Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 15

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 15
X. 8. FREYJA 199 sem helt á hnífnum, varð óstyrk. ,,Hann verður enn fremur að g'jöra sér grein fyrir nytsemdarleysi þessa verks, og að með því skiftir hann um menn, ekki afstöðu, um leikendur ekki leik,1' héit Rossi áfram. Maðurinn stóð eins og þrumulostinn 0g opinmyntur. „Hann verður enn fremur að sætta sig við það, að sérhver sann- leikselskandi frelsisvinur segi honuin að hann sé freísisins ómak- legur, því að penninn sé það eina vopn er siðuðu fólki sö samboð- inn. 011 önnur bardagaaðferð sö dýrsleg og niðurlægjandi," sagði Rossi.“ Gesturinn þcvtti hnífnum á borðið hló napurt og sagði; ,,líg hefi heyrt yður tala þannig við fólkið, suinir stjórnmíilam. hafa þi aðferð til að sefa fólkið. En okkar á milli er slíkt óþarfur leikur.“ „Erindinu er þá lokið, herra Minghelli,“ sagði Rossi rólega og benti honum á dyrnar. „Svo yðurer alvara að láta mig fara?“ ,.Já, blá alvara, því það eru menn með yðar skoðunum sem hindra aliar sannar framfarir og valda því, að stjórnir heimsins stimpla oss sem óróaseggi og lögbrjóta. Þess utan bendirallt á að þör í þessu hafið rekið persónulegrar óvildar,“ sagði Rossi. „Yera má að svosé,1' sagði gesturinn og sneri sör hastarlega að Rossi. ,,Eg heyrði yður tala um hjákonu barónsins og allt það skraut sem á hana er borið. Þessa konu sem gengur undir nafninu: Donna Róma Volanna. Hvað ef ég segi yður að hún sé ekki Vol- anna, heldur stúlka.sem baróninn tók upp af götunum í Lundúna- borg, kom svo með hingað sein aðaiborna rómverska stúlku, og að hann er lvgari sem hefir svikið fólkið á henni?“ David hrökk við eins og hann hefði verið stunginn. ,,Engu að síður heitir hún Róma og það var nafnið, sem kom mör á slóð hennar. Eg veit hvað ég segi 0g hefi fullar sannanir fyrir þvf, því ég var staddur lijá sendiherradeildinni þegar lögregl- an kom þangað til að vita hvað liún ætti að gjöra við ítalskt stúlkubarn sem fundist hefði í Leicester Square. Möðirin dáin, faðirinn farinn til Ítalíu og hafði skilið hana eftir í umsjón vinaj' síns, hvaðan hún hafði strckið. Eg sá stúikuna þá. hún sagði að sér hefði verið misboðið, Því trúði dómarinn ekk-i svo hún var send heim aftur. Mánuði seinna hvarf hún fyrir fullt.og allt.“ Rossi leit út fyrir að vera tíu árum eldri. „Eftir það sá ég hana ekki þangað til núna fyrir tveim vik- um. Og hvar haidið þör að ég h ifi <é3 hana/“ sagði Minghelli, Hvar/ endurlók Rossi ei > ; ' í leiðslu.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.