Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 14

Freyja - 01.03.1908, Blaðsíða 14
198 FREYJA X. 8. —„Já. og erindið er að ráða til hættuleg-sen þaiflegs verks.“ —,,Og hvað eigið þér við?“ — ,,Má ég tala óhikað?“ —,,Auðvit- að.“ ,,Gott, ég hefi lesið frumvarp yðar um Lýðveldi mannsins og jafnvel ritað nafn mitt undir það. Hugmyndiner fögur, dásam- lega fögur, herra minn —en.“ —,,En hvað? ‘ sagði liossi. „Fegurri en hvað hún er framkvæirianleg, því hngsjóna- þráðurinn sem gengnr í gegnum hana, slitnar samstundis og al- vara heimsins snertir við henni.“ —,,Má ég biðja yður að talasvo ég skilji.“ — „Sjálfsagt. Þér skipið fólkinu að mæta á vissum stað * 0g tíma, Hvað ef stjórnin skyldi banna því að koma saman? Prið- arhugmyndir yðar leyfa ekki mótstöðu, hvers virði er þá félags- skapur yðar ef þér getið ekki mætt?“ • David var hugsi og gesturinn hélt áfram: „Já, neiti stjórnin yður um að koma saman, livað getið þér gjört? A aðra lilið er al- vopnuð stjórn með allt auðmagn þjóðarinnar íhöndunum, á hina allslaus alþýða með hendur í vösum. Rossi stikaði gólíið með stórum skreíum. Staðnæmdist svo frammi fyrir gestinum og sagði: „Hvað viljið þÉR láta gjöra?“ Einkennilegum glampa brá fyrir í augum mannsins er hann svaraði: ,,Afmá manninn sem er að evðileggja þjóðina.1- „Eigið þór við innanríkismála ráðgjafarin?“ — ,,Já.“ —„Ogætl- ið þér mér þetta verk?“ sagði Rossi eftir stundar þögn. „Nei, ég ætla að gjöra það fyrir yður, eða hví ekki? Sé rangt að beita ofbeldi, errétt að verjast því.“ sagði gesturinn. „Svo þetta er það sem átt ervið í bréfinu. En hví komuðþér til mín?" —„Af því að þér eruð þingmaður og getið bæði gefið mér aðgöngumiða að þinghúsinu og látið mig vita hvenær ég get fund- ið hann aleinann. —-,,Ég neita því ekki að hnnn hafi verðskuld- aðaðdeyja.“ sagði Rossi. _„Hann verðskuldar það þúsundsinn- um, herra minn,“ —„Nö heldnr að þjóðin græddi við fráf'all hans,“ hélt Rossi áfram, „Nei, því hans dauði er hennar líf,“ sagði gesturinn með ákefð. „Nö heldur neita égþví, að stórglæpir hafa í stöku tilfellum hjálpað umbótatilraunum áfram.“ _„bað er satt, herra minn. En þetta væri enginn glæpur,“ sagði gestur- inn og þreif laghnífinn af borðinu. „Ljáið mér þetta, ég skal fela hnífinn í blómavendi ogstinga honum svo í hjarta barórisins um leið. og ég rétti lionum blómin. Máéghafa hnífinn?“ „Sá maður sem þetta gjörir verður að liafa vitnisburð sinnar eigin samvizku um að hann sé ekki að reka persónulegra rnisgjörða á manninum,“ sagði Rossi og horfði svo fast á manninn að höndin

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.