Helgarpósturinn - 27.04.1979, Síða 10

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Síða 10
10 Föstudagur 27. apríl 1979 -Jie/garpásturinrL. ,,Eitt áfalliö enn! Þessir Kefl- vikingarerubara ails staftar ” segir flielfdur sjómaftur viö Helgarpóstinn, þegar hann sít- ur dsamt keflvisku poppurun- um Magnúsi Kjartanssyni og Guftmundi Rúnari Júliussyni, vift borö inná þvi veitingahúsi bæjarins þar sem hægt er aft skoba matinn 1 fiskabúri við inn- ganginn. „Vift verftum aft skála I rauft- víni upp'á þaft. Ég skal segja ykkur, aft ég er nú fæddur og uppalinn i Reykjavik, en flutti svo til Keflavikur og þar ætla ég sko örugglega aft búa alla mina ævi. Og krakkarnir komu strax annan daginn heim meft flautu og fiftlu. Eitt áfallift enn! Þjúnninn kemur meft rauövbts- flösku og vift skálum fyrir Keflavik ,,til sjos og lands”, einsog einhver ágætur maftur oröafti þaft. ,,Eitt áfallið enn!” En þaft er einmitt Keflavik sem er úlefni þess aft Helgar- pústurinn á stefnumút vift Magga Kjartans og Rúna Júl. Fyrirtæki hins sibarnefnda, Geimsteinn. hefur nefnilega sent frá sér hljúmplötuna Kefla- vik i poppskurn, á þrltugsaf- mæli kaupstaftarins sem er nú i ár. A henni koma fram flestir þeir popptúnlistarm enn sem staftift hafa i fremstu vlglinu þessarar túnlistarstefnu undan- farna tvo áratugi og eiga þaft sameiginlegt aö vera frá Kefla- vik — Gunnar Þúrftarson, Jú- hann G. Júhannsson. Engiibert Jensen, Finnbogi Kjartansson, Magnús Þúr Sigmundsson, Jú- hann Eiriksson, Magnús Kjart- ansson, G. Rúnar Júliusson, Maria Baldursdúttir, Þúrir Baldursson o.ft. o.fl. 3 Ekki bara popparar § — Af hverju koma flestir £ popparar frá Keflavik? v Magnús: „Þaft eru ekki bara = poppararnir sem koma frá g' Keflavik. Viö dúminerum önnur cL listasviö lika s.s. leiklistina og S „Þessir Keflvíkingar eru bara alls staðar” — Spjallað við Magnús Kjartansson og Guðmund Rúnar Júlíusson nægir aö nefna nöfn einsog Gunnar Eyjólfsson, Gisli Al- freftsson, Herdis Þorvaldsdúttir og Helgi Skúlason, þvi til staft- festingar. Bg var einmitt spurö- ur aft þvi um daginn hverja ég teldi vera ástæftuna fyrir þvi aft svo margt listafúlk kæmi frá Keflavik. Viftmælandi minn hélt því fram aö þaft væri vegna þess nve stafturinn er ljútur og alltaf svo vont veöur og vildi meina aft þessar aöstæöur geröu fúlkift aft fagurkerum. Ég er i sjálfu sér sammála þvi, en tei þú aft smæft staöarins vegi þyngra á metunum. A litlum stöftum er einíaldlega meira næfti til iistrænna tilburöa og t.d.miklu auftveldara aft stofna hljúmsveit og halda henni sam- an í litlum plássum en i Reykja- vik þarsem þaft tekur tvo klukkutíma aft komast á æfingu og alls konar utanaftkomandi truflunarvaldar eru fyrir hendi. En svo eru þaft lika fleiri atrifti sem gera þaft aft verkum aft þaö er einmitt Kefiavik, en ekki t.d. Bolungarvik, sem verftur þungamiftja popptúnlistarinn- ar.” Músikdæla i loftinu Rúnar: „Til dæmis er þar i gangi músikdæla i loftinu alla 24 tima súlarhringsins sem er út- varp hersins. Vift vorum lika komin meft sjúnvarp tlu árum á un<Tan öftrum landsmönnum og skemmtiþættirnir i þvi gáfu sterkar fyTÍrmyndir. Og einnig haffti þaft mikift aft segja, aft áhrifastraumar erlendis frá komu fyrst til Keflavikur —■ i gegnum flugvöllinn og skipin likt og Uverpool á Englandi var móttökustöö fyrir áhrif frá Bandarikjunum, þvi hún er aftalhafnarborgin. Plöturnar voru fyrstar á markaðinn i Keflavík.” Magnús: „Svo ereittenn —• vift lendum i þvi aft vera i miftdepli gagnvart dansleikjamarkaön- um. A þessum árum voru Krossinn, Ungú ogStapinn aöal- húsin á Reykjanessvæftinu. Og þangaft komu Reykvikingarnir til aö skemmta sér vegna þess aft þaft eru bara vinveitingahús á þeirra heimaslóftum. Einnig voru Keflvikingar i nánara sambandi vift klúbbamarkaftinn uppá velli — unnu margir þar á daginn og þekktu betur þá tún- list sem kaninn vildi hlusta á.” Fulltrúar Keflavikur „Svo þegar Hljúmar urftu leifttogar bítlaæftisins á lslandi, varft fullorftna fólkift ákaflega hreykift af þeim og þeir uröu nk. fulltrúar Keflavikur útáviö. Sem kom sér vel fyrir bitla- stráka, þvi þaft lagfti metnaft sinn i þetta og studdi úspart vift bakift á þeim ma. i sambandi vift tækjakaup og æfingaaft- stöftu. T.d. var Óli i Stapa alltaf fús aft iána pening án nokkurra skuldbindinga ogStapi var allt- af helsta æfingapláss bæjar- ins.” Rúnar: „Svo má einnig geta þessaöþaft er ekki bara popp- túnlistin sem hefur blúmstraft i Keflavik. Þar er lika starfrækt- ur öflugur túnlistarskúli og þaö hefur sitt aö segja. Þannig aft þaftermargtsemáttisinn þátt.I aft gera Keflavik aft vöggu is- lenska poppsins.” Fluttir i bæinn — En hver er staöa Keflavik- ur I poppinu 1 dag? Rúnar: „Ja, þaft eru nú flestir fluttir I bæinn af okkar kynslúft, en þaö er fullt af ungum strák- um i Keflavik sem eiga örugg- lega eftir aö iáta aft sér kvefta.” Magnús: „Ég hef rekiö mig á meft dansleiki aft þaö er lang- skemmtilegast aft spila i Kefla- vik — og merkilegt nokk Siglu- firfti, þaö er djöfull gaman aft sfála fyrir Siglfirftinga. Og yfir- leitt gildir þaft meft landsbyggö- ina miftaö vift höfuftborgarsvæft- ift, aft þar er miklu meira sam- band á milii fólksins og hljúm- sveitanna en í bænum." Draumurinn um útlönd — Hvaft meft drauminn um aft komast á erlendan markaft? Rúnar: „Þaö er allt i fullum gangi, alveg sama gangi og fyr- ir 10 árum — maftur er bara pínulitift þroskaftri núna og raunsærri. Ég er ennþá meira og minna upptekinn af þvi aö reyna aft láta æskudrauma mina rætast.” Magnús: „Þaft hlýtur alltaf aö vera draumur hvers manns sem vinnur vift þaft aft selja sjálfan sig — hvort sem hann er mál- ari, rithöfundur efta túnlistar- maöur — aft ná til sem flestra. Og þig dreymir um að komastá sama staft og fyrirmyndirnar. En þaft er dýrt og ekkert spaug aft komast á erlendan markaft. Þaft krefst mikillar skipulagn- ingar, þaö þarf aft finna réttan staft og rétta stund. Og þú verft- ur aft hafa eitthvaft uppá aft bjúfta.” Rúnar: ,,Ég held nú aö Islend- ingur sem maftur hafí jafnmikift uppá aft bjúfta og t.d. Ameri- kani.” Magnús: „Já, já og þaft sýnir sig aft þeir sem koma frá svip- uftum félagslegum aftstæftum og íslendingar standa sig yfirleitt mjög vd og eru mikils metnir eins og t.d. Irar i Ameriku, aft ekki sé minnst á biessaöa Gyft- ingana, en þeir eiga sér nú enga lika.” Að sinna slnum „Hinsvegar tel ég aft maftur verfti ailtaf aö einbeita sér aft sinum markafti, þeim markaöi sem maftur lifir á. Siftan þegar maftur hefur komift sér sæmi- lega vel fyrir innan hans, þá skapast möguleikar á útvikkun. Og viö verftum aft gera okkur grein fyrir þvi aft þetta er ekkert annaft en bissness og sem biss- ness er islensk hljómplötustarf- semi ákaflega skammt á veg komin. Hér þarf aft byggja upp fyrirtæki, „publicing” fyrirtæki sem eiga lögin meö höfundunum og geta notaö ágúftann af þeim til að byggja undir starfsemina. t.d. meft því aft gefa lög út á prenti. Hvaft haldiði aft þeir séu margir sem vildu ekki eiga lög einsog Heim í Búftardal og A leiðinni á nútum til aft spila heima i stofu á skemmtarann sinn efta pianóift? Hér eru marg- ir möguleikar tii útvikkunar. Þaft á bara eftir aft koma skipu- lagi á þessa hluti. Og vift erum komnir i sambönd við mörg er- lend fyrirtæki i sambandi vift vöruskipti og þetta á eftir aö ganga, ég er viss um þaft. Þaft getur tekift 10 ár eöa meir, en fyrr efta s’iftar verftur isinn brot- inn.” Rúnar: „Og er raunar þegar broúnn af mönnum eins og Pétri Ostlund, Þúri Baldurssyni og Kobba Magg.” Magnús: „Þaft hefur sýntsig aft þeir sem fara einir út hafa náft inn á markaöinn.” Rúnar: „Þeir sem ferftast einir ferðast hraftast. En svo er ann- aft, aö vift höfum aldrei veriö meft styrkjabakteriuna. Þaft er nú svo, aft hér virftist engin starfsemi geta þrifist nema meft styrkjum frá rikinu. Þaft er frekar aft rfkift niöist á þeim sem reyna aft ná árangri á tún- listarsviftinu uppá eigin spýtur samanbr. lúxustoll og sérstök vörugjöld á hljóftfæri og önnur tæki sem tengjast þeim. En á vonandi eftir aft batna. Verra getur þaft a.m.k. ekki orftift. Forréttindi landsbyggðarfólks — Nú eruft þift orftnir nokkuft reyndir i þessum bransa — hvafta ráftieggingar getift þift gefift þeim sem eru nú aft byrja? Magnús: „Ég vil benda fúiki útá landi, sem býr vift svipaðar aö- stæöur og voru i Keflavík á sin- um tima, á aft gera sér grein fyrir þvi aft þaft er forréttinda- fúlk: þaft hefur timann.Tima til þessaftæfasigogerekki truflaft af öllu því stressi sem hrjáir höfuöborgarbuann. Og þaö á slftan aft koma til Reykjavikur og slá I gegn. Reykjavik biöur eftir þessu fúlki.” Rúnar: „Já, meistarinn skapar æfinguna, efta er þaft ekki ann- ars svo... ?”

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.