Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 16

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 16
200 X. 3. FREYJA ,,I Róm. Ég komst í ónáð vi'S sendiherradeilciina og þurfti að ná fundi innanríkismálaráögjaíans- Allir sögöu að ég yr'öi að ná fundi hans gegnum Donna Róma og borgarstjórinn, sem er frœndi minn fylgdi mér tilhennar, og þá sá ég, að him var ekki Volanna, heldur Róma Rosselli, sem týndist á götum Lundúnaborgar. “ Þegar gesturinn var kominn aö niöurlagi rœðu sinnar sýndist Rossi hoekka urn heltningog að henni lok- inni, sagöi hann í þrurnandi málrórn: ,,Fantur!“ Gesturinn ^ hrökk viö og stamaöi: ,,Hv-að gengur að —herra?“ ,,Þaö, aö ég þekki þessa stúlku, þangað til hún var sjö vetra vorum viö leiksystkini og faöir hennar gekk mér í fööur stað, Ogþér, sem kalliö hána hjákonu nokkurs rnanns, ljúgið! Þér eruö lygari, mannhundur! Eg gœti látiö taka yöur fast- ann meö einu oröi, samt gjöri ég þaö ekki. En hanð yður á brott, brott úr mínum húsum og korniö aldrei frarnar'fyrir mín augu, fantur, launmorðingi! lygari! eöaégofursel yöur rétt- vísinni!“ sagði Rossi og hélt huröinni opinni. Oröla.us og dauöhræddur fiúði gesturinn eins hratt ogfœturnir gátu boriö hann. V. Þegar gesturinn var farinn kom Rossi fram úr svefnher- bergi sínu með bréf í hendinni sem hann tutlaði í smáagnir er hann svohenti í eldinn. , ,Hvaö gekk á herra? Fólk heyröi. til yðar yfir í nœstu götu, “ sagöi Brúnó, ,,Ekki annað en aö á þessum manni sannaðist máltækið: aö betra er autt rúm en illa skipað, og ég var að reyna aö losa migviöhann.“ —,,Hvaö heitir þessi maður?“ —,,Charles Minghelli.—,,0, maðurinn sem grunaöur var um skjalafölsun við sendiherradeildina íLundúnaborg cg var rekinn. ‘ ‘—,,0g hann kennir innanríkismálaráögjafanum um það, og vildi hafa mig til aö hjálpa sér til að koma fram hefndum. “ * ,,Ó, er þaö svo? Hvf létuö þér mig ekki vita? Ég skyldi hafa látiö hann fara einsog stjörnuhrap niður stigann. Hann er skyldur borgarstjóranum, ég hefi séð hann hjá Rómu. “ * í þessu kom þjónn inn með járnkassa í henninni og eftir honum kona dyravaröarins meö hrukkótta andlitið og rauöu skýluna. Framh.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.