Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 13

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 13
X. 8. FREYJA 197 „Látum oss samt fara gætilega, bræSur. Ilefðuð þer tekið mig með áhlaupi í morgun sæti ög nú í fangelsi og guð einn veit hvað fleira það hefði gesað leitt af sör. Ég er stoltur af stillingu ykkar, drengir,svo farið nú heim, 0g guð blessi yður,” sagði Eossi. „Augnablik! Meðan hermennirnir höfðu Rossi í haldi, dró stjórnarnefndin þessa áskorun upp,” sagði maðurinn með skjalið. „Lesið liana, Luigi,” sagði Rossi ogmaðurinn las: „Eftir að hafa árangurslaust leitað á náðir þingsins, kóngsins og páfansmeð því augnamiði að fá þi til að afstýra brauðskattin- um sem þjóðin fær ekki undir risið og án mótmæla nefndra afla verðurað lögmn 1. febr. n. k. skorum vör á alla sanna Rómverja, að kaupa hvorki nö neyta brauðs af neinni tegund, nema þess eins er börn naúðsynlega þurfa, 0g halda kyrru fyrir í húsum sínum þenna dag einn tíma fram yfir Ave María, en mæta svo í þúsunda tali í Coliseum, hungraðir eftir sólarhrings föstu, rneð það eitt í huga, hversu vér meigum tryggja oss og börnum vorum brauð!” „Gott! ágætt!” hrópaði fólkið. „En það vantar undirskrift forsetans,” sagði Luigi og Brúnó heimtaði penna og fékk Rossi,en Rossi hikaði við hélt pennanum á lofti ogsagði hægt og alvarlega: „Áður en ég skrifa undir þessa áskorun verða allir að skuldbinda sig til að mæta á þessum stað og tíma vopnlausir. Stjórninni væri ekkert kærara en að geta sannað með okkar eigín breytni að vér séum óeirðarseggir og iögbrjótar, Vér verðum að sanna heiminum hið gagnstæða. Viijiðþér skuld- binda yður til að koma vopnlausir?" „Vér gjörum það,“ hi'ópaði fólkið. „Earið þá í friði og guð biessi yður,“ sagði Rossi og augna- bliki seinna voru allir farnir nema gesturinn, sem nú gaf sig fram, rétti honurn bréf og sagði: ,,Til yðar, herra.“ Rossi tók bröfið opnaði það og las: „Bréfberinn er Charies Minghelli —einn af oss. Hann hefir ásett sér að framkvæma hættulegt en heillavæn- iegt verk 0g í sambandi við það þarf hann yðar fulltingis.11 „Þör kornið frá Lundúnaborg/“sagði Rossi og horfði á gestinn. „Já, herra.“ „Og þér viljið Þala við mig?“ —„Já herra,“ —„Talið þá,“ sagði Rossi. Gesturinn leit tortryggnislega í kring- ura sia-og til þeirra Brúnós og konu hans. Svo Rossi benti honum að fyh ;i.-i sér inn í svefnherbergi sitt. Þar bauð hann honum sæti. Sjálfu- ettist hann á milli skrifborðs og gluggans ogsagði svo: IV. . 'i’ heitið Charles Minghelli?“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.