Freyja - 01.08.1909, Page 15

Freyja - 01.08.1909, Page 15
XII. Í. FREYJA 13 at> plslarvottar, og Guð hefir kjörið ySur til aS vera píslar- vættis þjóö heimsins. Píslarvætti er sú eldraun, sem hreins- ar mannlega sái og kemur henni nœst skapara sínum. BiSjið -guS um styrk til aS líSa og hann mun blessa ySur frá hirnn-i náöar sinnar. “ Nú var fólkið fariS aS gráta. ,,BræSur! Þér eruS hungraSir — ég segi þe'tta meS hroerSu hjarta. Ég ve-it aS þér og börn ySar svelta. Og nú sver égþess dýran eiS, aS svelta meS ySur. Hafi ég hingaS til haft tvœr máltíSir á dag, skal ég hér eftir einungis hafa eina. LátiS harSstjórana þrengja aS ySur alt sem þeir megna. Setji þeirySur í fangelsi koma aSrir í ySar staö. Drepi þeir foringja ySar, koma aSrir í hans staS, máske hcefari og betri. SverjiS hér í þessum öldnu rústum Coliseum,-—rústum, sem helgaSar eru minningum píslarvottanna, aS hvaS sem fyrif kemur skuliS þÉR ekki grípa til neinna ofbeldisverka, engi iög brjóta, engra eignir snerta og umfram alt þyrma lífi allra manna!“ í hinni óskýru iöandi kyndla birtu var Rossi nœstum œgi- •legur til að sjá. Hatin var óvenjulega fölur. í augum hans og svip brá fyrir þessum undarlega krafti, sem einstöku menn hafa til aS bera svo aS þeir á hættulegustu augnablikum sefa og sveigja vilja óráSs triltra þúsunda aS vild sinni, Eins og ógnandiguS rétti Rossiupp hægri hendina og hrópaði í þrum- andi róm: ,,Sverjið!“ ,,Vér sverjum.“ endurtók manngrúinn í einu hljóSi og með uppréttum höndum. Það augnablik var voSalegt. Nú steig Rossi niSur af steininum og viS þaö varðókyrðin á fólkinu svo mikil að það barst fram og aftur eins ogsogandi öldufall. Hin barnalega rómverska alþýSahafSi lítinu taum átilfinningum sínum. ÁSur en Rómu varSi var Rossi ásamt vinum hans, þeim er næst honum höföu staðiS, horfinn og alt fólkiS á förum. Hún varsjálí aS gráta án þess hún eiginlega vissi af hverju það var. Líklega var það jó n eS fram af því,aS nú var hætt- an afstaSin að því er séð varð. Húnfór því aS hypja sig af staö en varS þá vör viS mann samhliða sér, sem sagSi:

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.