Helgarpósturinn - 25.05.1979, Side 22
22
Föstudagur 25. maí 1979
__helgarpásturinrL.
Ég kann ekkertá viðtöl, sagði Ellen í upphafi. Þetta
er fyrsta viðtalið sem er tekið við mig sem einstak-
ling.
Þá er likt á komið, ansaði ég. Ég kann ekkert á þau
heldur.
Ég held henni hafi þótt það slæm byrjun. Einhver
hafði semsé sagt henni að blaðamenn hefðu það helst
eftir fólki sem það segði ekki ogværu því bæði ódann-
aðir og hvimleiðir kallar. En hún lét það ekki bitna á
mér, var hin elskulegasta allan tímann.
Fyrsta spurningin í þessu jómfrúviðtali var um tón-
listarferilinn.
þá er oft mikiö af fólki bak viö
sviö i pásum og eftir böll, menn
sem vilja tala viö mann og gefa
manni brennivin. En ég verö lit-
iö vör viö þaö sem þú varst
aö tala um. Þaö voru ein-
hverjir aö banka á hurö-
ina á hótelherberginu
minu á Hornafiröi um
daginn. Ég sagöi þeim
bara að ég þyrfti aö sofa
til aö geta sungiö fyrir þá
daginn eftir og þar með var þaö
búiö”.
- En svona i heildina, er
þetta skemmtilegt starf?
„Það getur veriö mjög
einmanalegt aö gefa
sig maöur fær ekkert
til baka. En ef
fólkinu likar það
sem maöur er aö
gera þá er þaö mjög
ánægjulegt. Þegar ég
var aö byrja aö koma
fram lokaöi ég augunum
og söng aftur I mitt lag.
Þá opnaði ég augun til
hálfs og ef ég sá einhver
brosandi andlit gat ég
haldið áfram örugg. En ef
ég sá engan vott af ánægju
skalf ég svo mikiö aö ef
ég var á hælaháum skóm
varö ég aö fara úr þeim og
syngja á sokkaleistunum.
Þaö kom fyrir i fyrsta skipti
sem ég koma fram opinber
lega aö ég sagöi óvart i mikra-
fóninn: Getiöi rétt mér stól,
strákar, ég skelf svo mikiö.
Og auövitaö fóru allir aö
hlæja. Ég á mér þann
draum aö verða svo
dugleg aö semja
mitt eigið efni og
fá þá góöa menn
meö mér til aö flytja
það. En ráðasjálf
hvernig það yröi
flutt. Þetta er
allt mikil
vinna,
þreyt-
„Lít frekar á mig sem
íistamann en söluvöru”
Jómfrúviðtal við Ellen Kristjánsdóttur söngkonu
,,Eg ætlaöi nú aö veröa gitar-
leikari.Fyrsti kvensólógítarleik-
arinn á landinu og fór aö læra á
gítar þegar ég var 14 ára. En
þaö gekk ekki. Svo var þaö þeg-
ar ég var 17 ára aö ég rakst
óvart inn á æfingu hjá Tivoli og
þaö endaöi meö því aö ég söng
meö þeim i hálft ár. Þá fór ég út
til Kaliforniu og var þar i ár,
læröi svolitiö aö syngja hjá kin-
verskum prófessor og söng lika
smávegis með bandi. Þegar ég
kom heim fór ég aftur aö syngja
meö TIvoli. Svo komu plötuupp-
tökur, fyrst Mannakorn og slðan
Ljósin i bænum. Núna er ég aö
fara I kringum landiö meö
Mannakorni aö kynna nýju plöt-
una. Ljósin fara samskonar ferö
i júni og svo er ég aö vinna aö
plötu meb Magnúsi og Jóhanni
en ég veit ekki hvort ég má
nokkuö tala um þaö.”
— Svo varstu i Póker, ekki
satt?
„Jú, ég var ráöin til aö syngja
meö Póker I Klúbbnum i tvo
mánuöi en Klúbburinn er eins
og allir vita eini staöurinn i
bænum sem hægt er aö koma
fram meö svoleiöis hljómsveit.
Þaö var viss reynsla að syngja
þarna þr jú kvöld i viku, erfitt og
frekar leiöigjarnt.”
— Er betra aö koma fram úti
á landi?
„Fólk úti á landi er ekki eins
krefjandi. Þaö fær ekki eins oft
tækifæri til aö hlusta á góö bönd.
Annars er alveg sama hvar er.
Það er voöalega gaman aö
þessu ef manni er vel tekið.
Þetta er þreytandi en þó mjög
ártægjuleg vinna og þaö hefur
mikiö aö segja hvernig manni er
tekiö.”
— Hvernig er þaö t.d. á löng-
um feröalögum út á land aö
vera eina stelpan i hópnum?
„Þaö venst”, segir Ellen og
hlær. „Ætli maöur veröi ekki
bara svolltill strákur i sér, svo-
litill villingur.”
— Engin vandamál?
„Ég lenti I þvi á leiöinni frá
Hornafiröi um daginn aö veröa
sprengmál aö pissa. Þaö var
blindhrlð og strákarnir
(Mannakorn) buöust til aö fara
út og mynda skjól fyrir mig en
ég vildi nú ekki þiggja þaö. Svo
ailt I einu sáum viö ljós i húsi
gegnum hriöina og ég fór þarna
heim. Þá kemur hundur á móti
mér og urraöi og gelti svo ég
stóö stjörf úti I hriöinni þangaö
til bóndinn kom út. Hann leyföi
mér aö komast á klósett og bauö
okkur öllum I kaffi sem viö gát-
um þvi miður ekki þegið af þvi
hvaö viö vorum mikiö aö flýta
okkur.”
Nú versnar I þvi
— Lita strákarnir úti I sal
aldrei á þig sem auðvelda bráö
til aö hafa meö sér I rúmiö af þvi
þú ert i þessum bransa?
„Þaö var nú búiö aö vara mig
við blaðamönnum...” segir Ell-
en og hlær.
— ... en ekki aö þeir væru
svona slæmir, botna ég.
„Ja, þú spyrö ansi persónu-
legra spurninga.”
— Hugsaðu um lesendurna,
manneskja. Þeir vilja eitthvaö
krassandi.
„Af hverju helduröu þaö?”
— Hugsaöu þér t.d. ef þaö
væri tekið viðtal viö einhverja
þekkta konu I baöi. Um fram-
hjáhald og svoleiöis. Myndiröu
ekki vilja lesa þaö?
„Jæja,” segir Ellen og brosir
aö þessari vitleysu. „Ef þetta er
svona sjálfsögö spurning þá
skal ég svara. Eins og þú veist
kommi. Svo fer þaö nú lika eftir
þvi hvernig komma þú átt viö.
Mér finnst kommúnistar hér á
Isiandi ekki beint vera neinir
kommúnistar. Mér finnst gam-
an aö pólitik en til þess aö geta
talaö um hana án þess aö vera
undir áhrifum frá einhverjum
öörum þarf maöur mikinn tima
til aö geta einbeitt sér aö henni.
Maöur fer ósjálfrátt aö lita á
fólkið i kringum sig og hvaö sér
maður. Jú, húsnæöisskort,
stéttamun, og m.a.s. hvernig
fólk i þessu litla landi er fariö
aö henda nýjum hlutum til að
fylgjast meö. Sjáöu hvernig er
fariö meö gamla fólkiö. Faröu
út á götu og sjáöu gamlan
þreyttan mann sem er aö sligast
undan byröunum. Lestu t.d.
„Visir spyr” þar sem gömlu
fólki finnst þaö ekki hafa neitt
aö segja um þjóömálin af þvi
þaö er bara ellilifeyrisþegar.
Viö erum alltaf aö kvarta,
erum alitaf óánægö og ætlumst
til aö aðrir geri hlutina fyrir
okkur I staöinn fyrir aö nota þaö
frumkvæöi sem býr i hverjum
manni sem ekki er oröinn þeim
mun sljórri. Þetta er fólkinu
sjálfu aö kenna, fólkinu og
mönnum sem fundu upp eitt og
annaö sem ætti aö vera almenn-
ingseign en þeir vilja sjálfir
nota til aö stjórna meö.
Viö þurfum öil aö fara aö
standa upp og gera eitthvað
áöur en þaö er of seint.”
Vaknaöu. Sólsjón er aö hefjast,
Taktu stirurnar lir augunum.
Klæddu þig i sokka,
gakktu út úr dyrunum
og fagnaöu aö sól
skuli aftur sjást I dag.
Þvi aldrei maöur veit,
þvi aldrei maöur veit.
(E.K.)
Þú veist, við snúumst í hringi.
Tölum svo um aö sólin komi
upp. Mér finnst þaö ekki rétt.
Ég vil kalla þab sólsjón.”
andi en mjög ánægjuleg — eitt-
hvaö sem maður lifir fyrir. Já,
ég lit frekar á mig sem lista-
mann en söluvöru. En taktu þaö
skýrt fram — frekar.”
Á timamótum
— Ertu ánægö meö lifiö?
Finnst þér þú vera á réttri leið?
„Ég er á tlmamótum. Þaö
liggja vegir til allra átta og þaö
er bara að velja réttu leiöina.
Ég er ánægð meö margt og þó
ekki alveg. T.d. er ég fljótfær og
á til að gera hluti sem ég sé eft-
ir. Nei, ég vil ekki breyta sjálfri
mér. Ég vil geta stefnt aö ein-
hverju ákveönu marki. Og þó vil
ég kannski helst breyta öllu.”
— Byltingarsinnuð?
Svariö vefst fyrir Ellen svo
ég ber fram aöra spurningu.
— Ertu kommi?
„Ég hef ekki tima til að vera
Skrítið líf
„Já, þetta er voðalega skritiö
lif. Þaö mætti gjarnan syngja
meira um hvaö þaö er erfitt.
Stundum er ég mjög gagnrýnin.
T.d.myndi ég neita aö syngja
lag ef textinn viö þaö væri áber-
andi illa geröur eöa I mótsögn
viö mitt lifsmottó. Þaö hlýtur aö
vera eins vont aö syngja þaö
sem maður meinar ekki eins og
þaö er gaman aö syngja þaö
sem manni finnst maöur vera
aö syngja beint frá sjálfum áer.
Þaö er fariö aö bera mikið á
fljótfærni i plötubransanum
hérna. Þaö m'a segja aö hann sé
bæöi merkilegur og ómerkileg-
ur. Mér þykir vænt um að Þurs-
arnir skuli hafa skapað sér aö-
stööu til þess sem þeir eru aö
gera. Ég held að það sé voða-
lega vitlaust að gefa alltaf út
efni sem fólki hefur likaö. Þaö
þarf aö reyna eitthvaö nýtt þvi
fólkiö kann aö meta góöa músik
ef þaö fær hana.”
— Geturðu lýst sjálfri þér?
„Ég er fljót aö skipta skapi.
Get veriö kát I dag, þunglynd á
morgun. Hvað eigum viö segja?
Sitt hár I dag, stutt á morgun,
permanent hinn og litað hár þar
næst.”
— Og eitthvaö aö lokum?
„Manni verður aö þykja vænt
um fólk. Þaö þýöir ekkert aö lita
á þaö sem eitthvert lið úti i sal.
Þetta er fólk rétt eins og ég og
þeir sem eru meö mér á sviöinu
og til aö geta sungiö fyrir þaö
verður manni aö þykja vænt um
þaö.”
Viðtal: Ómar Þ. Halldórzzon
Myndir: Friðþjófur