Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 25. maí 1979 —helganpósturinrL_ Leikhús Aiþýöuleikhúsiö: Viö borgum ekki.eftir Dario Fo. Miönætursýning, föstudag kl. 23.30. Leikstjöri er Stefán Bald- ursson. Barnaleikritiö Nornin Baba- Jaga. eftir Schwarz. Sunnudag kl. 15. Þriöja og siöasta auka- sýning. Leikstjóri er Þórunn Siguröardóttir. „Þessi sýning er mikill sigur fyrir Alþýöuleikhús-Sunnan- deild, og þar meö sýning sem á erindi viö alla, jafnt börn sem fulloröna. — HP. Þjóðleikhúsiö: Stundarfriöur, eftir Guömund Steinsson. Föstudag og sunnu- dag kl. 20. Leikstjóri er Stefán Baldursson. „Þaö er sennilega engin hætta á ööru en Stundarfriöur fái þá aö- sókn sem hann á skiliö.... Sá veruleiki sem Guömundi Steins- syni tekst aö afhjúpa meö satíru sinni er hryllilegur (og sannur) .... Megi Stundarfriöur ekki aö- eins veröa kassastykki fyrir leikhúsiö heldur einnig lærdóm- ur fyrir leikhúsgesti. — HP Prinsessan á bauninni, eftir Thompson, Baker og Fuller. Tónlist eftir Mary Rodgers. Laugardag kl. 20. Leikstjóri er Dania Krupska. „1 stystu máli sagt: Sýning Þjóðleikhúss á Prinsessunni á bauninni er móögun viö áhorf- endur, kjaftshögg á alla þá sem unna islenskri leiklist....” — HP lönó: Steldu bara milijaröi, eftir Arrabal. Föstudag og sunnudag kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. „Sýning L.R. á Steldu bara milljaröi er aö sumu leyti ágæt. Þar bregöur fyrir afburöaleik (t.d. hjá Þorsteini Gunnarssyni sem enn sannar ágæti sitt), sviösmynd er kostuleg, sum leikatriöi drepfyndin (t.d. dans nunnanna og nautabanans, eöa þá peningatöskurnar sem hverfa). En þrátt fyrir þaö er hætt viö aö ádeila verksins fari dálitiö fyrir ofan eöa neöan Is- lenskan garö.” — Heimir Pálsson Er þetta ekki mitt llf.eftir Brian Clark. Laugardag kl. 20.30. Leikstjóri er Maria Kristjáns- dóttir. — Sjá umsögn Heimis Pálssonar I Listapósti. Blessaö barnalán, eftir Kjartan Ragnarsson, sem jafnframt er leikstjóri. Laugardag 1 Austur- bæjarbió kl. 23.30. Leikfélag Akureyrar: Skritinn fugi — ég sjálfur, eftir Alan Ayckbourn. Frumsýning föstudag kl. 20.30. Leikstjóri er Jill Brooke Arnason. Onnur sýn- ing, laugardag kl. 20.30. Þriöja sýning, sunnudag kl. 20.30. c Wýningarsalir Listasafn Einar Jónssonar: Opiö aila sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriðjud., fimmtud. og laugardaga kl. 13.00-16.00. Bogasalur: „Ljósiö kemur langt og mjótt”, kynning á þróun ljóss og ljós- færa. Opiö föstudag, laugardag og sunnudag kl. 13.30-16.00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, erlendum sem inn- lendum. Opiöalla daga kl. 13.30- 16.00. Mokka: Karen J. Cross sýnir 13 lands- ! lagsmyndir, (mjög ódýrar) ! unnar úr vatnslitum og olíukrit. Opiö 9-23.30. Sunnudaga: 14- 23.30. Kjarvalsstaöir: Kári Eirlksson opnar mál- verkasýningu á laugardag kl. I 14. Opiö alla daga kl. 14-22 til 17. | júnf. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali, simi 84412, kl. 9-10 alla virka daga. Frá 1. júnf: opið alla daga nema mánud. frá kl. 13-18. Kaffiveit- ingar f DiIIonshúsi. leidarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 25. maf. 20.40 Skonrok(k) Þorgeir poppar útlendar stuöplötur 21.10 Kastljós Helgi Helga- son stýrir. 22.10 Striösvagninu (The War Wagon) Bandarisk ár- gerö 1967 John Wayne og Kirk Douglas leika i þessum atburöarika vestra um vonda gæjann sem varö góö- ur. Hressileg mynd. Laugardagur 26. maf 20.30 Stúika á réttri leiö Leiðir áhorfendur, léiöinleg stúlka. 20.55 Dansandi Börn : Börn frá Grúsiudansa og syngja. Diskó? 21.55 Þúsund dagar önnu Boleyn (Anne of the Thousand Days) Bresk árg- erö 1969. Richard Burton og Genevieve Bujold þykja leika afbragösvel Hinrik og önnu, I þessari Ijúflegu af- greiðslu á ástarsambandi þeirra. FIM-salurinn: Elias B. Halidórsson frá Sauð- árkróki sýnir málverk, gerö meö ollulitum o.fl. Opnar á laugardag kl. 15. Opiö virka daga kl. 16-22, um helgar 14-22. Suðurgata 7: Edda Jónsdóttir sýnir verk sfn. Opiö kl. 14-22 um helgar og 16-22 virka daga. — Sjá grein Svölu Sigurleifsdóttur I Listapósti. A næstu grösum: Omar Skúlason sýnir myndir sinar, unnar meö spenslum og oliukartoni. Opiö kl. 11.00-22.00. Jazz á hverju fimmtudags- kvöldi. Hljómsveit hússins. Norræna húsiö: Jónas Guðmundsson opnar sýn- ingu meö málverkum og vatns- litamyndum á laugardag. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-22. Sýning á 27 graflkmyndum eftir Sven-Robert Lundquist I and- dyrinu kl. 9.00-19.00. Útilíf Otivist: Laugardag kl. 13: Lyklafell og Elliöakot. Létt ganga meö Ein- ari Guöjohnsen. Verö kr. 1000. Sunnudagur kl. 13: Brynjudal- ur. kræklingur-steinaleit, létl ganga. Fararstjóri: Þorleifur Guömundsson. Fariö frá BSl, bensfnsölu. Verö kr. 2500, fritt f. börn meö fullorðnum. Hvita- sunnuferöir: 1. júni kl. 20: Snæ- fellsnes (Lýsuhóll). 1. júni kl. 20: Húsafell og nágrenni (Ei- riksjökull). 1. júnl kl. 20: Þórs- mörk (Entukollar). 2. júni kl. 20: Vestmannaeyjar. Ferðafélag Islands: 1 dag kl. 20: Þórsmerkurferö, komiö heim sunnudagskvöld. Laugardag kl. 13: Esjuganga. Sunnudag kl. 10: Fjöruganga viö Stokkseyri. Einnig kl. 10: ferö á Ingólfsfjall. Kl. 13: Gönguferö á Höskuldarvelli, Hrútagjá og Vatnsskarö. | þróttir Sunnudagur 27. mai 20.35 Dagur Hestsins Hross á Melavelli. Bjarni Fel kynn- ir. 21.25 Alþýöutónlistin (Sjá kynningu) Bftlarnir, þeir einu og sönnu, eru viöfangsefni 14. þáttar Alþýöutónlistarinnar, sem sýndur veröur á sunnu- daginn. Aö sögn Þorkels Sigurbjörnssonar, sem þýöir þættina, er hann áhrifamikill og góöur. Þar eru meöal annars nýieg viötöi viö bltl- ana, einkum þá John Lennon og Paul McCartney, sýnis- horn af tónlist þeirra, og annarra listamanna sem komu upp á svipuöum tima. Nú eru aöeins þrír þættir eftir af Alþýöutónlistinni, þættir um Sál-rokk, Glitter- rokk, og I þeim siöasta reyn- ir stjórnandinn, Tony Palmer, aö spá I framtlöina. ,,Þaö er athyglisvert”, sagöi Þorkell Sigurbjörnsson, ,,aö þótt hver einstakur þátt- ur I þessum flokki, geti staö- iöeinn og sér, þá mynda þeir V ■ iðburðir Laugardalshöll: HLH-flokkurinn I góöu lagi. Rokkhátlö I kvöld, föstudag, kl. 20.00. Margir þekktir skemmti- kraftar troöa upp. HLH veröa á Flúöum 26. mal og I Dyn- heimum, Akureyri þ. 31. mal. Kassabilakeppni: Skátar efna til kassabflakeppni yfir Hellisheiöi. Keppnin hefst á laugardag I Hverageröi og lýkur viö Kópavogshliö á sunnudag. 22.15 Ævi Paganinis Fyrsti þátturinn af fjórum um fiöl- arann - 23.15 Aö kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guöjóns- son. allir eina heild. Þeir sem fylgjast meö þeim aö staö- aldri veröa þess áreiöanlega varir aö þaö er gjarna vitnað til fyrri þátta. Mér finnst þetta I heild mjög sterkt pró- gram og vel unnið. Þaö tók manninn mörg ár aö viöa öllu efninu aö sér, enda er árangurinn eftir þvi.” „Jú hann er erfiöur I þýö- ingu”, svaraöi Þorkell, þeg- ar hann var spurður um öll fagoröin. „Þaö er llka sjálf- sagt ástæöan fyrir þvl aö ég var fenginn til aö gefa viö hann texta. Sumir þeirra sem talað er viö nota götu- slang, sem erfitt er aö færa yfir á vandaöa ensku, hvaö þá aö þýöa þaö á Islensku. Sérstaklega þar sem 1 dæg- urtónlist hér sem annars- staöar er „slang” mikið not- aö”. -GA Regnboginn: ★ ★ ★ Drengirnir frá Braslfu (Boys From Brasil) Bandarlsk árgerö 1978. Aðal- hlutverk Laurence Olivier og Gregory Peck. Leikstjóri Franklin Schaffner. Háttspennt dramatisk frá- sögn af einum fangabúöastjóra Nasista, sem hefst aö I Para- guay, og stjórnar þaðan vis- indalegri aögerö.sem felst i þvi aö búa til 94 endurfædda Hitl- era. Nokkuö sannfærandi út- færsla, góöur leikur, og •skemmtileg stígandi. - Trafic Frönsk- Itölsk árgerö 1970. Aaðalhlutverk, handrit og leik- stjórn Jacques Tati. Bráösmeilin satira um umferö- ina i Frakklandi.Söguþráöur aö mestu i lausu lofti, en þaö gerir ekkert til. Brandararnir eru margir og góöir. (Endursýnd) Flökkustelpan ★ ★ (Boxcar Bertha) Bandarisk. Argerð 1972. Leik- stjóri: Martin Scorsese. Aöal- hlutverk: Barbara Hershey, Dvid Carradine. Martin Scorsese leikstýrði þessari áhugaveröu mynd fyrir B-myndakónginn Roger Corman. Útvarp Punktar úr útvarpsdagskrá Föstudagur 25. mal 20.30 A maikvöldi: Efnib og andinn Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir stjórnar dag- skrárþætti. '22.50 Bókmenntaþáttur Anna ólafsdóttir Björnsson talar um finnsku skáldkon- una Mörtu Tikkanen Laugardagur 26. mal 9.30 óskalög sjúklinga Ása Finns peppar sjúka. 13.30 í Vikulokin Skemmti- legir sprettir inná milli 20.00 Hljómpiöturabb Þorsteinn Hannesson ræöir um tónlist og skýtur inn lög- um 21.20 Kvöldljóð Helgi Pé og Asgeir Tómasson spila svæf- andi plötur Sunnudagur 27. mai 15.00 islensk sói Anna Ólafs- dóttir Björnsson tekur sam- an þátt um sumarþrána I islenskum skáldskap 21.25 Hugmyndasöguþáttur Hannes Hólmsteinn bregöur bláleitum bjarma á söguna. Stjörnubió. ★ 1 Skugga Hauksins (Shadow of the Hawk) Bandarlsk árgerö 1974. Leik- stjóri George McCowan, Aöal- hlutverk Jan-Michael Vincent, Marlyn Hassett og Chief Dan George. Litil, óttalega vitlaus mynd um baráttu tveggja indjánaætta, háöa meö svartagaldri. Leikur, leikstjórn, og tæknibrellur — allt er þetta I molum, en yfir myndinni er einhver ólýsan- legur sjarmi. Kannski er þaö gamli Chief Dan George og hvita háriö hans sem virkar svona vel. —GA Tónabíó ★ ★ Hefndarþorsti (Trackdown) Bandarlsk. Argerö: 1976. Aöal- hlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Erik Estrada, Cathy Lee Crosby. Handrit: Paul Edwards. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Heffron leikstjóri nýtir for- skriftina I þessum rútinuþriiler ölhins ýb-asta og árangurinn er óvenju fullnægjandi: ágan um einstaklinginn sem tekur lögin i sinar hendur þegar enginn ann- ar vill gera þaö er hér sögö um kúrekatýpu (Jim Mitchum) sem kemur til stórborgarinnar Los Angeles I leit aö systur sinni sem oröið hefur glæpum og spillingu aö bráö. Snöfurmann- leg framleiösla og ágætlega leikin af sumum, ekki slst Mitchum sem er óhugnanlega likur Robert, fööur sinum, — meö flesta kostina en ekki alla gallana. Lyftubardaginn undir lokin er m.a.s. agnarögn frum- legur. — AÞ. Háskólabió: -¥- -¥■ j Superman Bandarlsk. Argerö 1979. Hand- rit: Mario Puzo, David Newman og Leslie Newman, Robert Benton, Tom Mankiewicz. Leik- stjóri: Richard Donner. Aöal- hlutverk: Christopher Reeve, Marlon Brando, Margot Kidder, Gene Hackman. Fjárglæfrafyrirtækið mikla Superman hefur greinilega borgaö sig peningalega, en kvikmyndalega er þetta ansi brotakennt ævintýri. AÞ. lónleikar Kjarvalsstaðir: „Áhrífamikill ur um brllana” — segir Þorkell Sigurbjörnsson, þýðandi þáttanna um alþýðutónlistina Laugardagur 26. mai: Landsleikur á Laugardalsvelli, lsland — V-Þýskaland klukkan 14.00. Selfoss og Austri leika klukkan 18.30 I annarri deild Sunnudagur 27 mai: Þróttur Neskaupstaö og Reynir leika I annarri deild kl. 14.00 Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afieit Laugarásbíó ★ ★ Bitlaæöiö I New York (I Wanna Hold Your Hand) (sjá umsögn i Listapósti) Austurbæjarbíó ★ I Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) Ole Söltoft og „masser af söde piger” striplast á tjaldinu I tæpa tvo tíma. Pinkulitill danskur húmor á milli. (Endursýnd) Nýja bió Olfhundorinn (White Fang) Bandarlsk. Aöalhlutverk Franco Nero, Virna Lisi og Fernando Ray. Ein af vinsælli sögum Jack London I kvikmyndabúningi. Fjalakötturinn: Bandarlsk árgerö 1971. Leik- stjóri Ernest Pintoff. Fram koma I myndinni m.a. Andy Warhol, John Lennon, Allen Ginsberg og Jimi Hendrbc. ..Ræöst hann (leikstjórinn) á ýmislegt I hinu bandariska þjóöfélagi, og enginn sleppur undan háöi Pintoffs”, segir I sýningarskrá kattarins. Hafnarbíó: ★ ★ ★ Capricorn One Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit og leikstjórn: Peter Hyams. Aöalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin, Hal Holbrook. Science-fictionmynd meö Watergateivafi. Spennandi afþreyjari meö góöu peppi, sniðugum samtölum, og glúr- inni grunnhugmynd, — geim- ferö er sett á svið I sjónvarps- stúdlói — , en betur heföi mátt vinna úr henni. Fjallar kannski fyrst og fremst um þaö tvlbenta vopn sem tæknin er. —AÞ Blásaratónleikar föstudaginn 25. mal kl. 20.30. Flytjendur: Bernard Wilkinson, flauta Dun- can Campbell, óbó, Eihar Jó- hannesson, klarinett, Rúnar Vilbergsson, fagott, Gareth Mollison, horn. Flutt veröa verk efnir Danzi, Milhaud, Debussy, Hindemith og Malcolm Arnold. Norræna húsið: Kammertónleikar á vegum Tónlistarskólans I Reykjavlk, sunnudag kl. 20.30. Flutt veröa planókvintett eftir Schumann, triosónötur eftir Corelli og Philip Emmanuel Bach. Þetta eru slðustu tónleikar skóláns á árinu og koma fram margir af bestu nemendum hans. Aögang- ur er ókeypis og öllum heimill. s Vkemmtistaðir Stúdentak jallarinn: Jasskvöld sunnudagskvöld Vln- veitingar. Hótel Loftleiðir: I blómasal leikur Siguröur Guö- mundsson á pianó og orgel til kl. 23.30 föstud. laugard. og sunnu- dag. Þar er heitur matur fram- reiddur til kl. 23.30., smurt brauö eftir þaö. — Barinn er op- inn alla helgina. Hótel Saga: Föstudagur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir danqi I Atthagasal. Stjörnusalur veröur opinn og á Mimisbar leikur Gunnar Axelsson á planó. Súlnasalur er lokaöur vegna einkasamkvæmis. A laugardag leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar fyrir dansi, ásamt söngkonunni Þurlöi. A sunnu- dag er grlsaveisla á vegum feröaskrifstofunnar Sunnu. Enginn bilbugur á Ragga Bjarna og hans aödáendum. Borgin: Diskótek I kvöld og annaö kvöld. Gömlu dansarnir sunnudags- kvöld. Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar leikur fyrir dansi. Matur er framreiddur frá kl. 18.00 öll kvöld. Mikil blöndun. Punkarar, diskódisir, menntskælingar og eldri borgarar I samkrulli viö fjölbreytta og dynjandi glym- skrattamúsik. Þórscafé: Lúdó og Stefán og Diskótek i kvöld, annað kvöld og sunnu- dagskvöld. Unga hjónafólkiö grasserar og I hátiöaskapi uppádressaö. , Glæsibær: Diskótek og hljómsveitin Glæs- ir, I kvöld, laugardagskvöld og sunnudagskvöld. Kallar eru i konuleit og konur eru I kallaleit. Skálafell: Jónas Þórir leikur á orgeliö frá kl. 19.00 föstu-, laugar-, og sunnudag. Léttur kaldur matur er framreiddur kl. 20.00-22.00.» Barstemning. Naustiö: Trió Naust leikur fyrir dansi föstudag og laugardag og þá er barinn opinn alla helgina. Mat- ur er framreiddur allan daginn. Fjölbreyttur matseðill. Óðal: Brenda Lee meö diskótekiö föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Disco maniacs Islöasta sinn á föstudag. Video- iökomiö I lag og mikiö af nýjum spólum. Nýjung: Laser-video. Djammaö á fullu- undir tón- stjórn Brendu og aö baki styttu Jóns S... Hollywood: Debbl sér um diskótekiö föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tiskusýning meö Model 79 á sunnudag. Tækifæristöffarar og mattplur áberandi. Venjulegir slæðast með. Ýmsir St... jónar mæta kannski. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld. Polki og ræll, svaka stæll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia leikur fyrir dansi föstudags- og laugardags- kvöld. Sparibúnar umræöur og háfleygar I bland. Ingólf s-café: Gömlu dansarnir laugardags- kyöld. Hljómsveitin R.H. kvart- ettinn ásamt söngkonunni Marlu Einarsdóttur skemmta. Meira tjútjú. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Hljómsveitin Asar og diskótek á laugardags- kvöld. Þéttholda gaflarar i megrunarstuöi. Aörir gaflarar og fleiri dansa og dufla. Hótel KEA: Yfirleitt sótt af heldur eldra fólki en Sjálfstæðishúsið, fólk á aldrinum 30 — 40 ára áberandi. Hljómsveit Rafns Sveínssonar leikur fyrir dansi. Þægileg tón- list og fremur fáguö stemming. Tilvalinn staöur fyrir fólk af ró- legra taginu. H-100: Hinn nýi skemmtistaöur Akur- eyringa er opnaöi á sumardag- inn fyrsta, Innréttingar eru hinar smekklegustu en þrengsli eru talsverö. Hljómsveitin Bóieró leikur fyrir dansi og stendur sig allvel. Einnig diskó- tek. Tilvalinn staður fyrir þá sem vilja fara út I hóp, en ekki eins hagstæður fyrir þá sem fara einir vegna básafyrir- komulagsins sem er þess valdandi aö fólk einangrast nokkuö. Sjálfstæöishúsið: „Sjallinn”, hefur um arabil’ veriö einskonar miöpunktur alls bæjarllfs á Akureyri og I huga aökomumanna einskonar tákn bæjarins. Hljómsveit Finns Eydal leikur, ávallt söm viö sig þrisvar I viku föstudags- laugardags- og sunnudags- kvöld. Einnig diskótek.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.