Freyja - 01.12.1908, Page 40
XT. 5
$3% 1 FliETJA
láum orðirm. En þess er nauðs-ynlegt a5 geta,, að kvenn-
réttindábaráttan innibindur r sér menningarbaráttu kveiwia—
rétt til að- nota Pesta skóla og nota nárn- þaö er ko-rnir verða-
aðnjótandi. Því áður en sú barátta hófst hoföu konur ekkii
aðgang að œöri skóium neinna þjóða- svo- teljandi vœri, frá.
því er lrin- forna.: siðmennin-g Egypta Ieið-. nndir lokr og engan:
rétt til að nota sér nám sitt til arðs,.
Enn þá eru sumar af þessum- konam hfand’i sem opnuðu.
háskólana- með miklum- erftðismunum fyrir srg ©g allar aðrar
konur á eftir sér. Stúlkur þœr sem nú fá inngöngu' fyrir-
hafnárlaust á háskólana ættu að vera þess minnugar. Nib
hkfa líka háskólastúlkur í Eandaríkjunum myndað með sér
fél:ögr er standa í sambandi við , rHið saroeinaða atnertkanskai
kvennréttinda kvennfélag. “
Aðnr en kvennréttindabaráttan hófst til fuflsr rákn kon-
ur sig margsinnis áað þeim var synjað um. málfrelsi, þarsenu
þær nnnu eingöngu að annara máfefnr að an-nara tilhlutun.
Þessu til sönnunar skal bér miunst á eitt dæmi, sérkenmilegt
bœði vegna málefnisins sem um var að rœöa, og hins, hve
margar þjóðir áttu hlut að því,. að svifta lögjega kvenn-erinds-
reka atkvœði og málfreísi.
Arið 1840 var kallaður allsherjarfundur f Lundiinaborg
til að rœða um algjört afnám þrcelahalds um beim alian-, ogr
skyldu öll féfög sem aðhylltust afnáms stefnuna senda þangað
fulltrúa. Þá var sú hreyftng orðin sterk f Norður-Bandaríkj-
unum og félög mynduð er samanstóðu bæðr af ko-num ogkörl-
nm tit að berjast gegn þrœlahaldinu. I sumum þessum féfög-
um höfðu konur jafnrétti. Þess vegna sendu hin ýmsu Amer-
íkönsku þrœlaafnámsfélög bæði konur og k<trla á þenna rniklæ
Lundúna-fund. En þegar þangað kom var öllum kvenn-
erindsrekum bannað að taka þátt í fundarhaldinu og gekk tii
þess heill dagur aðgjöra það að fundarsamþykkt, því þó meirá
hluti fundarins voeri á mótikonunutn, voru samt nokkrirmeð.
Var þeim leyft ailra náðugast að srtjá á bak við tjöld, semað-
skildi þingheim oggesti, og hlusta þaðan á umrœður f máli því,
p.r þœr höfðu ferðast yfir 3000 mílur vegar tii að taka þátt í.
(Framhald.)