Helgarpósturinn - 11.04.1979, Side 18
18
Miðvikudagur 11. apríl 1979 —helgarpásturinrL.
KOBBI KEMUR OG FER
,,Mig langar til aö taka næstu
piötu mina upp aö hluta hér á
landi. Grunnarnir yröu teknir
upp I Evrópu, en slöan komiö
hingaö”. Sá sem mælir þessi
orö, er Jakob Magnússon tón-
listarmaöur. Hann er nú stadd-
ur hér i stuttri heimsókn og hef-
ur I fórum sinum nýja hljóm-
piötu, sem hann tók upp i
Bandarikjunum meö þarlend-
um aöstoöarmönnum. Platan
veröur gefin út á islandi I lok
þessa mánaöar, en I lok þess
næsta vestan hafs.
Jakob er á samningi hjá
hljómplötufyrirtækinu Warner
bros. og fer til meginlands
Evrópu I næstu viku til aö hafa
tal af forráöamönnum fyrirtæk-
isins þar.
Hann hefur veriö búsettur i
Los Angeles undanfarin ár
ásamt konu sinni, önnu Björns-
dóttur. Þau kunna vel viö sig og
búast viö aö dvelja þar enn um
sinn, en segjast veröa aö koma
heim ööru hvoru.
I siöari hluta júni, mun Jakob,
ásamt hljómsveit sinni hefja 6
vikna hljómleikaferö um helstu
borgir Bandarikjanna. „Þaö
hefur komiö til tals aö fara i
hljómleikaferö um Evrópu. Ef
af þvi veröur kemur til greina
aö stansa á Islandi á leiöinni
yfir hafiö”, segir Jakob
Magnússon aö lokum í samtali
viö Helgarpóstinn.
-GB
Jakob og Anna skála fyrir nýju plötunni.
N ýgræðingurinn
Fjölskyldudrama
Snorri Þórisson, Hrafn Gunn-
laugsson og Jón Þór Hannesson
eru aö undirbúa af kappi töku
kvikmyndar eftir handriti
Hrafns. Myndin veröur I fullri
lengd og 35 mm, sem er fátitt um
islenskar kvikmyndir. Aö sögn
Hrafns Gunnlaussonar fjallar hún
um stóra fjölskyldu i sveit á
Islandi. Þrjár kynslóöir koma þar
viö sögu. „Þessisaga er aö gerast
mitt á meöal okkar i dag. Þetta
eru atburöir, sem allir ættu aö
þekkja. Myndin fjallar um
islenskan nútima, eins og hann
gerist”, sagöi Hrafn. Myndin
veröur væntanlega frumsýnd
haustiö 1980.
Af manni og náttúru
Óli Orn Andreassen og Guö-
mundur P. ölafsson eru aö gera
heimildamynd um samband
manns og náttúru i Vestureyjum
á Breiöafiröi. Þeir vilja sýna aö
hægt er aö búa á þessu landsvæöi
á skynsamlegan hátt, meö
nýtingu þeirra auölinda sem þar
eru. Inn i myndina fléttast einnig
búskaparhættir eins og þeir hafa
veriö frá alda ööli, svo og
náttúruverndarsjónarmiö.
„Myndin fjallar um eitt ár i líf-
rikinu þarna fyrir vestan. Viö
byrjum aö vori og endum um
vetur þegar útselskóparnir eru aö
fæöast”, sagöi Öli örn. Þeir hófu
töku myndarinnar áriö 1976 og
stefna aö þvi aö frumsýna hana á
næstu kvikmyndahátiö, i
ársbyrjun 1980.
Land og synir
Þeir Agúst Guömundsson, Jón
Hermannsson og Indriöi G.
Þorsteinsson hyggjast festa á
filmu skáldsögu Indirö; Land og
synir. Kvikmyndahandrit geröi
Agúst Guömundsson. Aö sögn
hans veröur byrjaö aö taka
myndina i ágúst og stefnt aö ljúka
þvi I september, eftir réttir. En
réttir og göngur koma talsvert viö
sögu. Myndin veröur tekin I 35
mm og sýningartimi 90-100
minútur. Hún veröur væntanlega
frumsýnd I byrjun næsta árs.
„Viö erum mjög ánægöir yfir aö
hafa fengiö þennan styrk. Ég var
oröinn mjög uggandi um aö okkur
tækist aö hrinda fyrirtækinu á
flot, en styrkurinn hefur oröiö til
þess aö þaö er engan bilbug á
okkur aö finna”, sagöi Agúst aö
lokum.
Barnamynd á barnaári
| Ljósmyndarar blaöanna sitja fyrir hjá einum félaga sinna en myndir
1 þeirra sjást fremst á myndinni.
IFRÉTTAMYND-
IR Á SYNINGU
Gisli Gestsson og Andrés
Indriöason stefna aö þvi aö taka
myndina i júli i sumar. Þetta er
gömul hugmynd hjá þeim, aö |
gera leikna mynd fyrir börn. Þaö !
var ekki fyrr en meö tiikomu |
kvikmyndasjóös, aö þeir sáu
fram á aö draumurinn gæti ræst.
Handritiö er eftir AndieS. Myndin
gerist á einum degi og segir frá
fjölskyldu sem fer 1 veiöiferö. t
þessari ferö gerist eitt og annaö
og börnin lenda i óvæntum at-
buröum. „Þetta er spegilmynd af
mannlifinu”, sagöi Andrés
Indriöason. Myndin veröur gerö I
35 mm og veröur væntanlega
frumsýnd fljótlega uppúr næstu
áramótum. —GB
Fréttaljósmyndir hafa aldrei
veriö á sýningu á tslandi, nema I
blööum og sjónvarpi náttúrlega.
En nú á aö bæta ur þvi. Nýstofn-
að féiag fréttaljósmyndara efnir
til sýningar i Norræna húsinu um
hátiðarnar. Sýningin veröur opn-
uö á laugardaginn klukkan 2 og
stendur yfir I hálfan mánuö.
Aö sögn Friöþjófs Helgasonar,
sem á sæti i stjórn Félags
islenskra fréttaljósmyndara,
veröa á sýningunni alls um 200
myndir, — en hver hinna 20
meðlima félagsins má velja úr
safni sínuallt aö tiu myndum til
að sýna.
„Það má segja að þessi sýning
sé að mörgu leyti óvenjuieg”,
sagöi Friðþjófur. „A ljósmynda-
svningum hingaö til hafa menn
yfirleitt reynt aö vera dálitiö list-
rænir, en hér er þaö ekki númer
eitt. Hérna veröa myndir af
náttúruhamförum og jafnvel af
stjórnmálamönnum og árekstr-
um ”.
„Myndirnará sýningunni verða
bæöi gamlar og nýjar. Eldri
mennirnir i' félaging, eins og
Bjarnleifur á Dagblaðinu og
Guöjón á Tímanum, veröa sjálf-
sagt meö myndir frá fimmta
ára tugi num. É g r eik na þó meö aö
ílestar myndanna veröi nýlegar”,
sagði Friðþjófur.
—GA.
ART BLAKEY OG BOÐBERAR DJASSINS
Þaö er engin smástjarna á
himni djassins sem Jazz-
vakningbýöur okkur aöhlusta á
i Austurbæjarbiói þann 23. april
nk. Sjálfur Art Blak.ey og
hljómsveit hans The Jazz Mess-
engers. Blak ey karlinn, sem nú
stendur á sextugu og er ekki
siður i fullu f jöri en Dizzy Gi’le-
spie, situr viö trommurnar,
bassaleikari er Dennis Irwin,
pianisti James Williams og
blásarar þrir: Robert Watson á
altósaxafón, Daviö Schnitter á
tenórsaxafón og sá sovéski
Valery Ponomarey á troinpetinn
Þessir kappar hafa leikiö meö
Blak ey allargötur siöan 1977 og
niotiöhina ágætustu dóma, ekk:
sisc ?onomarey; hugmyndarik
ur nútima Clifford Brown mef
óaöfinnanlega tækni og tæran
tón, skrifuöu danskir er Blakey-
liöið lék i Montmarte.
Blakey hefur alla tiö haft ein-
stakt lag á að þefa uppi efnilega
hljóöfæraleikara enda hefur
hljómsveit hans á stundum
veriö kölluö gróöurhúsiö mikla.
1 þessum skóla hins fönky
hörkubops hafa margir fremstu
djassleikarar okkar tima stigiö
sin fyrstufrægöarspor, nægiraö
nefna Freddie Hubbard og
Wayne Shorter.
Ásamt Horace Silver, Kenny
Dorham, Hank MoWey og Doug
Watkins stofnaöi Blakey hljóm-
sveitina The Messengers áriö
1955, en áöur haföi hann ma.
veriö trommuleikari hljóm-
sveitar Billy Eckstines þar
sem menn á borö við Charlie
Parker, Dizzy Gillespie og
Dexter Gordon voru einleikarar. '
The Messengers urðu brátt
helsta vigi nýbopsins og áttu
mestan þátt i þvi aö reisa aftur
merkihins harða, kraftmikla og
safarika djass er falliö haföi i
skugga svaia djassins uppúr
1950.
Er The Messengers leystist
upp sumarið 56 stofnaöi Blakey
kvintett sem bar nafnið The
Jazz Messengers (sextett siöan
62).
Af hinum ýmsu sveitum
djasssendiboöa er Blakey hefur
stýrt er honum (og fleirum) ein
minnistæöust, kvintettinn frá
1958—59 skipaöur auk meistar-
ans sjálfs þeim Lee Morgan,
BennyGolson, Bobby Timmons
og Jynie Merrit. Sú hljómsveit
hljóöritaöi eina allrabestu plötu
Blakeys, Moanin (Blue Note
BLP 4003), þarsem auk titii-
lagsins eftir Bobby Tijnmons
má heyra Blues March Benny
Goisons, en hann er enn á efnis-
skrá The Jazz Messengers.
Art Blakey er einn hinna
þriggja er lögöu grundvöllinn aö
nútfma trommuleik (hinir:
Kenny Clarke og Max Roach).
Háhattur i öðru og fjóröa takt-
slagi, þyrlandi kresendó, kants-
lög og tónskipti eru einkennandi
i leik Blakeys. Lifskraftur,
skaphiti og eldmóöur kveikja
þaö bál er fær alla sem leika
með honum til að gera jafnvel
betur en þeir gera. Tuttugu ára
útsetningar af Blues March og
Moanin’eru sem nýjar. Sköpun
augnabliksins er ofar öllu.
Art Blakey hefur leikiö inná
fjölda hljómplatna á ferli sin-
um, flestar fyrir Blue Note. Nú
er hann á samningi hjá
Timeless, komungri hollenskri
hljómplötuútgáfu er Wim Wigt
stýrir, en sá er helsti skipu-
leggjari tónleikahalds
ameriskra djassleikara i
Evrópu.
Fýrsta hljómplata Blakeys
sem út kom hjá Timeless var:
In My Prime, nr. 1 (Timeless
SJP 114). Þar leikur sextett sá
Blakey og Dizzie Gillespie gant-
ast.
er hér mun troöa upp að viö-
bættum trombónuleikaranum
Curtis Fuller og Ray Mantilla á
slagverk. A þessari plötu eru
fjögur verk: Jody eftir Walter
Davis, 1978 eftir James Will-
iams, To See Her Face eftir
Robert Watson og Kamal eftir
Dennis Irwin.
Aðrar eru á leiöinni.
Nær ómöglegt hefur veriö aö
fáhljómplöturfrá hinum mörgu
litlu djassplötuátgáfum
evrópskuá Islandi. Jazzvakning
hefur þó haft á boðstólnum
plötur frá dönsku fyrirtækj-
unum Steeple Chase og
Jazzcraft og mun væntanlega fá
plötur frá Timeless bráölega
enda þær margar girnilegar.
AukBlakeys má nefna Joanne
Brackeen, Marion Brown,
George Coleman. Tete Montoliu
og Ceder Wlaton i hópi þeirra
seríi Timeless hefur gefiö út
hljómplötur meö.
Art Blakey i Reykjavik i
Reykjavik þann 26. april! Hver
heföi trúaö þvi fyrir svosem
tveimur árum að á aöeins hálfu
ári héldu þrir snillingar bopsins
aðeins tónleika i Reykjavik:
Dexter Gordon, Dizzy Gillepsie
og Art Blakey. Ég vona aöeins
að djassunnendur láti sig ekki
vanta I Austurbæjarbió. Það er
undir þeim komiö hvertáfram-
hald veröur á þessari starfsemi
Jazzvakningar
HP-mynd: Friöþjófur.