Freyja - 01.08.1909, Qupperneq 13
XII. I.
FREYJA
Ví.
»3
Hálfri stundu fyrir Ave María sló Róma yfir sigsíöri kápu
setti upp óskreyttan hatt og þyktslör fyrir anditið, þannigbú-
in gekkhún til fundarstaðarins. FólkiS var þar þá orðiö all
margt og fjölgaöi óSum. Flest var þaö fátœklegt, ogmargt af
því fremur óhreint. ,,Sarnt er þaö hans fólk, “ kugsaöi hún
og tókst meö því aö sigra viðbjóð sinn á því.
Umhverfis Coliseum voru þrjár sætaraðir líkt og í afar-
miklu leikhúsi. A neðstu sœtaröðinni voru herfiokkamir, en
þar fyri.r neðan var fólkið í sjálígjörSi kví. Þó hér og þar hryti
gamanyröi á kostnað hermarmanna var fólkið þó mjög hljótt
og alvörugefið.
Þokan sern alSandaginn lá yfir borginni grúfði nú eins og
biksvört hvelfing yfir þessum forn helga stað svo þar var
dimt og ömurlegt. Kveiktu þá nokkrir á kindlum og eftir það
tókfólkið að syngja meinlausa sóngva meðan það beið. Loks
varð einhver til að byrja á Te Deum og tóku þá allir undir.
Urðu þá óhljóöin líkust þnngu brimhljóði viö sendna strönd.
Loks heyrðuts þungar reglubundnar dunur, Það var að-
al skrúðgangan, sem nú kom með blysum og blaktandi fánum
og brá bleikum titrandi glampa á andlit ótal þúsund? manna,
kvenna og barna.
Altí einu misti Róma fótanna og barst fyrirhafnarlaust á-
fram með straumnum, þangað tii einhverjum að baki hennar
tókst að rýma svo, að hún komfyrirsig fótunum. I þvíhast-
aði einhver á fólkið og rétt á eítir bað annar maður sér hijóðs.
Það var Rossi og var rödd hans sem endra nær,snjöil og hrein.
„Rómversku bræður!“ byrjaði hann en varð svo að þagna
meðan mann grúinn húrraði fyrir honum. A svipstundu var
hann umkringdur af Ijósum og ailir þekktu hann. Hann stóð
á steini einurn miklum, berhöfðaður og venju fremur fölur,
Yfir sér bar hann kápu, einkennisbúning rórnverskrar alþýðu.
Hjá honum stóð Brúnó með flagg sitt og tveir aðrir stórir og
sterklegir menn eins og til að gæta hans. Skamt þaðan og
beint fram undan steinirium stanzaði Róma í miðri mannþröng-
ini i