Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 16

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 16
j 6 FREYjA XII. i. ,,Þér þekktö rrtig ekki í þessu myrkri, Donna Róma. Má ég fylgja yöur heirr;?“ Maöurinn var Minghelli. Hann haföi veriö sendurtil aö líta eftir henni og sjá henni borgiö. Hún neitaöi fylgd hans en seinna mundi hún eftir því aö henni haföi þá ekki boöiö viö honum og furöaöi sig mjög á því. Hún gekk upp á hæö- ina og náöi þar í ökumann sem keyröi hana heim. Hennj sanst hún vakna upp úr draumleiðslu, svo undarlegir virtust henni atburöir kvöldsins, er hún nú fór yfir þáínuganum. Þá tók hún og líka eftir því, aö fariö var aö snjóa. Rfúnó ruddi sér og Rossi brautgegnum mannþyrpinguna. og héldu þeir s.vo taíarlaust heim. En er þangað korn mættu þeir Elínfi í dyrunum og mátti sjá á angistsrsvipnum á andliti hennai aö óvœnt slis haíöi komiö íyrir. ,,Hafið þiö mætt jósep?“ stundi hún upp. ,,Jósep?“ endurtóku þeir báöir í senn. ,, já. Ég opnaði gluggann augnabliktii þess að vita hvort ég, scei nokkuö.til ykkar. Þegar ég leit viö aftur. var hanrs farinn. “ ,,Var hann í sparifötunum sínum—fötunuro frá Rómu?“ spuröi Rossi. ,,Já, og strákurinn hefir svikiö það sem hann lofaði svo »ú verö ég að hegna honum,“ sagöi móðir hans. Mennirnir litu hver til annars, ,,Donna Róma?‘ ‘ varð Rossi aö oröi. . ,,Ég æt!a aö vita, “ sagöi Brúnó og hljóp af staö. ,,Eg verö aö btfa keyri á strákinn hvaösem þiö segiö sagöi. móöir hans. VIT, Þegar Róir.a ko-rn heim, gladdi hún síg við þá hugsun aö Ressi n.mndi fc&rC'a ir.eö sér kveldverö og bauö því aö geyriía ni-tiiin þ». til kl. 8 því fyr var hans ekki von, Nú var kL

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.