Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 31. ágúst 1979 —helgarpósturinril_ S Wýningarsalir Listmunahúsið: Sýnd eru verk sex islenskra myndlistarkvenna. Asgrimssafn: Opiö alia daga nema laugar- daga I júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aðgangur ókeypis. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opið alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Mokka: Portúgalski málarinn Carlos Toreado sýnir málverk, sem hann hefur málað hér á landi. Opiö frá kl. 9-23.30 Bogasalur: I dag Jýkur sýningunni um Snorra Stúrluson, þar eru sýnd- ar bækur um Snorra, þýðingar á verkum hans og handrit. Opiö eins og Þjóðminjasafnið frá 13:30-16:00. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson sýnir ný oliu- málverk Þetta er 6. sýning Valtýs I Þrastarlundi, og jafnframt sölusýning. Kjarvalsstaðir: I gær var opnuð myndlistarsýn- ing Robert Rauschenberg, sem sýnir 31 grafikverk. Einnig hófst sýning sem nefnist „The New York avant garde of the 1970.” Þar erusýndar 52 myndir eftir jafn marga bandariska listamenn. Sýningin er opin kl. 2-10. A göngum sýnir Niels Hafstein verk aðaliega unnin úr tré. 1 austursa! er Kjarvalssýning. FIM-salurinn: Valgerður Arnadóttir Hafstað opnar á morgun sýningu á 40 myndum unnum með vatnslit- um og acryl. Flestar myndanna eru gerðar á siðastliðnum ár- um. Opið dagl. kl. 17-22 og 14-22 um helgar. Gallerí Suðurgata 7: A morgun, laugardag, kl. 16.00 opnar Steinunn Þórarinsdóttir sýningu á skúlptúrum. Oll verk eru unnin I leir, en jafnframt önnur efni, svosem gler og járn. Hún notar grófan steinleir og vinnur þá siöan með gamalli japanskri brennsluaðferö, kall- aöri Rakubrennslu. Opið 16.00- 22.00 og 14.00-22.00 um helgar. Norræna húsið: „Nútlma finnsk graflk”. Sextán kunnustu graflklistamenn Finn- lands sýna. Opiö kl. 14—19. : * ? : m + Föstudagur 31. ágúst 2. deild Laugardalsvöliur — Fylkir:Selfoss klukkan 19.00. Laugardagur 1. sept. 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:KA klukkan 14.00. 2. deild Sandgerðisvöllur — Reynir:Magni klukkan 16.00. 2. deild Akureyrarvöllur — Þór:lBl klukkan 14.00. 2. deild Neskaupstaöavöllur — Þróttur:FH klukkan 16.00. 2. deild Kópavogsvöllur — UBK:Austri klukkan 14.00. Golfið 1.-2. sept. Keilir, Ron Rico, 36 holur meö og án forgjafar. leidarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 31. ágúst 20.40 Prúftuleikararnir. Alltaf seigir, og Helen Reddy líka. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. Sigrún heldur áfram aft sýna fram á gildi efta ógildi aursins. 21.25 Fitzgerald og fegurftar- dlsin. Ein af þessum óút- reiknanlegu bandarísku sjónvarpsmyndum. Þessi byggir á ævi rithöfundarins F. Scott Fitzgerald og aftal- hlutverk leika Richard Chamberlane (Kildare læknir sællar minningar) og Blythe Dannes, efnileg leik- kona. Laugardagur 1. september 20.30 Svifift yfir ölpunum. Breskir sjónvarpsmenn svlfa I svifdreka. 20.55 Steve Hackett. Þessi breski gltarleikari er einn þeirra virtustu í brans- anum. Fyrst sem meftlimur Genesis og síftan meft eigin hljómsveit. Hann ætti ekki aft svlkja. Varla diskó. 21.55 Forsetaefnift. (State of the Union) Spencer Tracy og Katharine Heburn eru eitt magnaftsta par sem sést á hvíta tjaldinu. Þessi mynd, sem Frank Capra leikstýrir, er um kaupsýslu- mann sem fer I framboft til forseta fyrir áeggjan útgef- anda nokkurs, og þykir yfir meftallagi. Hún er svart hvit. if ^ iðburðir Alþjóðleg Vörusýning 1979: Sýriingin er i Laugardals- höllinni aö venju og stendur frá 24. ágúst 9.sept. Margt fróðlegt verður til sýnis, s.s. rafmagns- bill, heimilistölva, Hailgrims- kirkja úr Lego-kubbum, pottar og pönnur, sem hvorki þurfa vatn né feiti, o.m.fl’. Til skemmtunar verða tfskusýn- ingar, Brunaliðið, Sigfús Halldórsson, Haraldur og skrýplarnir, auk þess sem Þjóð- leikhúsið sýnir nýtt isl leikrit,,Flugleikur". Opiö er virka daga ki. 15-22 og 13-22 um helgar. Aðgangseyrir er 2.100 fyrir fullorðna en 700 fyrir börn Flugleiðir veita afsiátt á fargjöldum fyrir þá sem ætla sér á sýninguna. u, Útivist: Föstudagur kl. 2: Fjallabaks- leið syðri, helgarferð. Laugardagurkl. 13: Létt göngu- ferð: Setbergshlið og Kerhellir. Sunnudagur kl. 9: Andakill. Jarðfr.- og steinaferð. Farar- stjóri Hjalti Fransson. Kl. 13 Seljadalur, létt ganga. Ferðafélag Islands: Föstudagurkl. 20: Helgarferðir, Þórsmörk, Landmannalaugar, Hveravellir, Veiðivötn — Jökul- heimar — Kerlingar. Sunnudagur: Skjaldbreiður kl. 13. Eyöibýlin á Þingvöllum, einnig kl. 13. Berjaferð I september. Sunnudagur 2. september 20.30 Skólakór Garðabæjar. Kórinn syngur niu lög. 20.55 Astir erföaprinsins. Þetta er óþarfi að kynna — annaö hvort horfir fólk á þetta eða ekki. Vönduð bresk framleiðsla, en á kannski ekki mikið erindi til Islands. 21.45 Eyjan dularfulla. Fjöl- breytt mannlif á Sri Lanka séð með augum svissneskra sjónvarpsmanna. Útvarp Föstudagur 31. ágúst 17.20 Litli barnatíminn.Meftal „Vift ætlum aft kanna laus- lega hvernig hinir dliku þjdft- félagshdpar á íslandi eyfta einu Iaugardagskvöldi", sagfti Hjálmar Arnason I samtali vift Helgarpdstinn, en hann stjórnar ásamt Guft- mundi Arna Stefánssyni blönduftum þætti á laugar- dagskvöldift I útvarpinu. ,,Vift leitum upplýsinga um hvernig hinn dæmigerfti svallari, efta gleftimaftur, eyftir sllku kvöldi — maftur sem „aldrei sleppir úr helgi”, eins og þaft er orft- aft," sagfti Hjálmar. „Eldra fólk á aft sjálfsögftu einnig sín laugardagskvöld, og vift athugum hvernig þau lífta. Vift tölum vift fdlk úr ýmsum starfsstéttum um þeirra helgar, meftal annars komumst vift aft því hvernig prestur eyftir laugardags- kvöldi. Slftan munum vift jafnvel tala vift fólk sem hefur þá at- vinnu aft eyfta laugardags- Bíóin 4 stjörnur = framjirskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góft 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit Nýja bió: ★ ★ A krossgötum (The Turning Point) Bandarisk. Argerft 1978. Handrit: Arthur Laurcnts. Leikstjóri: Herbert Ross. Aftal- hlutverk: Shirley MacLaine, Anne Bancroft, Mikhail Baryshnikov, Tom Skerritt. Amerlskt „sjóbissnissdramtf1 upp á gamla Hollywoodmóft- inn. Hefur þaft helst sér til ágæt- is aft gerast meftal ballettflokks og gefur þannig þeim frækna Baryshnikov gott tækifæri til aft sýna hvaft í honum býr. Aft öftru leyti er myndin sápuópera um togstreitu tveggja gamalla keppinauta innan ballettflokks- ins (Bancroft og MacLaine), sem komnar eru á miftjan aldur og fara báftar aft sjá eftir glötuft- um tækifærum. Persónusköpun I handriti er skelfing grunn og leikarar reyna aft fylla upp I eyftur meft hýsterískum leik en heppnast ekki nema á pörtum. t myndinni eru sumsé góftir kafl- ar, þótt heildarsvipur sé álika óskýr og sá mjúki fókus sem annars lítur Páll Bergþórs- son inn og segir börnunum frá veftri og vindum. 19.40 Sönglög og ballöftur frá Viktoríutfmanum. Fyrri tima popp. 20.40 Aft Bergstaöastræti 8, 1.- 2. og 3. hæft. Arni Johnsen' blaftam. lítur inn og spjallar vift 3 ibua hússins Pétur’ Hoffmann Salomonsson. Guftrúnu Gisladóttur og Stefán Jónsson frá Möftru-' dal. 21.40 Viltu kveikja? Varafor- maftur Blindrafélagsins, Rósa Guftmundsson, tekin tali af Þórunni Gests. Laugardagur 1. september 9.30 Óskalög sjúklinga. Nú fer það að verða spennandi. kvöldum á skemmtistöðum við ýmis störf, og við ræðum við það um hvað það gerir á frikvöldunum. Við reynum einnig að finna púlsinn á þvi hvernig laugardagskvöld er undirbúið. Meðal annars förum við i áfengisverslun- ina, en hún gegnir öneitan- lega ákveðnu hlutverki I þeim undirbúningi. 1 heiid- ina má segja að við sýnum frammá á hverf.hátt laugar- dagskvöld eru frábrugðin öðrum kvöldum vikunnar. Það ætlum við að minnsta kosti að reyna.” Þeir Hjálmar og Guð- mundur Arni eru engir ný- græðingar i' útvarpinu, þvi þeir hafa á undanförnum ár- um séð um þætti fyrir ung- linga. Þátturinn annað kvöld er sá fyrsti af þremur sem þeirfélagarhafaumsjá með, þrjú laugardagskvöld. Inni þættina verður svo blandað ýnsu léttmeti. , — GA Herbert Ross hefur stillt myndavélina á. —AÞ. Stjörnubió: Varnirnar rofna (Break- through). Bandarisk-frönsk-þýsk mynd. Leikarar: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jú'rgens o.fl. Leikstjóri: And- rew McLaglen. Striðsmynd um innrásina i Frakkiand 1944 með helling af stórum stjörnum, eft- ir kunnan hasarmyndagerðar- mann. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- . er) Bresk-bandarlsk. Argerft 1979. Aftalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino. Rio Lobo íf’ Bandarisk árgerft 1970. Leik- stjóri Howard Hawks. Aftalhlut- verk John Wayne. Ein af verri myndum þessa ágæta dúetts Waynes og Hawks. (Endursýnd) Vélbyssu Keliy (The Legend og Machine Gun Kelly). Bandarlsk endursýnd mynd um þann fræga kappa. Köttur og mús. Ensk mynd um tvær dýrateg- undir. Kirk Douglas og Jean Se- berg leika aftalhlutverkin I þess- um þriller. Hvafta spitali fær flestar kveöjurnar? Sömuleiftis þökkum vift læknum og starfsfólki fyrir góöa aft- hlynningu. 13.30 í Vikulokin. Er þreyta farin aft gera vart vift sig? Þennan þátt er farift aft vanta dáldift pepp, harftari skiptingar og meiri músík. 16.20 Vinsælustu popftlögin. Agætur undirleikur fyrir ryksuguna. 20.45 A laugardagskvöldi. Sjá kynningu. 21.20 Hlöftuball. Jónatan Garftarsson heldur áfram I sveitinni. Sunnudagur 2. september 13.15 Bugftast af listfengi loftift skott. Anna Ölafsdóttir Björnsson tekur saman þátt um ketti og menn. Guftrún hlýtur aft koma vift sögu. 15.00 Samvinnan vift náttúruna Geir Viftar Vilhjálmsson sálfræftingur stjórnar rabbi. 16.15 Molar um Jan Mayen Höskuldur Skagfjörft týnir upp. 19.25 Ég hef alltaf haldift frek- ar spart á Páll Heiftar og heiftursmafturinn Valgeir Helgason prófastur I Skaft- árþingi ræfta saman. 21.15 Hvar er Súpermann nú aft slæpast? Góft spurning. Henni leitast Kristján Jóhann Jónsson vift aft svara í ljóftum og ljófta- þýftingum slnum. - Háskólabíó: + * Svartir og hvitir (Black and White in Color) Sjá umsögn I listapósti. Laugarásbió: Jóreykur (Ride in the Whirl- wind). Bandarisk mynd. Handrit: Jack Nichoison. Leikendur: Jack Nicholson, Miilie Perkings, Cameron Mithcell, Rupert Crosse. Leikstjóri: Monte Hellman. Vestri þar sem tveir góftir, Nicholson og Hellman, leifta saman hesta slna. Ef aft likum lætur ætti þetta aft vera meft at- hygil3,,erftari myndum I bænum núna. ★ ★ Stefnt á bráttann. (Which Way is Up?) Sjá umsögn I Listapósti. Hafnarbíó: ★ Sweeney 2. Sjá umsögn I Listapósti. Tónabíó: ★ Þeir kölluftu manninn hest (Re- turn of a Man Called Horse). Sjá umsögn I Listapósti. Austurbæjarbíó: A ofsahrafta (Hi-Riders). Bandarisk. Leikstjóri Richard T. Hefron. Aftalhlutverk Steph- en McNally og Mel Ferrer. Mynd fyrir bilaáhugafólk, gerft af velfrægum b-myndaleik- stjóra, sem stundum nær þvl aft vera B + . Gamla bió: ★★ Feigðarförin IHigh Veloclty) Bandarisk. Argerð 1976. Hand- rlt: Remi Kramer og Michael Parsons. Leikstjöri: Remi Kramer. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Paul Winfield, Keenan Wynn. Lifleg hasarmynd meö ponsu- litlum hugmyndafræðilegúm pipar: Tveir gamlir Vietnam- hermenn eru ráðnir til að hafa upp á forstjóra auðhrings sem rænt hefur verið af skæruliðum I gjörspilltu Asiuriki. Björgunar- leiðangrinum er ætlað að mis- takast og velt er upp spurning- um um afstætt gildi hinna óllku málstaöa. Þær spurningar fá svosem litia úriausn en myndin er vel yfir meöaliagi af rútinu- hasar að vera, ekki sist vegna skemmtilegs leiks Ben Gazzara og ágætrar kvikmyndunar Robert Paynters. -AÞ. Hvað gera klerkar á laugardagskvöldum? — er meðal þeirra spurninga sem svarað er i þættinum „Laugardagskvöld” i útvarpinu annað kvöld s Vkemmtistaðir Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borftvin. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauft til kl. 23. Leikift á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuft á föstu-og laugardagskvöldum til þrjú. Sunnudag er lokaft. Diskó- tekift er á neftri hæftinni. Þarna mætir prúftbúift fólk til aft skemmta sér, yfirleitt paraft. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og Goðgá skemmta föstudags- kvöld, laugardag: Amon Ra og Goðgá. Diskótek bæði kvöldin. Opið til 03. Lokaö sunnudag. Lifandi rokkmúsik, fjölbreytt fólk, aðallega þó yngri kyn- slóöin. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knali. Borgin: Diskótekið Disa með dansmúsik föstudag og laugardag til kl. 03. Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingjar, broddborgarar á- samt heldrafólki. Jón Sigurðs- son með gömludansana á sunnudagskvöldið. Glæsibsr: I kvöld og iaugardag, hljöm- sveitin Glæsir og aiskótekið Disa. Opið til 03. A sunnudag opið til 01. Konur eru i karlaleit og karlar I konuleit, og gengur bara bærilega. óðal Sjóræningjadansleikur um borð i Akraborginni á laugardags- kvöld. Falinn fjársjóður um borð og úttektarseðill i óöali handa þeim fundvlsasta. Ýmis- legt verður til skemmtunar, sundlaug og viö hana kodda- slagur, skylmingar og fleiri uppákomur. Mæta skal i sjó- ræningjagöllum, allar útgáfur viðurkenndar. Komið verður i höfn um kl. 03. Sigtún: Geimsteinn heldur uppi fjörinu kl. 10-3 báða dagana. Grillbar- inn opinn allan timann gerist menn svangir. Lokað á sunnu- dag, en i staðinn bingó á laugar- dag klukkan 15.00. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Asar. Gaflarar og utanbæjar- fólk skralla og dufla fram eftir nöttu. Hótel Saga Föstudag klukkan 20, kynning á islenskum landbúnaðarafurðum f fæði og klæði. Tiskusýning, dans til klukkan eitt. A laugar- dagskvöld verður framreiddur kvöldveröur Sigrúnar Daviðs- döttur (hún er höfundurinn, altso). A sunnudag hæfiieikaralí og hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. Hollywood: Bob Christy við fóninn föstudag og laugardag. Sunnudagskvöld byrjar nýr diskótekari Elayna Jane, sem kemur beint frá Plaýboyjclub i London. Tisku- . sýning, Model 79 frá Popp- •* húsinu. Tiskusýning gestanna hin kvöldin. Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Sá gamli og góöi Sjalli, mekka þeirra sem bregða sér i skemmtanaleit til Akureyrar, virðist vera aö ná sér á strik eft- ir samkeppnina frá nýja staðn- um, H-100.1 Sjallanum eru sam- ankomnir allir aldurshópar og þar fyrir utan er venjulega komin biðröð á miðju kvöldi. Hafnarstræti 100: Er vænlegri til árangurs séu menn slðbúnari til dansleikjar- feröar. Þar er yngra fólk f mikl- um meirihluta. Diskótekmenn- ing. Maturinn þar er mun betri en þjónustan. Hótel KEA: Er sá staður bæjarins, sem eldra fólk velur þegar það fer út að borða og dansa á eftir. Bar- menning á islenska vísu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.