ekki vitundeftir því, að kapp-
inn hennar hékk allur utan í öðrum vanganum á henni, frú Warr-
en starði með galopin munninn, Green meðhjálpari gaf sig ekki að