Freyja - 01.12.1908, Blaðsíða 25

Freyja - 01.12.1908, Blaðsíða 25
XI. 5 FREYJA 121 Þreytan hvarf á augnabliki. Maöurinn rak upp fagnaöar- óp og flaug fremur en gekk til ikonunnar og vaföi hana snjófgum .örmum. Hann vir.tist engu oröi koina upp, nema þessum: “Guö veri lofaöur, aö þú ert lifandi!” Og éftir litla þögn í hvors annars faömi sagði konan, og röddin skalf lítiö eitt: “Já, honum, sé lof og dýrö, þar ég hefi þig úr helju heimtann. Æ, láttu aftur foæinn, þér er víst mál á hvíldinni. Ó, hvað sæl ég er,” sagði konan, og gleðitárin glitruöu á hvörm- um hennar, svo hélt hún áfram: “Mér fór að smábatna eftir aö þú varst farinn. Ég svaf vel í nótt sem leið, og í morgnu var takið horfið meö öllu. En mér hefir ekki liðið vel í kvöld. Ég 'bjóst við að þú yrðir korninn fyrir dagsetur, en tirninn leiö, og veðriö varð einlægt ískyggilegra, eins og ætlaði að bresta á með hverju augnabliki. Ég var svo hrædd um þig, en lét þó ékki bera á því vegna barnanna okkar, sem nú eru öll sofnuð. En nú vek ég þau, svo þau geti samglaðst með okkur.” S-vo kveykti hún á þremur mjallh.vítum jólakertum og sel.ti þau í þrílhyrning á litla borðið, og börnin vöknuðu og nudduðu augun, því þau fengu ofbirtu í augun af ljósadýrðinni. Svo lögðu þau handleggina hvert á eftir öðru um háls föðursins og kysstu hann, og þeim fannst móðirin svo glöð og ástúðleg, að þau kysstu ihana lika.. Svo fór faðirinn að segja ferðasöguna. Hvað hefði tafið sig oe hvar hann hefði verið stad^lur um þessi eða hin eikta- mörk. — En allt i einu hrykkti i litla bænum, — hann var skoll- inn yfir með voðalega stórhrið, snjófokið nauðaði við frosna þekjuna, og hin visnu þakstrá veinuðu undan óblíðu náttúrunn- ar. En í baðstofunni var hlýtt og bjart, því þar ríkti einlægni, friður og ást.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.