Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 19

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 19
X. 8. FREYJA 203 ig, að miðiilinn stanzar við þann stólinn, sein fjær var inngang- inuin og stvður liægri höndinni á bakið á honum, en dáleiðarinn stanzar rétt fyrir aftan hann og styður liægri hendinni á bakið á hinntn en vinstri hendinni á lofti yfir vinstri ök! miðilsins og á sá síðari að vera undir dáleiðslu áhrifum hins. Báðir eru mennirn- ir í svörtum frakkafötmn og nákvæmlega samlitir útsýninu að und - anskildu hand- og hálslíni, höndum og andliti, sem ajlt sýnist tieðlilega livítt fyrir svertuna umhverlis. Konan sem sýnist fæðast * úrbrjósti miðilsins, kemur reyndar inn með mönnunum. Hún er vitund lægrí en þeirog gengur við þá hlið miðilsins sem fjær er á- horfendunum, hulin dökkum slæðum, svo hvergi sér í hinn Ijósa * jnnri búning hennar. Frá dökku siæðunum er þannig gengið, að stúlkan getursjálf látið þær falla niður um sig eftir gefniun regl- um, en missmíði sjást engin, sökum gufunnar, enda er hún til þess höfð. Birtan er lítil, einungis frá litlum Ijósum frainan við palls-brúnina, annars er allt í myrkri. Og með þenna út.búnað geta listfengir og vanir menn leikið allskonar töfraleiki án þess á- horfendurnii- fái nokkra hugmynd um hvernig það er gjört. Guf’ una er hægt að framleiða með ýmsum efnum. Missýningar og töíramyndir sem sýndar eru í þessum Svartaskóla eru óteljandi. Enþessi útbúningur er mjög kostbær og því erþessi sýning sjaldn- ar um hönd höfð en ella mundi. E11 því að eins borgar hún sig að til hennar sö ekkert sparað, annars missir hún tötrablæ sinn og er þá ver farið en heima setið.” Grein þessari í Seientific American fylgja þrjár myndir cr sýna glöggt leiksviðið. stólana, mennina, gufuna 0g stúlkuna að fæðast úr brjósti mannsins. Fyrirlestur lierra Einars Hjörleifssonar minnti oss einmitt á þetta, því hann segir þar frá samskonar fyrirburði, án þess að reyna að giöra hann skiljanlegan. Þess vegna álitum vér rétt að taka upp grein þessa —ekki sem árásir á nefndan fyriilesara heldursem aðra hlið á máli því er hann fiutti og sem annars hefir verið fiutt einhliða mjög. » í blaðinu Liberal Review var snemma á s.l. árinu sein leið, ritgjörð eftir mjög merkan mann (M. D.) um áhrif andatrúarinnar á fólk ogbrjálsemi er hún hafi valdið. Segir höf. sá, að sú teg f, und af brjálsemi sé ein hin aumkunarverðasta og ægilegasta sjón er hann liafi séð. Sjúklingurinn veit af óvinveittum öndum allt í kringum sig, þeir láta hann aldrei í friði, berja þil og veggé Og ofsækja hann á ýmsar lundir. Skelfingin sem gagntekur vesal-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.