Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 11

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 11
X 8. FREYJA 195 ,,Drenginn sem kom hlaupamdi ofan og hrópaði: „David frœndi?' ‘ —,, Já maðurinn rninn kallaði hann einusinni frœnda, að gamni sínu og síðan hefir hann verið frœndi drengsins. “ ,, Er þetta borðstofan hans?“ sagði gesturinn og leit í kringum sig. ,, Já, því er nú ver. “ —,, Og hvers vegna ver?“ —Af því að á rnilli forstofunnar og dyranna er ekki svo rnikið sem t.iald, það er eitt og hið sama og fólkið veit þaö og notar sér það, það kemur þarrta rétt inn á hann og hann gœfi því bitann af diskinum sínum ef hann hefði ekki annað. Ég verð stundum að sneipa hann fyrir gjafmildina og maðurinn hefir sjálisagt logið sig inn í hreinsunareldinn til þessað frelsahann frá þesskonar heimsóknum. Rossi er allt of góður. “ —, ,Þetta er víst svefnherbergið hans, “ sagði gesturinn og benti á dyr, sem drengurinn hafði horfið inn urn. ,,Nei, það er gestastof- an hans, þar tekur hann ámóti samverkamönnum sínum þing- mönnum,ritstjórum o. s. frv. Setjið yðurnú inn, herra minn, “ sagöi konan og fylgdi gestinurn inn í gestastofuna. I herberg- inu voru rnyndir af þeim Mazzini, Garibaldi, Kossuth, Lincoln, Washington og Cromwell oghúsmunir hvaðauæfa. „Þettaeru gjafir hingað og þangaö að. Þetta píanó ertildæmis frá Eng- landi, reyndar spilar enginn á það nú. Þessar bœkur eru frá Þýzkalandi og platan sú arna var honum nýlega send frá St. Alba, “ sagði konan og bar ótt á. ,,Máske hún sé frá einhverjum fanganum. “ sagðigestur- inn. ,,Rossi sagðiað á henni væri boðskapur frá dánurn vini og að við yrðum að spara til þess aö komast yfir málvél, sem framleiddi hljóðið úr plötunni, en það þurfti þá ekki með,því nœsta dag kom vélin —var send líka.“ „Þáerhann líklega búinn að heyra boðskapinn?" —,,Ekki hefi ég orðið þess vör þó skemmtir hann drengnum stundum með málvélinni. En þarna er svefnherbergið hans. Þér megið koma inn, herra minn, “ sagði konan og fylgdi gestinum inn. Herbergið var lítið en bjart og hreinlegt Fyrir gluggun- urn voru fannhvít gluggatjöld, yfir rúminu drifhvít rúmábreiða og hvítt traf yfir speglinum til að verja hann flugum. , ,En hvað hér er skemmtilegt, “ sagði gesturinn. ,,Það gæti verið skemmtilegt ef þettaö væri ekki/ ‘ sagði

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.