Helgarpósturinn - 11.04.1979, Qupperneq 15
Visismynd — HP-mynd Friöþjófur
15
__helgarpásturinrL. Miðvikudagur 11. apríl 1979
island er ellefta landið sem John Anthony starfar f á tveimur og hálfu
ári. Hér snýr hann plötum fyrir gesti Óöals.
„SET ENGIN
HEIMSMET”
— Segir John Anthony, eftirmaður Mickie Gee i Óðali
Nýr plötusnúöur hefur tekiö viö
af heimsmeistaranum Mickie
Gee á Óöali. Heitir sá John
Antohny, er 25 ára, ókvæntur og
barnlaus, og er frá Birmingham 1
Englandi. Hann ætlar ekkert
heimsmet aö setja.
,,Ég ætla aö leggja alla áherslu
á aö leika tónlist fyrir gesti
Óöals” sagöi John Anthony i
samtali viö Helgarpóstinn. „Til
þess er ég kominn hingaö til
lands”.
,,Ég vert) ekki hérna á Islandi
nema i mánaöartima, svo bara af
þeim sökum væru heimsmets-
draumar út tlr dæminu. Svo
skortir mig einfaldlega áhugann.
Þaö eru hinsvegar i bigerö áform
um aö afla peninga i sambandi
viö barnaáriö, en þaö veröur gert
meö einhverjum öörum hætti en
Mickie Gee geröi”.
Ólikt Mickie Gee, sem var
mjölkurpóstur aöatvinnu áöur en
hann kom hingaö, er John Ant-
hony þrautreyndur í aö snúa
plötum. Hann hefur ekkert gert
annaö siöastliöin þrjú ár, og fariö
um alla Evrópu i þeim erinda-
gjöröum.
Héöan fer hann til Hamborgar i
Þýskalandi — til aö vinna á
stærsta diskóteki i Evrópu. Hvaö
finnst svo þessum viöförla diskó-
tekara um islensku skemmti-
staöina?
.„Þaö er erfitt aö gera sér grein
fyrir þvi”, sagöi hann. ,,I flestum
stórborgunum er geysilegur fjöldi
diskóteka, og þau mjög misjöfn. 1
London eru þau kannski um
hundraö, og þá eru mörg ferlega
léleg. En líka nokkur langtum
betri en þau islensku* En ég held
aö óöal og Hollywood séu vel
fyrir ofan meöallag”.
—GA
Ný
hljómsveit
Hijómsveitin
Giæsir
23
Opið
iaugardag
tii
ki
30
páskadag
tii
00
k!
-------------
Hotel Borg <4
á besta staö í borginni.
Diskótekið Dísa — plötusnúður Oskar Karlsson
Miövikudag: Opiö til kl. 1.00
Skirdag: Opiö til kl. 23.30
Föstudaginn langa: kl. 12-14 og 19-21
Laugardag: Opiö til kl. 23.30
Páskadag: kl. 12-14 og 19-21
2. páskadag: Opiö til k). 1.00
Módel 79 - ný sýninga-
samtök á fullri ferð
Ný sýningasamtök — Módel ’79
létu til sin sjá á tiskusýningu i
Hollywoodsl. sunnudagskvöld og
sýndu þar fatnað frá Popphúsinu.
Samtökin voru stofn-
uð fyrir um mánuöi siöan en for-
svarsmenn og eigendur þeirra
eru alls 18 manns, sem flestir
koma frá Módelsamtökunum.
„Astæöan fyrir þvi aö viö sögö-
um skiliö viö Módelsamtökin er
fyrst og fremst sú að þessi hópur
sem stendur aö Módel ’79 vildi
koma á fót sýningasamtökum,
þar sem enginneinn ræöur og
stjórnar feröinni heldur byggöist
á samvinnu og samráði milli fé-
laganna,” sagöi Brynja Nord-
qvist, einn forsvarsmanna Módel
'79 1 viötali viö Helgarpóstinn.
Félagar i Módel ’79 hafa haft
nóg fyrir stafni frá þvi að sam-
tökin voru stofnuö. Félagarnir
Hin nýju módelsamtök sýna i
Hollywood.
hafa sýnt fatnaö, veriö i auglýs-
ingum og myndatökum og ööru
sem sýningastarfinu fylgir. 1 slö-
ustu viku voru þau I upptöku hjá
sjónvarpinu I þætti sem sýndur
verður nú á laugardaginn fyrir
páska. önnur syning er I buröar-
liönum þvi aö I ráöi er aö samtök-
in sýni fyrir Reykjavikurborg 1.
maf og einnig sumardaginn
fyrsta.
s Greinilegteraönæg samkeppni
Ser milli tiskusýningarfólks, þvi aö
Sauk Módel ’79 og Módelsamtak-
’C anna eru Karonsamtökin einnig i
fullu fjöri. En tiskan? „Er ekki
c allt I tisku i dag? Égget eiginlega
g'ekki sagt neitt ákveöiö um hana.
£ Tiska Evu er önnur en popphúss-
3; ins og svo framvegis. Hver
verzlun hefur nánast sina eigin
tisku,” segir Brina Nordqvist.
AB
Helgarrétturinn:
Heilnæmt jurtafæði
Þar san vænta má aö lesend-
ur boröi safarikar steikur og
annaö góögæti um helgina, sem
færi allar útlinur manna úr lagi,
datt okkur i hug sá mótleikur aö
sækja helgaruppskriftina til aö-
standenda veitingastaöarins A
næstugrösum, þviaö fæöiö"þar
er þó alltaf heilnæmt og megr-
andi:
Aðalréttur
2 gulrætur
3 laukar
6-8 humrar
3-4 hvitkálsblöö
4 bollar af soðnum hrtsgrjónum
(brún Hiöishrfsgrjón) Tamari.
Byrjiö á þvi að skola hrls-
grjónin og látið þau siöan yfir
suöu. Þá er laukurinn steiktur á
háum hita, þangaö til aö hann er
oröinn gulllitaöur, siöan hvit-
káliö. Haldiö áfram aö velta
hvitkálinu og lauknum þar til
þetta er oröið mjúkt. A meöan
eiga gulræturnar, skornar i eld-
spýtur, aö sjóöa i ca. 10 mfnút-
ur. Þáer alltsettsaman i stóran
pott, eöa pönnu. Nú eiga hris-
grjónin aö vera oröin soöin. Siö-
an steikiö þiö þau f smá tima.
Loks er Tamarf sett út i, 4-5
matskeiöar, annarsfer þaö eftir
smekk.
Æskilegt væri aö hafa eftir-
farandi meö þessu: Hrásalat:
t.d. 2-3 gulrætur, spiraöar —
aduki baunir — 1 st. lauk, skor-
inn f þunna hringi, — litiö eitt af
fint söxuöu rauökáli — safa af
háifrí sitrónu — l tsk. olifuoliu
—• l^matsk. gomasjól
Sitrónan, olian og gomas jóöiö,
ásamt háílum bolla af köldu
vatni er hrisst saman og helit
yfir grænmetiö,
Gomasjó er: mölum sesamfræ
og hafsalt ristaösaman, þangaö
til aö þetta er orðið gulllitaö.
Hlutföllin eru 1 af salti, 5 af
sesamfræjum.
Ætti aö lagast 1 sinni I viku og
nota i s tað borösalts — geymist i
loftþéttu lláti.
TAMARl: Konsentreruö soja-
sósa. — Fæst i kornmarkaö-
inum.
Desert: Heilt bakaö epli á mann
(boröaö yfir kertaljósi) bökuö i
ofni----- 300 gr. i 45 mfnútur.
Ath. Þarf lokaö fat til.
JOHN ANTHONY
i góðu formi _
,— VIDEO &
ýmsir frábœrir
listamenn
GÓÐ MÚSÍK
---GÓÐ-----
STEMMNING
v____________y