Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 3

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 3
X. 8. FREYJA 187 sakargiftir sjálfur byggja sér á hendur, —þungt aS gleyma Oft má stórt viö litlu liggja, lengi þráður dúr er sœtur, kom hann ei, ég fór á fætur fann þá kver á boröi liggja. Kverið tók ég vilja-vana, vanatömum augum renndi yfir spjöldin gulli glituð, gljt það enga meining sendi muna sljóum, hugði' eg hana hinum flestum nœsta líka, öfgafulla, rauna-ríka, ráðasnauða, þróttarbana. Kverið opnast, glitið gleymist, gull, sem ei við reynzlu spillist skín frá björtum braga-línum, •—brjóst mitt nýrri hugró fyllist. Les ég, les ég, tjóðruð teymist, töframagni huldu varðar ljóss og myrkurs, lofts og jarðar ljóðs í rúnum efni geymist. f Sat ég, las ég, setti hljóða sálu rnína, —skeytti fáu tíndum svefni, svipir leiðir svifu út úr hreysi lágu. Þar var nóg um gullinn gróða góðrar sálar, skáldsins snilli, gimsteinarnir glóðu’ á milli gullsins, þeirra dýru ljóða. Brot úr kvæði eftir Urðuk.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.