Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 23
he/gárpásturinn- Föstudagur 31. ágúst 1979 23 ■Kjrp** ' | Æ- 1 j Jyfll* l STORMUR í AÐSIGI Fyrsta starfsári núverandi rikisstjórnar lýkur i dag með ólikt meiri friðsemd en það upphófet. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa verið tvistraðir um allar jarðir i sumarleyfum og rikis- stjórnin, eða sá hluti hennar sem ekki hefur sömuleiðis verið á faraldsfæti, hefur haft saemilegan starfsfrið. En ráðherrarnir munu varla fá að njóta kyriðarinnar lengi enn , þvi að það er margt sem bendir til að hér hafi aðeins farið logniö á undan storminum. Vandamálin hlaöast upp á borðum ráðhsrrsnns, þsr ssiri efnahagsmálin eru sem fyrr i brennidepli — óðaverðbólgan og tekjuöflunarvandi rikisins. Hvort tveggja biður Urlausnar núna síð- sumars og mun varla ganga átakalaust fyrir sig. Raunar má aðeins merkja undirölduna i pólitikinni þessa dagana eftir ládeyðuna undan- farið. Það eru liönir tiu dagar frá 20. ágúst — þeirri dagsetningu sem stjórnarflokkarnir urðu ásáttir um fyrr i sumar að skyldi marka upphaf að ráðstöfunum stjórnarinnar tilaðfyllaupp i 7-10 milljarða króna gat i fjárlaga- dæminu, sem nú blasir viö og Tómas Arnason, fjármála- ráðherra, haföi gertkröfuum að gengið yröi i. Alþýðubandalagið og Alþýöu- flokkurinn hafa hins vegar farið sér hægt i þessu máli, og það er fyrst núna aö aftur er tekið til viö að ræða fyrir alvöru hugmyndir Tómasar til aö afla þeirra tekna, sem á vantar — með hækkun söluskatts um tvö stig og al- mennri hækkun vörugjalds, sem talið er aö muni fara langleiðina með aö fylla i gatið. Vangaveltur eru hins vegar uppi um það hversu langt ráðstafanir af þessu tagi náinema séð verði til þess að þær hafi ekki áhrif á visitöluna. Hækkunaráhrifin munu aö visu ekki vera mjög veruleg en mönn- um þykir þó naumast á það bæt- andi sem fyrir er. Tómas Arnason mun halda þvi opnu i hugmyndum sinuin hvort skattahækkanir þessar veröi áfram inni i vfeitölu eða ekki. Alþýðuflokksmenneru hins vegar fremur fylgjandi þvi aö þær verði teknar Ut úr visitölunni en óttast að Alþýðubandalagiö muni enn einu sinni koma i bakið á þeim, hamast gegn öllum hugmyndum af sliku tagi og aö það detti þá i Tómas aö leggiast á sveif m.eð þeim, svo að Alþýöuflokkurinn sitji uppi meö „ósómann”. Lúövik Jósepsson er sagður hafa gefiö Tómasi einhvern ádrátt um að Alþýðubandalagið kunni að vera til með að styðja við bak honum varðandi þessar skatta- hækkunarfyrirætlanir gegn þvi að fá inn tiltekin atriði i næstu fjár- lagagerð. Framsóknarmenn hafa ekki Hryðjuverkamennirnir irsku, sem ýmist kalla sig lýðveldisher eða þjóðfrelsisher, eru ekki mikiö fyrir að leggja sjálfa sig i hættu við blóðverkin. A mánudag tókst þeim upp. Átján breskir hermenn létu lifið fyrir fjarstýrörisprengju sem fólgin var i heyvagni á vegi rétt við landamæri Irska lýð- veldisins og Noröur-írlands. Og tvö gamalmenni og tveir fimmtán ára piltar á leið i fiskiróður biðu bana ,af annarri sprengju, sem fólgin hafði verið i skemmti- bátunum sem þau sigldu. Ekki virðast tilræöismennirnir hafa hlotiö svo mikið sem skrámu. Morðið á Mountbatten jarli, þegar hann vantaði einn i áttrætt, þrem árum eldri tengdamóöur dóttur hans, barnabarni beggja og irskum vikapilti, er ekki framiö út i loftiö af blóðþorsta Mountbatten við liðskönnun i sföari heimsstyrjöldinni. TILGANGURINN MEÐ HRYÐJUVERKUNUM einum saman. Þar er lika að verki þaulhugsað áform um aö koma þvi til leiöar að Irska lýö- veldið geri málstað fámenns hóps byssumanna og sprengjufóla að sinum. Lýst hefur verið yfir af hálfu hryöjuverkaarms irska lýð- veldishersins (Provisionals) og Irska þjóðfrelsishersins, hóps sem klauf sig út úr marxiska armi lýðveldishersins (Officials), að enginn Breti skuli geta veriö öruggur um sig, meöan enn sé breskt herliö á Norður-lrlandi, sem hindri aö þar verði barist til úrslita. Fórnarlömbin eru vand- lega valin til að ljá þessari hótun þunga. I mars i vetur sprakk sprengja i bil sem verið var að aka út úr bilageymslu breska þingsins i London. Þingmaðurinn sem bilnum ók lést samstundis. Hann hét Airey Neave, og hefði orðiö Irlandsmálaráðherra i stjórn frú Thatcher, hefði hann lifað kosningasigur Iháldsflokksins i vor. Þar aö auki var hann fræg striðshetja, varð fyrstur breskra liðsforingja til að strjúka fyrir fullt og allt úr Colditz, ramm- gerðasta striðsfangakastala Þjóöverja. Mountbatten jarl af Burma var allt i senn, striðshetja úr sjó- orustum viö Nofeg og Krit, þar sem tundurspilli var sökkt undan honum, sigursæll yfirhers- höfðingi i landhernaöi gegn japönsku ofurefli i Asfu, náfrændi drottningarhjónanna beggja, stjórnvitur og framsýnn umsjónarmaður valdaafsais Breta á Indlandi, aöalborinn aftur i gráa forneskju en jafnaðarmaður i skoöunum og naut fádæma lýðhylli. Einhver vinsælasta sagan sem Bretar kunna af Mountbatten er sú, þegar fjársafnari fyrir ihaldsmenn kom i höllina Broadlands fyrir kosningarnar 1955, gerði boð fyrir húsráðanda og bað um framlag i kosningasjóð flokks sins en fékk afsvar. „Við hjónin stöndum með hinum, sjáið þér til,” svaraði Mountbatten. „Yöur ætti aö ganga betur i álmunni þjónustufólksins. Þaö er rakið ihald.” „Skuggi V,” skemmtibátur Mountbattens, sprakk i tætlur af völdum sprengju sem giskað er á að vegiö hafi 25 kiló rétt fyrir utan bátalægið i þorpinu Mullaghmore á austurströnd Irska lýðveldisins, 20 km frá landamærum lýðveldis- ins og Noröur-lrlands. Sprengjan sem varð hermönnunum 18 að bana f Warrenpoint, er talin hafa verið sprengd úr fylgsni lýð- veldismegin við landamærin. Vigaferli sem þessi eru til þess sniöin aö glæða þá skoðun i Bret- landi að fullreynt sé að breski herinn geti ekki friðað Norður- Irland með þeim ráðum sem setið auðum höndum að undan- förnu. Helstu framámenn flokks- ins hafa nú um skeið legið yfir „norsku leiðinni” eins og það er kallað — það er efnahagsmála- lögum norsku rikisstjórnarinnar um verðstöðvun og verðhjöðnun. Starfandi hefur verið á vegum fiokksins sérstök efnahagsnefnd og mun hún hafa látið þýða norskú lögin, sem siöan hafa verið kynnt flokksmönnum. Framsóknarmenn héldu fiokksstjórnarfundum málið fyrr i þessari viku, þar sem samþykkt var aö ráðherrar flokksins, þing- flokkur og efnahagsmálanefnd legöi fram fullmótaöar tillögur i þessuefni á næstunni „eöa innan hálfs mánaðar geri ég fastlega ráö fyrir,” eins og einn framá- manna i flokknum sagöi. „Mikil vinnahefur verið lögð i þetta; við höfum kynnt okkur þetta norska kerfi rækiíega en það er þó þegar augljóst aö ekki er unnt að taka þaö upp algjörlega hrátt heldur verður að laga þaö að okkar . aðstæðum.” Kjarninn i þessu norska kerfi er verðlags- og launahækkana- stöðvun, sem þó er sveigjanlegt á þann hátt að fari litt viðráðan- Íegar hækkanir yfir ákveðið mark, fást þær bættar i launum. Að sögnheimildarmanns hefur þó komiðá daginn að menn greinir á um árangurþessa kerfis i Noregi, þviað raddireruuppi um að þessi ieiö valdi þvi aðeins að vandinn hlaðist upp aftan við stifluna og sé þannig hvergi nærri leystur. Vinnunefndin á að fara frekar ofan i saumana á þvi hvort þessi sé raunin áður en hún mótar til- lögur sinar fyrir flokksstjórnina. Það er annars athyglisvert aö á siöustu mánuðum hafa fram- sóknarmenn smám saman verið að taka allt frumkvæði í mótun úrræða efnahagsmála innan rflcisstjórnarinnar. Alþýöubanaa- lagið hefur raunar aldrei komið verulega inn i þá mynd heldur hefur hlutverk þess i rikisstjórn- inni fremur verið andóf gegn öllum úrræðum sem það telur i einhverju höggva nærri laun- þegahreyfingunni. Um eiginlegar og raunhæfar efnahagsmálatil- ölnlföDú öLrödJ yfirsýn (f9[pD(f:ö[fö(sJ bresk stjórnvöld vilja beita, og hersetan þar sé meiri byrði en svo að hún sé leggjandi á Bretland. Lega staðanna þar sem tilræðin eru framin og aðstæður ailar ala þar að auki á tortryggni milli stjórnanna i London og Dýflinni. Samvinna irskra og breskra lögregluyfirvalda gegn hryöju- verkahópnum rénaði, þegar stjórnarskipti uröu siðast i Irska lýðveldinu. John Lynch, forsætisráðherra rikisstjórnar Fianna Fáil, arf- taka Sinn Fein-flokksins gamla, vann kosningar á þvi að gefa i skyn að fráfarandi rlkisstjórn flokkanna Fine Gael og Verka- mannaflokksins væri of höll undir Breta og afrækti irskan málstaö. Aður haföi oröið uppskátt að nokkrir forustumenn Fianna Fáil væru grunaöir um að greiða fyrir vopnasmygli I þágu hryöjuverka- hópanna. Stjórnarskiptin I Dýflinni urðu um svipað leyti og breski herinn á Noröur-Irlandi náði þeim tökum á ástandinu, að undirbúningur meiriháttar aðgeröa hryðju- verkamanna fer ekki lengur fram þar, heldur i Irska lýöveldinu. Talsmenn herskárra kalvlnista á Noröur-lrlandi halda þvl fram, aö þetta beri vott um aö stjórnvöld Irska lýðveldisins séu I rauninni hliðholl Irska lýðveldishernum. Þessi framvinda mála ýtir aftur undir forustumenn hryöju- verkaarms lýöveldishersins aö herða baráttuna. Hernaöar- áætlun þeirra er sú, að valda sllkum usla I breska hernum á Noröur-Irlandi og I Bretlandi sjálfu, að bresk stjórnvöld sjái sér þann kost vænstan að kalla herinn á brott. Þá hyggst lýö- veldisherinn taka til óspilltra málanna og berjast viö kalvinista i Ulster. Þar eru tveir kalvinistar um hvern einn kaþólskan og valdakerfið i þeirra höndum frá fornu fari, svo ekki er vafi á að lögur hefur naumast verið að ræöa Ur þeirri átt. Alþýðuflokks- menn halda hins vegar að sér höndum sem stendur og biða átekta eftir útspili Framsóknar- manna. Þeir standa enn fast á því að tillögur þeirra i desember siðast liðnum hafi verið lausnar- orðið, rökrétt leið út úr ógöng- unum og þaö sem framsóknar- menn séuaöbjástra við núna, sé í reynd hið sama og Alþýöu- flokkurinn vildi þá gera. Þá hafi Alþýðubandalagið hamast gegn þeim og Framsókn slðan gengið ti! liðs við þá, svo að Alþýðu- flokkurinn hafi setið einn eftir — stimplaður „kaupránsflokkur”. NU ætla þeir sér ekki aö brenna sig á þvi sama og láta litið á sér kræla. „Tortryggnin er algjör,” sagði einn af framámönnum Al- þýðuflokksins. Eftir er að sjá hversu vel ágengt Framsóknarflokknum verður iþviað koma hugmyndum sinum um Urræði gegnum rikis- stjórnina. Tómas Arnason, fjár- málaráðherra, hefur reyndar látið i þaö skina að framsóknar- menn séu tilbUnir að láta sverfa til stáls, ef undirtektir samstarfs- flokkanna verða miður góðar. Þess verður lika vart i herbUðum hinna stjórnarflokkanna tveggja að þeir þykjast sjá að fram- sóknarmenn séu ekki allir þar sem þeir eruséðir með pukri slnu um norska kerfið, heldur verði tillögur þær sem nú er verið aö hnoða Ur norsku lögunum öðrum þræði kosningamál. Framsóknarmenn séu sem sagt tilbUnir að sprengja rikisstjórn- ina á þessu máli og leggja I kosn- ingaslag með „norska kerfið” sem strlðsfána. Sumarið hefur þannig siöur en svo grætt sár stjórnarliösins,sem innbyröisorustur fyrr á árinu hafa skilið eftir sig, eða eytt tor- íryggninni. Það bendir ítest tii þess að enn muni draga til tiðinda. Sumir segja aö þaö veröi kosningar ekki seinna en I vor. kaþólskir færu halloka, ef þessir aðilar ættust einir viö I Ulster. En væri breski herinn á brott úr Ulster og sýnt að kaþólskir þar sættu afarkostum af hálfu kalvinista, telja hryðjuverka- menn lýðveldishersins málið komið á ákjósanlegt stig. Að þeirra áliti gæti engin rikisstjórn i Dýflinni, og allra sist sú sem nú situr, skotið sér undan að skakka leikinn i Ulster, senda Irska herinn inn i Noröur-trland til að vernda kaþólska menn fyrir kalvinistum. Væri breski herinn einu sinni farinn Ur héraöinu, treysti breska stjórnin sér ekki til að senda hann á vettvang á ný, hvað sem á gengi, aö áliti þeirra sem semja hernaðaráætlarnir hry ðjuverkasveitanna. Irski lýðveldisherinn rekur tilveru sina til atburöa sem uröu fyrir hartnær sextiu árum, þegar írar brytjuöu hver annan niður út af deilum um það, hvort stofna skyldi irskt riki án Ulster. Urslitin urðu að Irska frlrikið var stofnaö og I veigamiklum þáttum sniðiö sem kaþólskt trúarrlki. Irska lýðveldiö ber enn merki þessa uppruna, og meöan trúar- rikiskeimurinn er af þvl, er útilokað að kalvinistameiri- hlutinn i Ulster sætti sig við yfir- ráð stjórnvalda I Dýflinni. Væru stjórnvöld i Dýflinni orðin flækt I átök trúflokkanna I Ulster, telja hryðjuverkahóparnir sig eiga leik á boröi. (Jr þvl aö svo væri komið aö her Irska lýð- veldisins ætti I höggi við kalvinistana i Ulster, álita þeir sig eiga auövelt með aö ná völdum i Irska lýöveldinu og nota þau til aö sameina Irland undir "inni stjórn.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.