Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.04.1979, Qupperneq 2

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Qupperneq 2
2 *,« < r Miðvikudagur lí. apríí 1979 saklaust rabb eða pólitískt samsæri? Einu sinni á ári er haldin 100 manna ráðstefna í Bandaríkjunum eða einhvers staðar i Evrópu. Stendur ráðstefnan^ \yfirleitt í þrjá daga. Þetta er ráðstefna Bilderberg-klúbbsins svo nt að klúbbar af ýmsui agi haldi ráðstefnur. Sérkenni þessa klúbbs er annars vegarA það hverjir eru félagar í klúbbnum og hins vegar hvað þar er rætt.Æ kBilderberg-klúbburinnernefnilega hópur flestra áhrifamestuifl Aog voldugustu einstaklinga sem byggja Evrópu og Banda-Æ| |||ríkin. Og fundir klúbbsins eru leynifundir. Aldrei lekur^fl ^Lorð út af þeim. Nú í apríl er 27. ráðstefna Bilderberg^^^o ^-klúbbsins haldin i Vínarborg. Meðal þeirra semiláÉmMÍ em gjarnan hef ur. fylgt umfföllun umi k þennan umdeildaÆ Ék félagsskap. Æ Hvaða lönd? 1 Bilderberg-klúbbnum eru félagar frá 21 landi. Eru þaö flest rikustu og áhrifamestu riki ver- aldar. Löndin eru: Austurriki, Belgia, Kanada, Danmörk, Finn- land, Frakkland, Bretland, Grikkland, Island, Irland, Italia, Nýja-Sjáland, Holland, Noregur, Portúgal, Spánn, Svfþjóö, Sviss, Tyrkland, Bandarikin og Vestur- Þýskaland. Hverjir eru klúbbfélagar? Klúbburinn samanstendur af hópi valdamikilla manna á hinum ýmsu sviöum þjóölifs. Þarna eru m.a. iönjöfrar, forstjórar, milljónamæringar, áhrifamiklir fjölmiölamenn, auk stjórnmála- manna svo sem ráöherra og fleiri háttsettra embættismanna. 80-120 einstaklingar mæta i hvert sinn. Hér á eftir skuiu tiunduö nöfn nokkra nafntogaöra manna sem hafa sótt ráöstefnur Bilderbergs: Helmut Schmidt kanslari Vestur- Þýskalands, mætti á ráöstefnu hjá Bilderberg-klúbbnum 1974, hálfum mánuöi áöur en hann varö kanslari. Núverandi forseti Frakklands, Valeri Giscard d’Estaing var tiöur gestur hjá klúbbnum þegar hann var fjár- málaráöherra hér á árum áður. Callaghan, forsætisráöherra Bretlands hefur einnig sést á ráð- stefnunum og Denis Healey fjár- málaráöherra Bretlands hefur veriö tengdur Bilderberg frá upphafi. David Owen utanrikis- ráöherra Bretlands mun ekki algjörlega laus við Bilderberg- minningar. Svo haldið sé áfram með breska stjórnmálamenn, þá má nefna aö Alec Douglas-Home Tuttugasta fyrrum forsætisráöherra Bret- lands hefur veriö mjög háttsettur i Bilderberg-klúbbnum og einatt stjórnaö ráöstefnum þar. I Bandarikjunum hafa mjög margir háttsettir aöilar verið oröaöir viö Bilderberg. Þar má nefna Gerald Ford, fyrrum for- seta. Hann mætti tvisvar á ráö- stefnur er hann var þingmaöur i fulltrúadeildinni. Kissinger utan- rikisráðherra i stjórn Nixons hefur veriö fastur gestur klúbbs- ins. I stjórn Carters forseta eru nokkrir sem um skeiö hafa verið virkir félagar Bilderberg. Má þar nefna Vance utanrikisráöherra, Blumenthal fjármálaráöherra, Brzezinski öryggismálafulltrúa Carters og Walter Mondale vara- forseta Bandarikjanna. Frá Noröurlöndum munu menn eins og K.B. Andersen frá Dan- mörku, Olaf Palme frá Sviþjóö og siöast en ekki sist Geir Hall- grimsson frá íslandi hafa mætt til leiks, svo nokkur nöfn af fjöl- mörgum séu gripin af handahófi. Þá er Joseph Luns fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins einn af toppunum i Bilder- berg-stjórninni. Auk þessara má nefna stór nöfn úr fjölmiölaheiminum. Ritstjóri Life, fyrrum ritstjóri Newsweek og fjölmargir viöurkenndir dálkahöfundar evrópskra stór- blaöa. Meöal stjórnarmanna i fasta- nefnd Bilderberg, sem velur þátt- takendur hverju sinni, eru rit- stjóri Berlingske Tidende, Otto Tidemand fyrrum varnarmála- ráöherra Noregs, forstjóri BP, David Rockefeller, fyrrum for- stjóri CBS sjónvarpsstöðvarinnar og Agnelli, forstjóri Fiat bila- verksmiðjanna. Upphaf Bilderberg- klúbbsins Fyrsti Bilderberg-fundurinn var haldinn i september áriö 1952 en fyrsta formlega ráöstefna klúbbsins fór fram i Hollandi i mai 1954. Upphafsmaöur aö Bilderberg var Pólverji nokkur, Joseph H. Retinger (1888-1960). Sá var stjórnmálafræöingur og mikill andkommúnisti, en um leiö ákafamaöur um hugmyndina aö sameinaöri og valdamikilli Evrópu. Aö Evrópa yrði á ný nafli alheimsins eins og geröist á dög- um nýlendutimabilsins. Retinger taldi þetta mögulegt meö þvi að safna saman hópi valdamikilla manna og sameina kraftana, þvi hann taldi þaö staöreynd aö hreyfiafl sögunnar og skoöanir almennings fylgdu alltaf forystu og aðgeröum fárra útvaldra ein- staklinga. Þaö væru valdamenn sem mótuðu skoöanir fólksins, en ekki vilji fólksins sem áhrif heföi á aögeröir valdhafa. Retinger setti sig I samband við Bernhard prins i Hollandi og leitaði eftir hans stuöningi viö hugmyndina. Héldu þeir Retinger og Bernhard siöan óformlegan fund i Paris 1952 meö fulltrúum nokkurra Evrópuríkja og voru þar m.a. ræddar leiöir til aö sam- eina Evrópu gegn kommúnistum i kalda striöinu. A þessum fundi kom fram aö nauðsynlegt væri aö efla tengslin viö Bandarikja- menn. Retinger og Bernhard prins tóku sér ferö á hendur til Banda- rikjanna og náöu i stuöning áhirfamikilla Bandarikjamanna við Bilderberghugmyndina. Fengu þeir i fyrstu lotu til liðs viö sig menn eins og Walter Smith, hershöföingja, þá yfirmann CIA, og C.D. Jackson, sérlegan aö- stoöarmann Eisenhower forseta og siöan aöalútgefenda timarits- ins Life. Þá fóru hjólin fyrst aö snúast fyrir alvöru og i mai 1954 var fyrsta Bilderberg-ráös’tefnan haldin undir forsæti Hollands- prins, Bilderberg klúbburinn var oröinn staöreynd. útibú frá Bilderberg Ýmis samtök og fyrirtæki eru nátengd Bilderberg. Má bar nefna „Murden and Company” ráögjafaþjónustu og almennings- tengslafyrirtæki. Frá 1975 hefur þeirri starfsemi fyrirtækisins hnignaö og nafni þess breytt i „American Friends of Bilder- bergs Inc.” eða „Ameriskir vinir Bilderbergs hf.”. Sá þetta fyrir- tæki m.a. um undirbúning ráð- stefnunnar 1976, sem raunar aldrei var haldin vegna Lock- heed-mútumálsins, þar sem for- maöur fastanefndar Bilderberg- klúbbsins, Bernhard prins var i aöalhlutverki. Þá má nefna„The Trilateral Comission” sem skilgreinir sig sem „ameriskt-evrópskt- japanskt einkafyrirtæki sem höndlar sameiginlega hagsmuni þessara landa”. Segja má aö þetta fyrirtæki sé smækkuö mynd af Bilderberg. A ráöstefnu hjá Bilderberg 1973 var lögð blessun verður Hve mikil eru áhrif Bilderberg? Nokkrir þekktir aðilar sem sumir hafa tengst klúbbnum spurðir: Mr. Miles Copeland fyrrver- andi CIA maöur, en starfar nú sem rithöfundur: „Sem klúbbur ekki mjög áhrifa- mikill. En sem skoðanamót- andi afl á þá einstaklinga sem mæta á ráöstefnur klúbbsins er hann mjög mikilvægur” Talsmaöur Edward Kennedy öldungardeildar- þingmanns: „E.K. mun engar yfirlýsingar gefa um þetta málefni”. Robert Scoggin æöstráöandi i Ku Klux Klan klfkunni: „Bilderberg er rottubælu fullt af gyöinga- og kommúnista- rottum”. Sir Keith Joseph breskur þingmaöur, sem nýlega sótti ráöstefnu Bilderbergs! „Ég er nýr I Bilderberg og verö aö fylgja reglunum og reglurnar segja aö ekkert megi leka út af fundunum. Þaö er sérstaklega áréttaö viö okkur þegar viö mætum til fundarins aö al- gerar þagmælsku er krafist. Og ég vona aö mér veröi boöið aftur. Mér sýnist þetta vera áhrifamesti klúbbur ver- aldar.” og sjöunda ráðstefna Bilderbergklúbbsins nú í apríl í Vínarborg — Geir Hallgrímsson er meðal boðsgesta Þannig myndskreytir timaritiö Boulevard grein slna um Bilderberg.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.