Freyja - 01.03.1910, Page 2

Freyja - 01.03.1910, Page 2
J94 FREYJA XII ó, Títans dóttir,—trausta sál sem tróöst öll mann-lífs harmabál þá sést aö hetjan, hetja var, já, hversKyNsbúningsem húnbar. Og stutt er sagan, sög'ð af öllurru um sorgir móður, gleöi og lán. og þó vér göfgast þetta köllum gat þín ei Rússland veriö án. Þú móðir þinnar þjóöar varst og þrautir hennar allar barst, í skauti hennar, —útlegö í þín íturborna sál var frí. En löng verður sagan um sannleikans stríö og sorgleg, hún liggur í kjöltu þinni, ó, Rússland, frá ómuna, ómuna tíö, því en ertu að krossfesta börnin þín. Þœr vitna á móti þér, þessar hærur, um þrautir og sorg og ótal skœrur, og hrukkótta ennið og augað milt, sem eldraunum hörmunga tekur svo stilt, —það líður að því, að þeim linni. Og sáttabikar þeir bera þér þá bráðum er enduð leiðin. I bikar þeim djöfullegt eitur er, —þú afneitar honum og kýst þér að deyja ef lengur ei stríðið líðst þér að heyja, —en sættist ei svikráðin við, er sýma nú vilja, að stríð þitt og neyðið, sem leiðstu,—sé örvingla sálar sök, á síðustu stund vilja festa’ á þér tök, svo heimurinn starf þitt ei heyri né sjái, en heiftúðug aglöp sín dulið þau fái. En göfga sál, mín sála flýr til þín,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.