Freyja - 01.12.1908, Side 26

Freyja - 01.12.1908, Side 26
22 FREYJA XI. §• -------o------- Kyrkjuklukkurnar hringja fagaSarerindiS — og tónar þeirra berast til allra eyrna — þess háa og lága, ríka og fátæka. GleSibragur er á öllu — öllu nema því, sem felst í myrkri mann- lc-grar örvæntingar. Hefir þú leitaö þá uppi, og glatt hinn hrygga? Er ánægja þín óblandin ? — er hún þaS ? Fylgdu mér eftir. ÞaS er ríkmannlegt, húsiS aS tarna. 1 stóru stofunni stendur jólatréS þakiS glitfögru skrauti, — bólum, sem brotna, ef á þeim er tekiS eins og hamingja þessa húss, ef virkileikinu væri auSsær. jafnvel hér á þessum staS er hjarta fullt af léttúS, eSa má- ske beiskju. Hjarta, senr finnur til þess, aS ])aS er verra err eSli þess er til aS vera — verra en þaS vildi vera. En þaS má til aS sýnast. I jólagleSinni er líka sæla — jafnvel fyrir hann. Börnin hans og konan hans eru prúSbúin; og gleSja sig viS ánægju fyrirhyggju hans. Eiga gott þetta kvöld, eins og svo mörg önnur. Konan ástúSleg og blíS, um- hyggjusöm og þakklát, vefur sig utan ucn hann og reynir ab farsæla ’hann. Hann á þaS skiliS — slíkur eiginmaSur. Vist á hann þaS skiliS. MeS fyrirhyggju sinni og dugnaSi hefir hann komiS sér í tölu hinna ibetri borgara. Konan hans og börnin njóta hans hvívetna. HeimiliS hans er fyrirmyndar- lieimili. Og konan hans litla, um’burSarlynda átti þaS skiliS. Þvi, hafSi hún ekki unnaS honum—trúaS á hann, og hjálþaS' honum meSan allt var öSruvísi? í sannleika var hún góS kona,.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.