Helgarpósturinn - 25.05.1979, Side 23

Helgarpósturinn - 25.05.1979, Side 23
he/garpósturinru Föstudagur 25. maí 1979 *3 Eitt af meiri háttar kosninga- málum krata datt upp fyrir á Alþingi liöinn mánudag. Þrjátiu þingmenn framsóknar og ihalds felldu meö rökstuddri dagskrá til- lögu til þingsályktunar um „ítar- lega littekt” á verktakastarfsemi á Keflavikurflugvelli, einkum starfsemi Islenzkra aöalverk- taka. Meirihluti utanrikismálanefod- ar, þ.e. kommar og kratar haföi oröiö á sáttur um nefndarálit, þar sem utanrikismálanefnd yröi fengiö rannsóknarvald. Minni- inni og jafnframt oddamaöur er Helgi Ágústsson deildarstjóri i Varnarmáladeild utanrikisráöu- neytisins. Forveri hans i starfi Páll Asgeir Tryggvason var áöur formaöur nefndarinnar. Meginverkefni þessarar nefnd- ar er aö komast aö samkomulagi um aukna þátttöku Verktaka- sambands tslands (Armann Ar- mannsson i Ármannsfeili), Suöurnesjaverktaka (hópur 60-80 iönaöarmanna á Suöurnesjum) og Keflavikurverktaka sem hafa i Hagnaöurinn af hernum: Húseign Islenzkra Aöalverktaka aö Höföabakka 9. Brunabótamat 1.3 milijaröur. RIKII RIKINU hlutinn, framsókn ogihald, visaöi þessari hugmynd á bug. Ekki veröur betur séö en, aö minnihluti utanrikismálanefndar og meirihluti Alþingis hafi fellt máliö á algjörlega röngum for- sendum. Ætlun flutningsmanna þingsály ktunartillögunnar var sú, aö rannsókn færi fram. Sú „athugun” sem nú fer fram i utanrikisráöuneytinu og Alþingi ákvaö aö nægöi, er eins fjarri þvi aö vera athugun eöa rannsókn eins og hugsazt getur. Einar Agústsson, alþingismaö- ur, setti á legg i ráöherratiö sinni nefnd fulltrúa verktaka og iön- aöarmanna ásamt einum fulltrúa ráöuneytisins „til þess aö skipta meö sér kökunni á Keflavikur- flugvelli,” eins og einn viömæl- andi Helgarpóstsins oröaöi þaö. Fram til þessa hafa aöalverk- takar setiö einir aö öllum nýjum framkvæmdum á Keflavikurflug- velli. Nefndin skilaöi þvi, sem hefur veriö kallaö bráöabirgöa- álit, snemma á þessu ári, sem ekkimun hafa þótt fýsilegt I utan- rikisráöuneytinu. 1 framhaldi af þvi óskaöi hún eftir fresti til aö skila nýju áliti en ennþá hefur nefndin ekki komiö saman á nýj- an leik. 1 nefndinni eiga sæti f jórir full- trúar frá eftirtöldum verktökum: íslenzkum aöalverktökum, Verk- takasambandi Islands, Keflavik- urverktökum og Suöurnesjaverk- tökum. Fimmti fulltrúi i nefnd- Ekki sér fyrir endann á oliu- kreppu númer tvö. Vaxandi likur eru á aö hún eigi sér engan enda, heldur veröi hér eftir varanlegt ástand. Úti séu þeir tlmar, þegar ódýr oliuorka lagöi grundvöll aö örum hagvexti og neysluþjóöfélagi. Nú taki viö timar orkuskorts, samdráttar og kreppu. Enn hefur þó ekkert gerst sem óbætanlegt veröur taliö, en þess er ekki aö dyljast aö framvindan er öll á óheillaveg. Nokkurra mánaöa stöövun oliuframleiöslu i Iran, og siöan þriöjungs skeröing framleiöslu á oliusvæöunum þar frá þvi sem var fyrir stöövunina, hefur sett oliumarkaöinn úr skoröum. Viöbrögö helstu ollu- notenda eru svo ómarkviss og fálmandi, aö fariö er aö tala um þaö I fyllstu alvöru, aö greiöslu- kerfiheimsviöskipta hrynji ogöll heimsverslun komist á ringulreiö áranna rás sinnt aöallega viö- haldsverkefnum og verkefnum sem Aöalverktakar hafa mátt sjá af. Hugsunin á bak viö störf nefnd- arinnar var einfaldlega sú aö komast aö samkomulagi um skiptingu verkefna á Keflavikur- flugvelli og væntaniega þar meö aö slá á einokun Aöalverktaka, sem þeir hafa notiö frá árinu 1954. Þetta er engin rannsdkn. Tekjuöflunarmöguleikar Aöal- verktaka I skjóli einokunar eru einir sér athugunarefni, ekki ein- vöröungu fyrir embættismenn, heldur og alþingismenn. I fyrra og nú i ár sinna Aöalverktakar fyrir herinn verkefnum upp á 15-20milljón dali eöa 5 til 6,5 mill- jaröa islenzkra króna. Þetta er ekki dónaleg fjárhæö fyrir fyrirtæki, sem I áranna rás hefur fengiö öll tæki og vinnuvél- ar tollfrjálsar inn I landiö og hef- ur auk þess samkvæmt samningi viöBandarlkjamenn trygga, ár- lega greiöslu frá Bandarikja- mönnum fyrir föstum kostnaöar- liöum vegna rekstrar. Þessa greiöslu eiga Aöalverktakar ör- ugga, ef hart er I ári og verkefni standa ekki undir rekstrinum. Fyrirtækiö er meö öörum oröum tryggt, samkvæmt millirikja- samningi, fyrir hvers konar áföll- um. Þaö getur ekki fariö á haus- inn. Þaö er þvi aö vonum, aö for- ráöamenn fyrirtækisins hafi beö- iömeö öndina i hálsinum á mánu- dag eftir niöurstööum atkvæöa- greiöslu um þingsályktunartillög- una, sem heföi getaö oröiö til þess aö þeir yröu settir undir smásjá. Raunar lögöu þeir Aöalverk- takamenn svo mikiö upp úr niöur- stööum Alþingis, aö þeir frestuöu aöalfundi fyrirtækisins, sem átti aö halda fyrir nokkru aö lögum félagsins, til þess aö vita hvar þeir stæöu. Fundurinn hefur ekki veriö haldinn enn. Eftir aö nákvæmlega hver ein- asti viöstaddur þingmaöur úr Framsóknarflokki og Sjálfstæöis- flokki haföi greitt atkvæöi gegn sérstakri rannsókn á Aöalverk- tökum, fór feginsstuna um búöir Islenzkra Aöalverktaka. „Þeir göptu yfir úrslitunum,” sagöi einn viömælandi okkar ,,og þeir litu á úrslit atkvæöagreiöslunnar sem sigur.” Eftir þvi sem komizt veröur næst munu lslenzkir aöalverktak- ar hafa einna helzt barizt gegn rannsókn á fyrirtækinumeö þeim rökum, aö ef af yröi, myndu er- lendir viöskiptamenn þeirra lita þá grunsemdaraugum. Þvl má skjóta inn, aö Islenzkir aöalverk- takar fylgja bandariskum fyrir- mælum svokallaöra „Buy American”-klausu, sem táknar, aö megn þess efnis, sem þeir kaupa er bandariskt. Og I Banda- rikjunum myndi sizt erlendra rikja veriö litiö á sjálfsagöa rann- Olfumálaráöherrar OPEC-landa á fundi í viö Persaflóa i vetur. vegna áhrifa oliuveröhaáckana. Fundi Alþjóöa orkustofnunar- innar lauk í Paris á mánudaginn, án nokkurrar niöurstööu sem samsvaraöi vandanum sem viö blasir. Fulltrúar Evrópuþjóöanna 1 hópi tuttugu fremstu iönvelda heims hétu þvl aö halda áfram viöleitni til aö draga úr oliu- notkun um fimm af hundraöi, en þaö var lika allt og sumt. Schles- inger orkumálaráöherra Banda- rikjanna, landsins sem notar þriöjung allrar oliu sem fram- leidd er og eyöir tvöfalt meiri oHu á nef hvert en Evrópumenn, gat engin fyrirheit gefiö um oliu- sparnaö I sinu landi. Úr þvl aö svo er geta aögeröir annarra til aö hemja veröhækkun oliunnar lltil áhrif haft. Viöbrögö olluframleiöenda vorulikaeftir þvl. Alslr lét veröa af aö hækka verö á hráoliufatinu um einn fimmta. Skömmu áöur haföi Libýa hækkaö sitt oliuverö um einn tiunda.Núer taliö vist aö Nlgerla fylgi I kjölfariö, en olian sem úr jöröu kemur i þessum þrem Afrikulöndum er auöunnin og bensinrik, og af þeim sökum sú verömætasta á markaöinum. Þessar veröhækkanir einstakra ollurikja eru þó ekki annaö en for- smekkur af þvi sem I vændum er, úr þvl aö oliunotendur kunna ekki .aö gæta hagsmuna sinna. OPEC, samtök oliurikja, halda fund i sókn sem sjálfvirkan dóm yfir fyrirtækinu. Þar f landi tiökast rannsóknir af þessu tæi mjög gjarna, bæöi i fastanefndum Bandarlkjaþings og sérstökum rannsóknarnefndum, jafnvel ut- anrikismálanefnd Bandarikja- þings. Hinu háa Alþingi þótti hins vegar ekki hlýöa aö fela utan- rikismálanefnd þetta verkefni né sérstakri rannsóknarnefnd eins og heimild er fyrir I 39. grein stjórnarskrárinnar. Af hverju Ihald og framsókn kusu ekki einu sinni þennan kost- inn, þann aö skipa sérstaka rann- sóknarnefnd, fyrst þeir vildu ekki, aö utanrikismálanefnd fjallaöi um máliö, skal ósagt lát- iö. Viömælendur Helgarpóstsins voru almennt sammála um, aö of glannalegt væri aö túlka afstööu frámangreindra tveggja flokka þannig, aö þeir væru aö „vernda sina menn”. Hins vegar hafa Bandarikja- menn alla tlö átt erfitt meö aö greina á milli fyrirtækisins Is- lenzkir aöalverktaka og forráöa- manna þess og Islenzkra stjórn- valda og stjórnmálamanna. 1 bandariskum þingskjölum er t.d. eftirfarandi setningu aö finna i umræöum um herstööina og Is- lenzka aöalverktaka: „Younever know what’s Government and what is private, in my obser- vatioa” (Maöur veit aldred hvar skilur á milli stjórnvalda og einkaaöila, aö minu mati.) Nú má aö s jálfsögöu ekki gleym- ast, aö islenzka rikiö á Islenzka aöalverktaka aö einum fjóröa hluta, en afgangurinn er í hönd- 1) r? yfirsýn cg[pQ(i furstadæminu Abu Dhabi OLIUKREPPAN AGERIST Genf 26. júni. Nú liggur fyrir aö þar veröi ákveöin ný og veruleg almenn hækkun á hráoliuveröi. Eftir þvi sem frést hefur ætlar Saudi-Arabia, mesta oliufram- leiöslulandiö, aö hækka fatiö af hráollu um sem svarar tvo bandarikjadollara, úr 14.55 i 16.50. Hin tólf rikin I OPEC selja slna oliu tveim til fjórum dollurum hærra fatiö en nemur viöm iöunarveröinu sem Saudi-Arabia heldur sig viö. Benda þau á yfirveröi sinu til réttlætingar, aö hvarvetna sé eftirspurn eftir oliu meiri en framboöiö og veröiö á uppboðs- markaöi þokist sifelit upp á viö. Er þar sérstaklega átt viö Rotter- -T1 131 dammarkaöinn, sem myndar oliuveröiö sem viö Islendingar greiöum Sovétrikjunum. A fundi Evrópurikja lagöi franski fulltrúinn til aö Rotter- dammarkaöurinn yröi settur undir ákvæöi um hámarksverö. en aðrir afstýröu þvi og bentu á, aö Utt gagnaöi viö hitasótt aö fleygja hitamælinum. Yröi tekiö fyrir uppboösverömyndun á oliu- markaöinum i Rotterdam, myndi hún aöeins koma fram á öörum staö, og þá ef til vill i hafnarborg, þar sem ekki væru reistar aðrar eins skoröur viö spáJcaup- mennsku og gervisölum I verö- hækkunarskyni og á sér staö i Rotterdam. Evrópulöndin hafa staöiö sig þokkalega aö draga úr oliu- notkun, en þaö gagnar ekki til aö hemja oliuveröiö, ef Banda- rikjamenn skerast úr leik. Ollu- notkunin I Bandarikjunum er svo gifurleg, aö meöan hún heldur áfram i sömu skoröum eöa færist jafnvel i vöxt, geta ollurlkiri haldiö áfram óbreyttri verölags- stefnu.Oliuveröiöelur svo á verö- bólgunni i iönrikjunum og hækk- andi vöruverð þeirra veröur oHu- rlkjunum tilefni til enn frekari veröhækkana til aö halda uppi kaupgetu hráefnis slns. Þannig lokast vitahringurinn. Þaö hefur blátt áfram veriö átakanlegt aö horfa upp á Jimmy Carter leitast viö aö koma vitinu fyrir landa sina I orkumálum. Hver tillagan um orkustefnu eftir aöra hefúr komið frá Hvita húsinu, en þær hafa jafnóöum veriö tættar sundur á Banda- rlkjaþingi. Engu er llkara en bandaéiskir þingmenn haldi aö land þeirra sé undanþegið náttúrulögmálunum og geti virt þau aö vettugi að ósekju. Tveim dögum eftir aö fundi Alþjóöa orkustofnunarinnar lauk meö aövörun frá Guido Brunner, orkumálaráöherra Efnahags- um Regins hf. (25%) og samein- aöra verktaka (50%) Helgarpóstinum er kunnugt um, aö I utanrikisráöuneytinu er fullur vilji fyrir þvi aö opna ts- lenzka aöalverktaka og r júfa ein- okunþess aðeinhverjuleyti. Hins vegar er vandinn sá, aö Aöal- verktakar kunna i staöinn aö hóta þviaö hasla sér völl á frjálsum is- lenzkum verktakamarkaöi, utan VaHarins. Og vegna einstaklega styrkrar stööu fyrirtækisins gæti ..slikt valdiö ómælanlegum erfiö- leikum fyrir minni verktakafyrir- tæki. Eftir þvi, sem Helgarpósturinn kemst næst hafa Aöalverktaka- menn jafnvel minnzt á þann kost aö greiöa toH af öllum sfnum vinnuvélum aftur f timann, veröi of mikiö viö þeim ýtt. Þannig eru islenzkir aöalverk- takar riki f rlkinu, og auk þess gulltryggöir af Bandarlkjastjórn gegn skorti á föstum rekstrar- kcjstnaði. I þessari stööugeta þeir nanast sagt islenzkum stjórn- völdum til verka. Þvi má svo bæta viö, aö á kom- andi fjárhagsári Bandarikjanna verður veitt, einungis til nýrra framkvæmda á KeflavDcurflug- velli, rösklega fjórum sinnum meira fé en veriö hefur ár hvert siðastUðin 10 ár, um 24 milljónum dala eöa sem svarar 8 milljöröum islenzkra króna. Eftir Halldór Haildórssson Eftir Magnús Torfa Ólafsson bandalagsins, til bandarísku sendinefndarinnar um geigvæn- legar afleiðingar áframhaldandi stefnuleysis i Washington I oliu- málum, hafnaöi Bandarikjaþing tillögu um aö létta hámarteveröi af oliu framleiddri I Banda- rikjunum, en tilgangurinn meö þeirritillöguvaraö örvainnlenda framleiöshi og oliuleit I þvi skyni aö daga úr olluinnflutningi. Nokkru áður haföi þingiö einnig kolfellt tillögu Carters f orseta um aö heimila bensin- og oliu- skömmtun i landinu, ef i harö- bakkann slær. Stóöst þaö á endum, aö þingiö hafnaöi skömmtunarheimildinni og byssubardagar hófust viö bensin- stöðvar 1 Kaliforniu, þegar biö- raöir og ýfingat hlutust af bensin- skorti. Enginn efastum aö Bandarikin geta eins og stendur yfirboöiö alla aöra ollukaupendur, en þau geta meöengu móti haldiö bensinveröi langt undir heimsmarkaðsveröi til langframa. En ýmislegt afdrifarikt getur gerst, ef þaö dregst lengi úr þessu aö Banda- rikjaþing átti sig á hvert stefnir. Sifellt sverfur aö fátækum löndum, sem mörg hver eru skuldum vafin. Rikisgjaldþrot hjá einhverjum þeirra getur hæg- lega velt þýöingarmiklum peningastofnunum. Nýtt timabil gjaldeyris- og gullbna6ks getur valdiö ringulreiö i heimsvershin- inni. Meöan Bandarikin láta undir höfuö leggjast aö hemja oUuinnflutning sinn og þar meö hækkanir olluverös, er fyrir- sjáanlegt aö dollarinn veröur sifellt ófærari um aö veröa buröarás millirikjaviöskipta. É

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.