Freyja - 01.08.1909, Page 9
__(Framh.)
,,Þér mættuð samt heyra það sem öo1 ætla að segja.“
,.Ekki eitt orð,— Flýtið yður út!“ sagði Rossi og benti hon um
fi dyrnar. Maðurinn ólundaðist út en Rossi settist niður og reit
eftirfyigjandi pistil:
„Rómverjar! Óttist ekkert! Skelfist ekki þó her stjórnarinn-
ar umkringi yður. Hann mun elcki skjóta ú yður. Takið fyrir
þessu trúanleg orð þess manns, sem aldrei hefir sagt yður ósar.t.
Brjórið engin lög, ráðist ekki á óvini yðar, látið eignir manna vera
og umfram alt, forðist að taka líf nokkurs manns undir nokkrum
kringumstæðum, Látið ekki lokka eða æsa yður til óeirða, og
ieytist nokkrir við að vekja óeirðir, þá skoðið þá útsendara stjórn-
arinnar og virðið þá að vettugi. Látið þá vera, Verið sjálfir hug-
rakkir og þolinmóðir, þá mun yður annaðkvö'd, takast að hrópa
svo hátt, að heimurinn heyri. Rómverjar! Minnist feðra yðar—
og verið miki ir!“
Þessa grein afhenti Rossi aðstoðarmanni sínum, sem átti að
koma henr.i til prentarans. En í sama bili varð alt hljótt. Vél-
arnar sem eimkrafturinn áður knúði fram í eirðarlausri vinnu
voru nú kyrrar. Það var því líkast sem heimurinn stæði 4 önd-
inni, svo átakanleg voru umskiftin I því var hurðinni hrundið
upp og fjórir menn komu hlaupandi inn, tveir leynilögrögluþjónar,
einn þingmaður og umboðsmaður frá stjórninni.
,.Blaðið hefir verið gjört upptækt," sagði umboðsmaðurinn við
Rossi, félaga sínum bauð hann að fara upp og sjá um að stílarnir
yrðu aflagðir. en lögreglumönnunum að enginn færi út. „Oss er
boðið að hefja rannsókn hér og verðuni því að biðja yður um Ivkl-
ana að skrifborði yðar, herra Rossi,“ bætti hann við.
..llvað er þetta'f'' sagði hann enn fremur og þreif grein Rossis
af aðstoðarmanni hans, og las hana liálf hátt. I þessu kom eftir-
maður Bossi, mjög ánægjulegur á svipinn og heimtaði lista yfir öll
prentáhöld og eignir blaðsins. Sagði umboðsmaðurinn honum að
það gæti hann fengið á lögreglustöðinni.
„Meinar það, að vér séum allir fangarV:’ spurði til-vonandi rit-
stjórinn og ýgldi sig.
„Já, allir nema herra Rossi. Hann er deputy og þe;s vegna
frjils.-1 svaraði umbaðsmaðurinn.
„Eins og tn'g grunaði,“ sagði ritstjóraefnið. Snöri sér svo að
osú m;3 hii; glott i vörum og sigði: „Þykir yður sp.i min hafa
ræzt nógu fljótt? ‘