Helgarpósturinn - 27.04.1979, Blaðsíða 15
Gamla góða Naustið veröur i
nóvember næstkomandi 25 ára.
Það voru ýmsir vantrúaðir á
þetta fyrirtæki, þegar nokkrir fé-
lagar, sumir hverjir i háskóla eða
aðskriða úrhonum, tóku sig sam-
an og gerðu upp ein elstu hús
bæjarins, gamla timburhjalla að
margra áliti og breyttu i fyrsta
flokks veitingahús. En Naustið
sannaði tilverurétt sinn eftir-
minnilega og er löngu orðinr.
nauðsynlegur þáttur i borgarlif
inu auk þess sem hann hefur
verulegt aðdráttarafl fyrir bless-
aða ferðamennina.
Afmælisárið er á margan hátt
timamótaár i sögu fyrirtækisins.
Um áramótin skipti Naustið að
mestu leyti um eigendur. Þeir
sem við tóku voru svo sem engir
nýgræðingar i veitingamennsku,
Geir Z'óega yngri reyndar einn af
upphaflegum stofnendum staðar-
ins og framkvæmdastjóri siðustu
árin en hinir nánustu aðstoðar-
menn hans, Guðni Jónsson skrif-
stofustjóri, og Ib Wessman yfir-
matreiðslumeistari.
Þeir þremenningarnir létu þaö
verða sitt fyrsta verk að stokka
upp matseðil hússins. „Hann hef-
ur þegar gert mikla lukku,” sagði
Guðni Jónsson í viðtali við Helg-
arpóstinn. ,,A þessum seðli er
boðið upp á nýja og fjölbreytta
rétti, þar á meðal fleiri logandi
rétti sem við köllum og hafa
mælst geysilega vel fyrir."
Nýi matseðillinn hvarf þó um
tima i skuggann af þorramatnum
vinsæla, sem Naustið hefur e.t.v.
átt mestan þátt i að endurvekja
og skipa fastan sess i islensku
mataræði yfir svörtustu skamm-
degisdagana. Fljótlega eftir að
þvi timabili lauk i rekstri húss-
ins, brydduðu Naustmenn upp á
annarri nýbreytni sem er lifandi
humar og þeir flytja hingaö til
lands beint frá Nova Scotia.
Þykir þetta hið mesta tostæti.
„Við höfum humarinn lifandi i
búri fram i salnum, þar sem
menn geta valið sér þann sem
þeim þykir líklegastur til að
bragðast best,” segir Guðni.
„Þess eru lika dæmi að menn
fylgi humrinum sem þeir völdu
alveg fram i eldhús til að tryggja
Heiðdis (t.v.) og Fanndis fagna sigri.
HEIÐDÍS OG FANNDÍS
KEPPTU SEM EIN DfS
kókus og ananas var þaö sem Ib
valdi fyrir okkur og uppskriftin
er þannig:
8 kolaflök eru hreinsuð og
þerruð, krydduð salti og pipar,
velt upp úr hveiti og steikt á
pönnu.
< A sömu pönnu og fiskurinn
hefur veriö steiktur á er einn
smásaxaður laukur látinn
krauma ásamt einum niöur-
skornum piparávexti.
2-3 bollar af soönum hris-
grjónum ásamt einum bolla af
rækjum eru hituð vel á
pönnunni.
Hrisgrjónin eru sett á ofnfast
fat, kolaflökin sett þar ofan á,
ananasinn skorinn til helminga
og raðað ofan á hvert fiskstykki
en karrýsósa sett yfir svo að
hylji fiskinn.
Kókosmjöii er siðan stráö yfir.
Rétturinn er bakaður i ofni eöa
grilli, þar til kókosmjölið er
ljósbrúnt.
Þessi uppskrift er fyrir 3-4,
- OG UNNU!
Orslitin i ljósmyndafyrir-
sætukeppninni á Sunnukvöldi á
Hótel Sögu á sunnudagskvöldið
urðu dulitið óvenjuleg. Sigur-
vegararnir urðu nefnilega tveir
en ekki einn eins og venja er.
Þær heita Heiödis og Fanndis
Steinsdætur eru 16 ára tviburar
og „kepptu sem ein
manneskja,” eins og Fanndís
komst að orði.
Systurnar eru i Karon og um
hádegisbilið á sunnudaginn
hringdiHanna Frimannsdóttir i
þær. Þær slógu til, þótt þær
hefðu aldrei gert neitt því Ukt
áður og dómnefnd ljósmyndara
og gestir á Sunnukvöldinu völdu
þær ,,Ljósmyndafyrirsætu(r)
Sunnu ’79.” Og sigurlaunin eru
fri sólarlandaferð. Ahugamál
systranna sem eru i 9. bekk
Hólabrekkuskóla? „Sýningar,
ferðalög, tungumál og heilbrigt
lif!’ sagði Fanndis og var hress
i bragði.
Ib Wessmann og Guðni Jónsson fyrir framan hinn sivinsæla veitingastað Naustið
að humarinn þeirra sé sá sem i
pottinn fari.”
Það er ef til vill ekki að undra
þótt Naustið leggi töluvertá sig til
að ná i humarinn góða, þvi að fyr-
ir sjávarrétti sina er Naustið
nafntogaðast. Svo verður lika enn
um sinn eftir öllum sólarmerkj-
um að dæma.
„Við erum með i undirbúningi
sérstakan matseðil með fiskrétt-
um einvörðungu og höfum vandað
mjög til hans, ekki sist með tilliti
til sumarsins, þvi að það hefur
alltaf verið okkar helsta vertið,"
segir Guðni. ,,Þá eru það útlend-
ingar sem sækja okkur aðallega
heim til aðborða og iðulega kem-
ur fvrir að útlendingar segjast
vera til okkar komnir fyrir á-
bendingu einhverra vina ogkunn-
ingja erlendis, sem hafi einmitt
borðað hjá okkur og mælt með
staðnum. Slikt gleður alltaf
hjarta manns.”
Það er þannig enginn bilbugur á
Naustinu þrátt fvrir að fyrsti ald-
arfjórðungurinn sé aö baki. Það
má heldur ekki gleyma þvi að
Naustið sinnir einnig þörfum
dansglaðia matargesta, þvi að
þar er spilaðfyrir dansi á laugar-
dögum og sunnudögum og veröur
æ algengara að matargestir sitji
áfram eftir matinnogslái sér upp
i dans.
— BVS
....sja HLH flokkinn
i VIDEO”í goöu lagi,
Fá sér kaffi
Penthúsinu
Lattu
sjá þi
meö
f-í; betri
helminginn!
mj i '
f a W|§§ | i] ■>
i
v: w 1 K|p 1
pr
'sSjt j
m ~*g|
—i ■ - —i
HP-Kriðþjóöfur