Freyja - 01.12.1908, Side 15

Freyja - 01.12.1908, Side 15
XI. 5 111 F REYJA sjá, en ég hélt viöstöSulaust áfram til Berlínar. Hér á Þýzka- landi eru flestar járnlbrautir ríkiseign. AS mörgu leyti eru þær betri en járnbrautir í Ameríku. Allt eftirlit á þeim er ágætt, og járnbrautarslys þar af leiöandi mjög sjaldgæf. Vagnarnir eru af fjórum teguridum, fyrsta og annars flokks eru svipaðir aS gæöum og fyrstaflokksvagnar á amerískum brautum, en þriöja og fjórða líkir innflytjendavögnunum. Fargjald er miklu lægra heldur en á canadiskum brautum, svo lágt, aö flestum mun vera kleyft a ö ferðast nokkuö með þeim. Berldn er fagur og vel prýddtir bær, ekki einungis á fáum •stöðum, eins og t. d. í kring um keisarahöllina og ríkisdagshús- fð, 'heldur allsstaöar, jafnvel í úthverfunum líka. Keisarinn sem nú er, kvaö hafa látið sér mjög annt um aö skreyta bæinn meö listaverkum, og þykir sumum útlendingum of mikið í boriö, en Berhnartbúar sjálfir eru stoltir af því, aö sinn bær gefi öðrum höfuötetöðum í Noröurálfunni ekki eftir í neinu. Berlín hefir einn hinn fegursta skemmtigarö, sem til er í Norðurálfunm, hinn nafnkennda “Thiergarten”. Hann liggur inn í bænum, svo bæjarbúum er innan handar aö draga sig út úr strætaskark- alanum. í garðinum er Sigurstrætið fSieges AlleeJ svonefnda. Viö þaö standa til beggja hliða marmara-standmyndir af stjórn- •endum Brandenborgar og Prússlands frá 12 öld niður til Vil- hjálms keisara fyrsta, sem dó 1888. Með mynd hvers stjórn- anda fylgja myndir af tveimur nafnkenndum mönnum frá stjórnartíö lians. Viö enda strætisins stendur Sigurturninn ('Sieges SönleJ, sem var byggður eftir stríöið við Frakka 1870- 71, til minningar um sigur þýzka hersins. Turninn er um 180 fet á hæð, með risavaxinni gulllagöri sigurgyðjumynd efst. Hann er skreyttur með 60 gylltum fallbyssum, sem voru teknar í stríöunum við Danmörku, Austurríki og Frakkland, og á grunninum eru upphleyptar koparmyndir, sem eiga aö tákna þessi stráö. Skammt frá turninum er Brandenborgarhliöið og inn um það er gerigið inn i .hið fegursta stræti bæjarins “Unter den Linden”. Við austurenda þess eru keisarahöllin, dómkirkj- an, tvö listaverkasöfn og fleiri stór.byggingaY. Nokkru neðar á

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.