Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 3
--hé/garpOSfUrínrL. Föstudagur 31. ágúst 1979 3 DP-505st/dx Með 1 eða 2 dagsetningar á miðann ótrúlega hagstastt verð ISHIDÖ PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODOS SlGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR Kinverska sendirá&ib við Vifti- mcl. Fátt um svör hjd 20 manna starfslifti sendiráftsins þegar sendiherrann var vant vift iátinn. Rússinn drap fyrirspurnum á dreif. skiptaráftuneytiö sjá um ákveö- in málefni sendiráftanna, en utanrikisráöuneytift fær allar skýrslur af þeim gangi mála. Þá má minna á aft innan veggja sendiráöanna er ekki islensk lögsaga, heldur er þaft bandarisk jörft efta sovésk jörft eftir þvií hvafta sendiráfti stigið er niftur fæti. Heigarpósturinn heimsótti sendiráft Ki'na, Bandarikjanna og Sovétrikjanna i fyrradag og hugftist ná tali af sendiherrum viftkomandi rikja, og spyrja fáeinna spurningaum starfsemi sendiráftanna. Enginn af 20 gat svarað 1 kinverska sendiráðinu hitt- um vift fyrir ungan pilt. Hann vísafti okkur til stofu og bað okk- ur að bifta á meðan hann athug- afti hvort sendiherrann efta staftgengill hans heffti tækifæri til aft ræfta vift okkur. Fyrst spurfti hann um hvaft vift hygftumst spyrja sendi- herrann. Var honum þaft tjáft. Fór pilturinn viö svo búift.æn kom til baka eftir drykklanga stund og kvaft engan geta talaft viftokkurþanndaginn. Þeireinu sem gætu svaraft spurningum okkar væru uppteknir. Var hinn ungi kinverski pUtur aft þvi spurður hvort svör gætu mögu- lega fengist i gegnum síma sift- ar um daginn, en hann hélt áfram að þylja sömu setning- una, sem hljómafti eitthvað á þessa leift: ,,Þaft getur enginn svaraö spurningum ykkar i dag Enginn af 20 manna starfsliði kinverska sendiráftsins gat svarað spurningum blaða- manns um sendiráftift á almenn- um opnunartima þess. Best að fá spurningar skriflegar Þvi næst lá leiftin aft Garfta- strætinu í sovéska sendiráftift. Eftir aft hafa hringt á dyrabjöll- unni og verift svaraft af dyraverfti sem visafti okkur i móttökuherbergi kom aft máli viftokkur maður sem kynnti sig sem Viktor. Hann kvaft öll tor- merki á þvi aft vift gætum hitt sendiherrann meö svo snöggum fyrirvara og lagfti til að við sett- um spurningar okkar á blaft og hann kæmi þeim til hans. Svörin yrftu síftan send til okkar. Ekki vorum vift Helgarpóstsmenn of hressir meft þann framgangs- máta og spurftum hvort enginn væri fyrir i sendiráftinu sem vift gætum hitt og spurt fáeinna spurninga. Hann kvaft engan slikan vera i sendiráftinu þessa stundina, en mögulegt væri að hanngæti komið skilaboftum til blaftafulltrúa sendiráftsins Igor Nikiforov sem myndi siftan hringja til okkar siftar um dag- inn og ræfta þessi mál. Þaft varft siöan úr og eftir nokkrar simhringingar náftist siðan samband simleiftis vift nefndan Nikiforov. Hann taldi bestu lausnina vera þá aö vift sendum spurningarnar til hans. Næstbesta lausnin væri sú aft vift kæmum til hans daginn eft- ir. Hins vegar væri ekki vist aö hann gæti svaraft öllum spurn- ingum okkar, en vift gætum átt við hannalmennar (social) við- ræftur. Morguninn eftir mættu sfftan ljósmyndari og blaftamaftur Helgarpóstsins i sendiráftiö. Dyravörður i rússneska sendiráftinu tók kurteislega á móti komumönnumogbauöGoold evening.Morgunsólin skein þá i‘ heiöi. Annar sendiráftsstarfs- Stórveldin hafa hér mannmörg sendiráð, þar sem Rússarnir slá þó alla út i starfs- mannafjölda og húsakosti KYNIMIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI Þegar viö VEGUM kostina, þa veröur svariö ISHIDA PLASTPOKAR O 82655 NíisIiis liF PLASTPOKAR O 82655 Seljavegur 19, þar sem verslunarfulltrúinn er sagftur leigja íbúft. Svo vill til aft þaft stendur gegnt Landhelgisgæsl- unni, þar sem öll fjarskipti vift varftskipin fara fram. en etv. reynandi aft hringja sift- ar um daginn. Svona fór þvi sá fundur. Máttu ekki minnast á CIA I Bandariska sendiráftinu var okkur tilkynnt aft þaö yrfti aft panta samtal vift sendiherrann meft nokkrum fyrirvara. Hins vegar gætum vift rætt málin viö Gerald J. Kallas sem sæi um al- mannatengsl fyrir sendiráftift. Þaft varð úr. Kallas var spurftur hvers vegna bandariska sendiraftift heffti eins mikil umsvif i starf- semi sinni hér á landi og raun bæri vitni. Hann svarafti þvi til, aft þetta væri svona alls staftar — ekki bara á Islandi. Þeir hefftu ekki afteins sendiráft i Peking og Moskvu heldur og upplýsingaþjónustur þar eins og væri i Reykjavik. — Eru einhverjir CIA „agent- ar” staftsettir á tslandi og fóftraðir sem sendiráðsstarfs- menn? Kallas: „Vift megum ekki tala um slika hluti”. Starfa allir starfsmenn bandariska sendiráftsins vift þau störf sem upp eru gefin, efta vinna þeir önnur störf sem ekki eru látin uppi? Kallas: „Þeir vinna allir þau störf sem þeir eru sagftir vinna.” — Af hverju haldift þift að 35 sovéskir starfsmenn séu i þvi sendiráfti. Óttist þift aft ein- hverjir af þeim gætu mögulega verift KGB eða GRU (leyniþjón- usta sovéska hersins) njósn- arar? Kallas: „Enginn sem vinnur hjá sendiráftinu má tala um svona hluti.” — Fylgist þift á einhvern hátt meö starfsmönnum sovéska sendiráftsins? Kallas: ,,Ég vil ekkert segja um þaft (no comment).” — Fyrir nokkrum árum var rússneskur sendiraftsstarfs- maftur staftinn aö njósnatilraun hér á landi (Hafravatnsmáliö.) Telur þúaösliktgæti endurtekift sig? Kallas: „Éggeriráft fyrir þvi aft þeir reyni aft ná i upplýsingar hér á landi eins og annars staö- ar i NATO-löndunum.” Hlerar Rússinn gæsl- una? Eins og hér kom áftur fram hefur sovéska sendiráðift á leigu húsnæfti gegnt Landhelgisgassl- unni, nánar tiltekift að Seljavegi 19, 1 húsakynnum Landhelgis- gæslunnar erufjarskiptatæki og er þaftan haft samband vift varftskip og til þeirra sendar fyrirskipanir og fleira. Helgar- pósturinn haffti tal aft Þresti Sigtryggssyni skipherra. Hann sagfti aft þeir landhelgisgæslu- menn yrftu oft Rússanna varir i grennd vift húsnæfti Land- helgisgæslunnar á Seljavegi, enda hefftu þeir haft á leigu hús- næöi þar i grennd. Hann sagöi einnig aöspurftur aft oftar en einu sinni heffti starfsmönnum gæslunnar dottift sá möguleiki i hug aft Rússarnir hleruöu þaöan fjarskipti Land- helgisgæslunnar. Þetta hefftu þó afteins verift hugmyndir þeirra og eftir þvi sem hann vissi best heffti þessi möguleiki aldrei verift kannaftur. Einngi var leitaft álits Bene- dikts Gröndals á þessu nábyli Sovétmanna vift Landhelgis-. gæsluna. Benedikt vildi ekki gera mikift úr þvi máli, en ef menn teldu einhverjar rök- studdar grunsemdir um hleran- ir liggja fyrir þá væri þaft dóms- málaráftuneytisins aö krefjast rannsóknar. ,,Getum átt von á hverju sem er” Þaft er ljóst aft þessi örstutta athugun Helgarpóstsins svarar fáum spurningum. Þaft er á hreinu aft nokkur sendiráft og þá sérstaklega þaft sovéska hefur hér á landi óeftlilega mikift starfsfólk. Hvortþar eöa annars staðar i sendiráftunum sé aft finna starfemenn leyniþjónusta viftkomandi ríkja skal látift ósagt. Utanrfkisráftherra, Benedikt Gröndal var aft lokum spurftur hvort hann teldi aft á Islandi væru stundaöar njósnir á vegum stórveldanna. Hann svarafti: „1 sjálfu sér getum við átt von á hverju sem er. Þaft þýftir ekkert aö loka augunum fyrir þvi. A hinn bóg- inn er þaft mjög varhugavert skrefogfelurlíka i sér hætturef viö ætluöum aö fara aö starf- rækja andnjósnalögreglu efta eitthvaö slikt. Meginatriftift er aö viö erum opiö og frjálst þjóö- félag og vift gerum okkur bara vonir um aö okkar litla heil- brigfta þjóftfélag sé þannig, aft hér sé ekkert sem gefi tilefni til njósna og þaft sé ekkert voftalegt mikift hér til aft njósna um. — Þú heldur sem sé aft hér á landi sé ekki aö finna neina CIA eöa KGBnjósnara eins og gerist úti i hinum stóra heimi? „Ég vil ekki tilgreina neina bókstafi eöa nein lönd, en aft segja þaft almennt, aft viö verö- um aft sjálfsögöu aft gera ráft fyrir þvi, aft þaft tiftkist hér aft einhverju marki svipuft starf- semi og þú minnist á, og hefur komist upp um vifta erlendis. maður visaöi blaðamanni kurteislega til móttökustofu. Skömmu siftarkom þriftji sendi- ráðsstarfsmafturinn og kvaft herra Nikiforovkoma fljótlega. Litlu siftar kom þó fjórfti sendi- ráftsstarfsmafturinn og sagfti aft hr.Nikiforovs væri alls ekki aft vænta f yrr en seinna um dag- inn, alls ekki þýddi aft bifta hans 1 Handariska sendiráftinu vift Laufasveg og einnig i upplýsingamiftstöftinni vift Nes- liaga má ekki minnast á CIA handarisku levniþjónustuna einu orfti.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.