Freyja - 01.12.1908, Blaðsíða 8
104
freyja
Hann á yrkin efnis þrungin
—óð úr mannlífsgátnm smíðar,
stynja í sögn hans hásar hríðar,
en hreysti er oftast bragur sunginn
Fríð var sýnum fyrsta myndin,
fegri önnur, —jafnvel meiri,
allt af komu fleiri og fleiri
—fluttu ljóð, sem tæra lindin.
O nei, það er hafsins hljómur,
heyrast öldusog í djúpi,
ómar þar und hrannar hjúpi
harmalag og gleði rómur,
Þannig Steáfn þreytir tökin,
þung og djúp á bragastrenginn,
dulspakara yrkir engir.n,
oft hann klýfur mannlífs hrökin,
Miklu efni er úr að spinna,
enda líka stór erCvoðin,
sem þin und'r siglir gnoðin
og sýnir merki verka þinna.
Ljóð þín reynast ofurefli
oft og tíðum mér og öði'.uni,
þú með eigin flýgur fjöðruin
fránevgur að ,_orða tefli,
Hver viil reyna að leggja línu
um landnám þitt.sem engan hlekkir
— örnefni sem enginn þekkir
eru á landabréfi þínu.
/?■
Þó hádegis sé röðull runninn
í ránardjúþ, ég vona að lengi
óðargyðjan stilli strengi
og styrki bragamálagrunninn.
Hamingjan að hairum þínum
hlúi’ unz þorrinn lífs er særinn,
unaðs Ijúfur beri blæritin
blómin þín á ðrmum sínum.
H. Þorsteinsson.
XI. 5
-/9yo