Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 1
„Aðlaðandi er konan ánægð” „lítvarpsráð ætti að leggja niður” Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri i Helgarpóstsviðtali Föstudagur 31. ágúst 1979 22. tbl. Sími 81866 RÍKIÐ TAPAR „Morðiö á Mounbatten jarli, þegar hann vantaði einn i átt- rætt, þrem árum eldri tengda- móður dóttur hans, barnabar- ni beggja og irskum vikapilti, er ekki framið Ut i loftið af blóðþorsta einum saman. Þar er lika að verki þaulhugsað áform um að koma þvi til leiðar að Irska lýðveldið geri málstað fámenns hóps byssu- manna og sprengjufóla að sinum,” segir Magnús Torfi Ólafeson i Erlendri yfirsýn i dag, þar sem hann fjallar um hryðjuverk irska lýðveldis- hersins og pólitiskan tilgang þeirra. © Hryðjuverkin á írlandi Hvers vegna eru stórveldin með allan þennan fjölda sendi- ráðsstarfsmanna? Eru út- sendarar leyniþjónusta stór- veldanna þarna á meðal? Sé farið beint i sendiráðin og þau spurð hreint út um þetta siðar- nefnda verður fátt um svör. Reyndar var ekki unnt að ná sambandi við neinn svo hátt- settan i rússneska og kinverska INNAN VEGGJA SENDI- RÁÐANNA? tengslum við sendiráðiö á móti 46 bandariskum sendiráðsmánnum og 34 klnverjum. Rússar ráða lika yfir langsamlega mestum húsakosti, sem þeir ýmist eiga eða leigja viðs vegar um borgina. Þar á meðal hefur verslunarfulltrúi þeirra á leigu húsnæði að Seljavegi 19, gegnt aðalstöðvum Landhelgisgæsl- unnar, þar sem öll fjarskipti við varðskip fara fram. A HEIMTU- FREKJUNNI Einsog tónlistarunnendur vita, þá eru hljómplötur hvergi eins dýrar i heiminum og á Islandi. Þaö sem gerir þær svona dýrar eru hinar miklu álögur rikisins (75% tollur, 30% vörugjald og 20% söluskattur). Sem hafa hins- vegar leitt til þess að plötusalan I landinu hefur minnkað um helm- ing og úrvalið er minna þvi inn- flytjendur sjá sér ekki fært að flytja annað inn en pottþéttar söluplötur. Hljómplötusmygl hef- ur einnig færst mikið I vöxt, enda borgar sig nú ekki að smygla neinu inni landið, ef ekki hljóm- plötum. Helgarpóstinum barst í hendur bréf frá einum innflytjenda.sem hann hefur sent ráðamönnum, þarsem sýnt er frammá að lækka mætti hljómplötuverðið til muna án þess að ríkið yrði af tekjum. HÚN ER LfFSEIG sagði forsætisráðherra þegar ekki ætiaði að slokkna á afmæiistertu ríkisstjómarínnar „Hún er Hfseig”, varö Clafi Jóhannessyni, forsætisráðherra að orði þegar hann hafði gert tvær tilraunir til að slökkva log- ann á kertinu á tertunni sem Helgarpósturinn færði honum að gjöf — I tilefni þess að I dag er eitt ár siðan hann myndaði rikisstjórnina. Hvort hann átti við tertuna eða rikisstjórnina er ekki fyllilega ljóst. Ólafur var nýkominn af rlkis- stjórnarfundi þegar Helgar- pósturinn barði að dyrum, og taldi skaða að meðráöherrar sinir misstu af kræsingunum. Þeim hefði kannski ekki veitt af næringunni. Helgarpósturinn óskar lands- mönnum öllum til hamingju með daginn. — GA • í blaðinu I dag fjallar Hákarl um frammistöðu ein- stakra ráðherra á eins árs af- mælinu og i Innlendri yfirsýn er leitt að því getum að ekki eigi eftir að verða alltof friðsælt á stjórnarheimilinu á næstunni. ERU UTSENDARAR LEYNIÞJÓNUSTANNA SENDIRÁÐ KÍNVERSKA .. hvnm>á%lSlNS sendiráðinu er hafði umboð til að svara spurningu af þessu tagi en I bandariska sendiráðinu var einfaldlega sagt aö um slika hluti töluðu menn ekki. Af hálfu Islenska utanrlkisráðuneytisins er ekkert gert til að hafa eftirlit með þvi hvort starfsemi af þessu tagi eigi sér stað á vegum sendiráðanna. Benedikt Grön- dal utanríkisráðherra sagði þó að við gætum átt von á öllu I þessu sambandi. Sovéska sendiráðið hefur algjöra forystu I fjölda starfs- manna, þvi alls eru 77 sovéskir einstaklingar hér á landi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.