Helgarpósturinn - 11.04.1979, Síða 16

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Síða 16
16 Leikhús lönó: Llfsháski eftir Ira Levin i kvöld kl. 20.30. Leikstjóri er Glsli Halldórsson. Rúmruskeftir Alan Ayckburn i kvöld kl. 21.30. Leikstjóri er Guörún Asmundsdóttir. Austurbæjarbló Skáld-Rösa eftir Birgi Sigurfisson skfrdag kl. 20.30. Leikstjóri Jón Sigurbjörns- son. Næst sifiasta sinn. Alþýöu leikhúsiö: Nornin Baba-Jaga eftir - Schwartz kl. 15.00 skirdag og II. páskadag. Leikstjóri er Þórunn Sigurftardóttir. Leikfélag Akureyrar: Sjálfstætt fólk eftir Laxness i kvöld og 2. páskadag kl. 20.30. Leikstjóri er Baldvin Haildórsson. Þjóðleikhúsiö: Sonur skóarans og dóttir bakarans eftir Jökul Jakobs- son i kvöld kl. 20.00. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Sífiasta sinn. Krukkuborg eftir Odd Björns- son á sklrdag kl. 15. Leikstjóri er ÞórhaUur Sigurfisson. Á sama tima afi árieftir Bern- hard Slade skírdag kl. 20.00. Leikstjóri er Glsli Alferfisson. Tófuskinnifi (isl. dansflokk- urinn) byggt á sögu eftir Gufi- mund Hagalin, kl. 16.00. Stjórnafi og samifi af Marjo Kuusela. Stundarfriftur eftir Gufimund Steinsson II. páskadag kl. 20.00 Uppselt. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Ballett: islenski dans- flokkurinn heldur eftirmift- dagssýningu á annan 1 pásk- um á ballettinum Tófuskinnifi eftir Marjo Kuuselsa sem saminn var sérstaklega fyrir flokkinn og byggfi er á sögu Gufimundar Hagalln. A undan sýningunni kl. 16 les Baldvin Halldórsson útdrátt úr sögu Hagalin. Meft stærstu dans- hlutverk fara Asdls Magnús- dóttir og Orn Guftmundsson. frirlestrar Norræna húsiö: Urs Göbel heldur fyrirlestur miftvikud. 18. aprll kl. 17.00 er nefnist „Vejen til öget elev- ansvar”. May Pihl- gre n-Eh rström les upp verk eftir 7 Ijófiskáld, m.a. E. Södergran, G. Björling, S. von Schoultz og L. Huldén, mifivikud., 18. aprll kl. 20.30. Tónleikar Pólifónkórinn efnir til páska- tónleika i Kristskirkju, Landakotiá föstudaginn langa kl. 17.30 og kl. 21.00. Einnig á iaugardaginn f. páska kl. 15.00. Stjórnandi er Ingólfur Gufibrandsson. Rræftrafélag Dómklrkjunnar I Rvk. heldur sitt árlega kirkjukvöld I Dómkirkjunni á skírdag kl. 20.30. Efnisskráin verfiur I umsjá félaga úr Frl- múrarareglunni á lslandi. s Wýningarsalir Listasafn Einars Jóns- sonar: Opiö alla sunnudaga og miö- vikudaga frá kl. 13.30 til 16.00 Bogasalur: „Ljósift kemur langt og mjótt”. Kynning á þróun ljóss og ljósfæra. Opift á sklrdag og laugardag kl. 13.30 — 16.00. Norræna Húsiö: I kjallara: Ljósmyndasýning, samtök Isl. fréttaljósmyndara frá 14. aprfl til 29. aprfl, opifi 14.00 — 22.00. I anddyrinu: Myndlistarsýning frá Helsinki kl. 9-24 1 kvöid, skfrdag, laugardag. AÁiðvikudagur 11. apríl 1979 rposturínn._ leicfarvísir helgarinnar Útvarp Fimmtudagur 12. aprD —skir- dagur 10.25 Um páskaleitiö: Böövar Guömundsson tekur saman blandaöan þátt. 14.00 Maturer mannsins meg- in Vigdís Jónsdóttir spjallar um mat. 20.00 Ævintýri á gönguför: Endurflutningur á gamal- kunnu og slvinsælu leikriti. Arni Tryggvasoner iaöalhlut- verkinu. Föstudagur 13. apríl — föstudagurinn langi 13.40 Fyrir Pllatusi Arni Bergmann ritstjóri flytur leik- mannsþanka. 19.30 Og sigurinn vannst: Valgeir Sigurösson talar viö Sigurö Sigurösson fyrrum landlækni um berkla. Dag- skráin er sföan aö mestu leyti byggö á klasslskri tónlist. Laugardagur 14. april 9.30 Óskalög sjúklinga: ennþá söm viö sig 13.30 1 vikulokin: Eitt þaö besta í útvarpinu 17.00 Hrekklausi liöhlaupinn Slovik — samantekt eftir Hans Magnus Enzenberger. Fjöldi góöra manna og kvenna les. 22.50 Páskar aö morgni: Ragnar Jónsson spilar sigilda tónlist. Páskasunnudagur: 13.00 Hús Menntas kólans : Samantekt Arnþórs Helga- sonar og Þorvalds Friöriks- sonar um þaö ágæta hús. 17.15 Páskar, hátiö vors og upprisu: Endurtekinn þáttur Sverris heitins Kristjánssonar sagnfræöings. 19.50 Beethoven: á sinfóníu- tónleivum Mokka: Oliumálverk éftir Patr’iciu Halloy. Opift I dag, skirdag og laugardag kl. 9.30 — 23.30 . 2. páskadag kl. 2.00 — 23.30. Kjarvalsstaðir: Kjarvalssýning í Kjarvals- salnum. Málverk eftir Asgeir Bjarnþórsson f vestursalnum. Norsk farandsýning, ýmsir listamenn sýna mynd- skreytingar viftHeimskringlu. Opifi I kvöld, sklrdag og laugardag. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, erlendum sem inn- lendum. Opifi á skfrdag og laugardag kl. 13.30 — 16.00. Bílasýning Sýningahöllin v/Bildshöfða: Kvartmíluklúbburinn gengst fyrir bflasýningu: Funny Blll, torfærujeppar — rallybllar — tfskusýning — Halli og Laddi — barnagæsla — bilabraut fyrir ungu kynslófiina. Hefst 11. aprll kl. 19.00 og lýkur 16. aprll kl. 22.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opifi á sklrdag og laugardag kl. 14.00 — 16.00. Asgrimssafn/ Bergstafiarstræti 74, Opifi sunnud., þriftjudaga, fimmtu- daga kl. 13.30-16.OO Árbæjarsafn: Opifi samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Suðurgata 7: Þrfr nemar úr Myndlistar- skólanum sýna, þeir Sigurfiur Arnason, ömar Stefánsson og Kristján Karlsson til 16. aprfl. Opift eins og venjulega: til sunnudags frá 16.00-22.00, páskahelgina frá 14.00-22.00. Útilíf Feröafélag Islands: Skirdagur: þrjár 5 daga 21.25 Hugmyndasöguþáttur: Hannes Hólmsteinn ræöir um Ólaf Thors. Annar I Páskum. 13.20 CJr heimi ljósvlkings: Gunnar Kristjánsson flytur síöara erindi 14.45 (Jllendúllendoff — sjá kynningu. 19.35 Jónas stýrimaöur hjalar viö hlustendur um heima og geima. 20.30 Nóttin faömar fjöll og hllö. Þáttur Höskuldar Skag- fjörö um Jón frá Ljárskógum. Sjónvarp Páskadagskráin Föstudagur 13. aprll Föstudagurinn langi 17.00 The Pumpkin Eater ferftir, Þórsmörk, Snæfells- nes, Landmannalaugar. Lagt af staft kl. 8.00. Sama dag kl. 13.00, gengift á Vifilsfell. Föstud. langi: kl. 13.00 fjöru- ganga, Ottarsstafiir, Lónakot, Straumsvflc. Laugard. kl. 8.00, 3ja daga ferfi. Sama dag kl. 13.00 eftir- miftdagsferft út I Hólmana og Gróttu. Sunnud. kl. 13.00, gengift á Skálafell vift Esju, 2. páskadag, fjöruganga á Kjalarnesi. Útivist: Skirdag kl. 9.00, tvær 5 daga ferftir, Snæfellsnes-Oræfi. Sama dag kl. 13.00 gönguferfi, Skerjafjörftur-Fossvogur. Föstud. langikl. 13 gönguferö: EUifiaá. Laugard. kl. 13, gengifi um Búrfell og Búrfellsgjá. Páskadag kl. 13.00 gengifi á VifilsfeU. 2. páskadag kl. 10.30 gengifi norftur yfir Esju. Kl. 13.00 íarift á kræklingafjörur vifi Hvalfjörfi. Farifi frá BSl alla daga nema föstud. langa, þá á afi mæta vift Elliftaárbrúna. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit MIR sýnir kvikmyndir með Islensku tali Um páskahelgina munu (Skin milli skúra) Harold Pinter skrifaöi handritiö aö þessari 15 ára gömlu bresku mynd. Anne Ban- crofter afbragösgóö í hlut- verki Jo, giftrar konu sem fer i steik þegar hún kemst aö f ramhjáhaldi manjisins. Peter Finch og James Mason leika Hka, og Jack Clayton leikstýrir. 20.00 F'réttir og veöur. 20.20 Landiö helga — Bibliumynd tekin úrþyrlu. 21.20 Sagan af Davlö. Sjón- varpsmynd I tveim hlutum um fjárhiröinn ungar Timothy Bottoms, Anthony Quayle og Susan Hampshire eru meöal leikara. 22.50 Giselle — Ballett frá Bolshoi. Laugardagur 14. april 16.30 Iþróttir. Afram KR. Menningartengsl Islands og Ráöstjórnarrikjanna, MIR, gangast fyrir sýningu á nokkr- um fræöslu- og upplýsinga- kvikmyndum I húsakynnum slnum aö Laugavegi 178. Allar sýningarnar hefjast kl. 15.00. Þetta eru samtals tólf fremur stuttar myndir og veröa þær sýndar fjórar saman hverju sinni. Myndirnar eru allar meö Islensku tali. Laugarásbíóivigstimift - Battlestar Galactica. -k-k Bandarisk. Argerft: 1978. Leikstjóri: Richard A. Colla. ABalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Geimópera I stfl vifi „Star Wars”. to>kkaleg afþreying og tæknUega vel gerft. Jafnvel svoldifi spennandi á köflum. Og ekki má gleyma hristingn- um.. Stinbusaleg samtök og vondur leikur I sumum tilfell- um skemmir þó fyrir. — GA Gamla bló: The Passage Bresk. Argerfi: 1978. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Afi- alhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, Anthony Quinn og James Mason. Splunkuný mynd um vfs- indamann sem flýr, á árum seinni heimsstyrjaldarinnar, frá Frakklandi yfir Pyrenea- fjöUin tíl Spánar ásamt fjöld- skyldu sinni. Hafnarbió: Nasty Habits. Bresk. Argerö: 1977. Leik- stjóri: Michael Lindsay-Hogg. 18.30 Heiöa. Gamalkunn* saga komin I sjónvarpiö. 18.55 Enska knattspyrnan Afram KR. 20.00 Veöur-fréttir. 20.30 Allt er fertuguni fært. Slappur gamánmynda- flokkur.. 20.55 A góöri stund. Edda Andrésdóttir bregöur sér úr útvarpinu yfir i sjón- • varpiö og kynnir skemmti- þátt meö gestum úr ýmsum áttum. Halli og Laddi koma hvergi viö sögu. 21.45 Sagan af Daviö.Seinni hluti. Sunnudagur 15. aprfl Páskadagur 17.00 Messa. Séra Grlmur Grimsson. 18.00 Stundin okkar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Upprisan og llf eftir dauöann. Arnór Hanni- balsson, Erlendur Haraldsson, Kristján Búa- son og Haraldur ólafsson ræöa málin. 21.10 Alþýöutónlistin. Kon Russel, Elton Joh;;, Bob Fos,’e, Roger D'-.i,rcy og Richard Roágers kcmi fram í um söngleiki. Eitt þaö besta sem sjónvarpiö býöur uppá. 22.00 Afturgöngurnar: Ibsen i uppfærslu Norömanna. Yfirleitt ósvikiö efni. Mánudagur 16. april Annar I páskum. 17.00 HúsiÖ á sléttunni Grátþátturinn vinsæli. 18.00 Þeirra er frantlöin. Barnaársmynd frá Sameinuöu þjóöunum. 20.00 Veöur og fréttir. 20.30 Sverrir konungur. Annar hluti af þrem. 21.20 Söngvakeppni sjón- varpsstööva I Evrópu 1979. Mikiö skraut, fallegt fólk, íeleg mnsik ABalhlutverk: Glenda Jack- son, Melina Mercouri. v Litt dulbúin satlra á Water- gate. Hér er þafi insvegar em- bætti Abbadlsar I nunnu- klaustri sem er I vofta, en ekki forsetaembætti. Regnboginn: SOfurrefirnir - Silver Bears Tr Bresk-Bandarlsk. Argerft 1977. Leikstjóri: Ivan Passer. ABalhlutverk: Michael Caine, Cybill Shepherd, Louis Jour- dan og David Warner. Faglega gerftur afþreyjari um fjárglæframenn og svindl- ara. Allir svindla á öllum. Caine er á réttum staft i hlut- verki smarta bfsnissmanns- ins, og veftrift er gott og lands- lagift fallegt. Bærileg skemmtun. Svefninn langi - The Big Sleep AF Bresk-Bandarlsk. Árgerfi: 1978. Leikstjóri: Michael Winner. Aftalhlutverk: Robert Mitchum, Oliver Reed, Sarah Miles og Candy Clark. Hér er óhætt afi segja afi illa sé farift meft góftan dreng. Einkaspæjarinn góftkunni, Philip Marlowe, er dreginn úr sinu eftlilega umhverfi, Los Angeles þrifija og fjórfia ára- tugsins, ogskellt nifiur I Lond- on annó 1978. Hann kann sig ekki, og heldur ekki Michaei Winner, sem er einn helstí göslari vestrænnar kvik- myndagerfiar. Myndin er þokkaleg hasarmynd, en gæti verifi svo langtum betri. Villigæsirnar — The WUd Geese Bresk, Argerft: 1978. Leik- stjóri: Andrew MacLagen. Aftalhlutverk: Roger Moore, Richard Burton og Richard Harris. MacLagen hefur löngum þótt BBtækur I gerfi hasar- mynda og hér bregst hann ekki. Myndinerum málalifia I Afrfku og gerir dálltifi mis- heppnafia tilraun til aft rétt- læta veru þeirra þar. Annars er þetta bara byssuleikur, en dágófiur sem slficur. Rakkarnir — Straw Dogs ★ ★ ★ Bresk. Argerfi: 1971. Leik- stjóri: Sam Peckinpah. Afial- hlutverk: Dustin Hoffman og Susan George. Hér er Peckinpah I essinu slnu, enda tekur hann fyrir sitt uppáhaldsefni — ofbeldifi. Hoffman leikur stærfifræfiing sem sest afi I sveitaþorpi, og þorpsbúar láta ekki konuna hans f frifti. Þegar henni er afi lokum nauftgafi, tekur hann til vifi ofbeldisverk, — og fer brátt aft njóta þeirra. Sfftasti hálftlminn I myndinni er eitt þafi viftbjófilegasta ofbeldi sem boftifi hefur verift uppá I bló. En áhrifamikifi er þafi. (Endursýnd). —GA Austurbæjarbió: Dog Day Afternoon. ^ft Sjá umsögn I Listapósti. Tónabló: Annie Hatl + >f- Sjá umsögn I Listapósti. Háskólabló: Superman. Sjá umsogn I Listapósti. Stjörnubló: Thank God It’s Friday. ★ ★ Bandarisk. Argerö/ 1978. Leikstjóri: Robert Klane. Handrit: Barry Armyan Bernstein. Aöalhlutverk: Jeff Goldblum, Andrea Howard. Ein mesta aösóknarmynd Bandaríkjanna á siöasta ári. Diskó og aftur Diskó, en litiö annaö. Ungt fólk kemur vlöa aö á diskótekiö og bráönar saman þar inni, itakt viö tón- list frá m.a. Donnu Summer og The Commodores. Þetta er ekki mikil bíómynd, en hraö- inn og fjöriö á eflaust eftir aö sjá fyrir aö myndin gengur. Jeff Goldblum er eftirminni- legur i hlutverki eigandans. s Wkemmtistaðir Klúbburinn: Hljómsveitirnar TIvóli og Gofigá spila I kvöld til 1.00 og fimmtud. til 23.30. Tivoll spil- ar á laugardagskvöld til kl. 23.30. 2. páskadag: TIvolI og diskótek til kl. 1.00. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir I kvöld til kl. 1.00. Hljómsveit Garfiars Jó- hannessonar leikur fyrir dansi. 2. páskadag: Bingó kl. 15.00. Hótel Saga: Mifivikudagskvöld verfiur opifi I Stjörnusal og á Mimisbar. Föstud. langa: opift fyrir mat uppl grilli. Laugard. kvöld verfiur eingöngu opifi I Stjömusal og á Mlmisbar. 2. pa'skadag kl. 14.00 verfiur ung- lingaskemmtun á vegum Ctsýnar og kvöldskemmtun frá kl. 19.00 einnig I umsjá tltsýnar. Óðal: Diskótek, myndband og fleira. Opift I kvöld til kl. 1.00 sklrdag og laugardag til kl. 23.30 og mánudagskvöld -1.00 Sigtún: Galdrakarlarnir og Diskótek I kvöld til kl. 1.00. Stórbingo' á vegum styrktarfélags lamaftra og fatlafira á Sklrdag. Bingó á laugardaginn kl. 15.00. 2. páskadag: Galdrakarlarnir spila til kl. 1.00. Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir. Opift - laugardag til kl. 23.30 og 2. páskadag til kl. 1.00. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla. Opift laugard. kl. 23.30 og 2. páska- dag — kl. 1.00. Snekkjan: Diskótek, sklrdag til kl. 23.30 og 2. páskadag til kl. 1. Þórscafé: Lúdó og Stefán, diskótek og The Bulgarian Brothers I kvöld til kl. 1.00. The Bulgarian Brothers laugard. til kl. 11.30. Stefán og Lúdó, diskótek og the Bulgarian Brothers mánudagskvöld til kl. 1.00. Hollywood: Diskótek. Opift I kvöld til kl. 1.00 laugard. og sklrdag til kl. 23.30 . 2. páskadag til kl. 1.00. Hótel Borg: Diskótek. Ópift I kvöld til kl. 1.00, sklrdag til kl. 23.30, föstu- daginn kl. 12-14, 19-21, laugard. til 23.30, páskadag kl. 12-14, 19-21, og 2. páskadag til kl. 1.00. Húnavaka: Ungmenn asamband A-Húnvetninga gengst fyrir Húnavöku erhefst 11. april kl. 14.00. M.a. verftur eftírfarandi á dagskrá: Leikrit, karlakór, dagskrár meft blönduftu efni, listsýning, málverkasýning, dans og kvikmyndir. Doffararnir I upptöku: Randver, Edda, Guftrún, GIsli Rúnar. Úllendúllendoff „Þetta cr QórCI þátturinn okkar og sá siöasti aö sinni”, sagöi GIsii Rúnar Jónsson, einn aöstandenda útvarps- þáttarins (Jllendúllendoff I samtali viö Helgarpóstinn. (Jllendúllendoff, sem veriö hefur eitthvert vinsælasta útvarpsefni vetrarins, verö- ur i klukkutlma og kortér á annan páskadag og hefst kl. 14,45. ,,ÞaÖ hefur veriö mjög skemmtilcg vinna viö þetta”, sagöi Gfsli. ,,En hún hefur veriö krefjandi þvf viö höfum reynt aö þaulvinna handritin og þaö hefur tekiö okkur um tvo mánuöi aö Undirbúa þáttinn. Þess vegna uröu þættirnir fjórir I vetur I staö átta sem upphaf- lega var gert ráö fýrir”. „Þessi páskaþáttur var tekinn upp meö 90 manns I salnum og mikil stemming. Viö fengum tvo leikara okk- ur til aöstoöar, Guörúnu Þóröardóttur og Arna Tryggvason til aö punta upp á þáttinn, auk tveggja gesta. Annar er Gestur Þorgrims- son, sem hermir eftir heilli sinfónluhljómsveit og rifjar upp skemmtiatriöin sem hann var meö fyrir hundraö og fjörutiu árum, þ.e. áöuren hann varö lektor viö kenn- araháskólann. Hinn gestur- inn er Solveig Björling; óperusöngkona sem ætlar aö syngja slagara.— eins konar páskaslagara, en þaö hefur hún aldrei gert áöur ”. Flytjendur, auk fyrr- nefndra, og höfundar efnis i (Jllendúllendoff eru aö venju GIsli Rúnar, Edda Björg- vinsdóttir og Randver Þor- láksson, en stjórnandi er Jónas Jónasson. „Viö ætlum aö láta þetta gott heita I vet- ur”, sagöi Gísli, ,,en hver veit nema viö gerum meira seinna”. —AÞ

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.