Freyja - 01.12.1908, Blaðsíða 34

Freyja - 01.12.1908, Blaðsíða 34
130 FREYJA XI. 5 ið og á fúnum fótum stóð hún ein, aðskilin fráöllum sínum. Helga sem einnig var einstæðingfur og hafði sjilf barist fviir tilveru sinni frá barndóini, gaf henni áuga. Sjálf átti hún ekki vonánein- um gjöfum — fátæklingum er sjaldan gefið mikið og hún var og hafði ávalt verið ein af þeim. Lengi var hún í tölu munaðarlausra harna og þá tók hún sér þetta nærri. Nú var hún orðin því vön, enda vaxin svo upp úr þeim hóp að nú gat hún og hafði líka minnst hokkurra starfssystra sinna með smávegis jólagjöfum. En eins og aðrir, hafði hún gleymt gömlu konunni þarigað til hún sá hana í kyrkjunni. Hana iðraði gleymsku sinnar en luifði ekk- ert handbært til að bæta úr henni. I þessu var nafn hennar kall- að upp og henni færð Ijóðabók í gylltu bandi. Melga varð for- viða. Slík bók hlaut að hafa kostað liátt á annan dollar, og það var bók, sem hana hafði svo lengi langaðtil að eignast. Ekkert var ritað á bókina, en innan í henni var fallegt spjald með jölaósk og nafni gefandans. Augnablik gleyindi Ilelga gömlu konunni, því hún var sæl — sæl af því, að hennar hafði verið minnst á svo óvæntan og vinsam- legan hátt. Verðmæti gjafarinnar var út, af fyrir sig, en vinarorð in sein henni fvlgdu, voru þó meira virði, I gleði sinni varð henní enn þá litið til gömlu konunnar. Hún fór enn þ'i að hugsa um hana og jólatréð. Enginn nefndi nafn hennar og enginn gaf henni néitt. Helgu datt í hug að gefa henni bókina,. En gat hún það? líókin var jólagjöf, og þar á olan lang þráður dýrgripur. Helga hugsaði fast og alvarlega og missti á nieðan sjónar á öllu, sem framfór í kringum liana. V'ar það vanhelgun á vinargjöfinni að nota hanaþannig? Nei, það gat ómögulpga verið, og svo átti hún nafnspjaldið með jólaóskinni eftir. Nú varð henni litið til jóla- trésins. öjöfunum á því fækkaði óðum og flestir höfðu nóg að hugsa. Hún flýtti sér að búa um bókina alveg eins og áður var gjört, eftir að hafa ritað með ritblýi á saurblaðið: „Gleðileg jól, — Frá gömlu’m viní.“ Svo koin hún bókinni til einhvers úr nefndinni og bað að koma lienni á framfæri. Utan á liana var nú ritað nafn gðmlu konunnar. Það komu tir í augun á Helguþeg- ar hún sleppti bókinni, svo inikið sá hún eftir fyrstu vinargjöfinni. En hún harkaði af sér og koinst aftur í sæti sitt án þsss eftir þessu væri tekið. Skömmu seir.na var kallað upp nafn gömlu konunnar. Hún átti ekki von á þvi og tók ekki eftir því. Þi var kallað aftur og

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.