Freyja - 01.08.1909, Page 11
XII. i. FREYJA II
Y.
Þó \7eður væri rosaleg't daginn eftir var bústaður Rossis um-
kringdur af miklum manngrúa, sem í sífellu spurði eftir h(.num
og ráfaði fram og aftur eða beið við gosbrunninn og mændi upp
að gluggunuin á íveruhúsi hans. Eftir Jiví sem á daginn leið öx
manngrúinn, Flest var fólk þetta illa til fara og bar önnur merkí
skorts og fátæktar. Undir kvöldið lokuðu menn búðum sínum og
vopuaðir hermenn gengu í fylkingum eftir aðalgötun borgarinnar
og lúðraþeytarar spiluðu konunglega hersöngva.
Rossi sat aleinn í herbergi sínu dapur í huga. Feginn hefði
hunn viljað hafa frið. En stjórnin hafði ásett sér að koma af stað
óeirðum í blóra við fólkið, og ekkert var auðveldara, þar sem um
slíkan fólks fjölda var að ræða. Það var næstum óhugsandi að hann
gæt-i svo stjórnað því, að enginn iéti egna sig til ofbeldisverka og
.eí það yrði gjört, mátti guð ráða úrslitunum.
f þessu kom Elín með kaffi handa honum og stundi því upp,
að Brúnó hefði haft liöfuðverk uvn morguninn en samtfarið í vinnu,
jósep væri óviðráðanlegur og faðir sinn hefði engan frið fyrir fólki
sem heimtaði að sjá Rossi.
Rossi bað hana að segja föður sínum að sleppa engum inn til
sín, og fór hún út með það. Sjálfur sat hann eftir og ráðstafaði
eignum sínum eins og maður, sem er að leggja upp í hættulegann
leiðangur og býst ekki við að koma aftur. Bréf sfn brendi hann
öll, nema bréfin frá Rómu. Þau ias hann gaumgæfilega eins og fir
þeim mætti hann engu orði gleyma og lét þau svo fara sömu leið-
og hin. En að brennn þau fanst honum þó örðugt verk.
Klukkan 12 kom gamla Francesca með miðdagsverð hand.i
honum, ,,Legðu frá þér blöðin þín og reyndu að borða, sonur
sadi,“ sagði hún með sirini barnslegu hluttekningarsemi. „Menn
borða jafnvel rétt áður en þeir eru hengdir,11 bætti hún við til sönn-
unar því að hann mætti tii að borða.
Rossi brosti að röksemdafærslu gömlu konunnar, borðaði ögn.
og lét svokalla á Jósep litla, Móðir hans kom með hann niður.
„Hann er óþekkur. og segist vilja fá fötin sem Doniia Róina gaf
honum af því það sé afmælisdagurinn lians,“ sagði hön.
,,Eru menn óþekltir og skæia þegar þeir eru 7 ára gamlirf“
sagði David.
Nú hvíslaði Jtísep einhverju ac fræi.da síi.i.n;cg voiuþá fötin
ekiu, „Jósep lofar að vera góður og fara ekki út í dag eí hann