Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 12
Hjörtur Pálsson á ættir að rekja til Þingeyinga í marga liði/ og þaðan segist hann hafa þráann. Þegar hann var spurður hvort hann væri bjart- sýnn maður að eðlisfari dæsti hann þungan og þagði. Svo sagði hann-„Ég veit ekki hvað ég á að segja. Mér er, held ég, tamt að trúa og vona að þrátt fyrir allt fari allt á betri veg. Ég er hins- vegar dálítið varfærinn. Ég kæri mig að minnsta kosti ekki um að tala mikið um það sem verða vill. Aftur á móti er ég býsna þrár, eins og f leiri Þingeyingar. Þegar menn eru að þrátta um hreppapólitík er oft talað um loftið í Þingeying- um, en það er dálítið villandi. Aftur á móti eru þeir afskaplega þráir, eins og sauðkindin, sem löngum hefur þótt gott til beitar þar". J j Hjörtur situr viö skrifborö I vinnustofunni sem hann hefur út- búið heima hjá sér og tottar pipu. Allt i kring eru bækur, af mörgu tagi. Heimili hans er á dálitiö kyndugum staö i bænum — við Smiöjuveg, og telst til Kópavogs. örskammt frá eru landamærin viö Reykjavik, svo skammt I rauninni, aö götuna sjálfa, Smiðjuveginn vill hvorugt bæjar- félagiö kannast við aö eiga. Þess- vegna er gatan afskaplega vond. Litlu neðar, á Breiöholtsbraut- inni, tók Hjörtur strætó i vinnuna á hverjum morgni en nú er hann kominn á bil. ,,Ég seldi bilinn minn áöur en ég fór til Danmerkur um árið. Þegar ég kom heim fannst mér kannski ekkert liggja á aö fá mér bil aftur, og kaus frekar að byggja við og breyta húsinu. Ég lét mig þvi hafa þaö aö feröast meö strætisvögnum. Auövitaö fannst mér oft óþægilegt aö vera billaus, sérstaklega vegna þess aö þaö fer svo langur timi i aö ferðast með vögnunum þeim”. Og pípan kemur sér fyrir I munnvik- inu. blaöiö. Haustiö eftir fór ég aö skrifa útdrátt úr forystugreinum dagblaöanna fyrir útvarpiö. Sumariö ’64 þýddi ég „Málsvara myrkrahöfðingjans” eftir Morris West, og þó ég segi sjálfur frá þá hlaut sft saga töluverðar vinsæld- ir þegar hún var lesin I útvarp. Þarna /var ég þvi kominn meira eöa minna fyrir tilviljun innl út- varp. Ég var viö forystugreinaút- dráttinn veturinn eftir og þegar voraöi þá fór aö vanta fréttamenn til afleysinga, eins og alltaf á vor- in, og siöan hefur maöur setið þarna. Ég sá jafnframt fréttamennsk- unni um leiöarana, ég var lika einhverntima dyra- og sima- vöröur, dagskrárfulltrúi var ég eitt sumar, og svo þegar Haraldur Ólafsson ákvaö aö fara varö ég dagskrársjóri og hef ver- iö þaö síöan.” Nleira var við gagnrýni — Er ekki leiöinlegt aö stjórna dagskrá sem allir virðast vera svo óánægðir meö? útvarpsins aö skemmta fólki og fræöa þaö og upplýsa. Þaö er til >aö sjónarmiö aö I útvarpinu eigi aö vera hámenningarleg fræöslu- dagskrá, þar sem flutt er ein- göngu vandaö efni frá öllum sjónarhornum, en aftur á móti eigi aö láta lönd og leiö alla skemmtan og afþreyingu. Ég er hinsvegar eindregiö þeirrar skoöunar aö útvarpiö eigi aö sýna skemmti- og afþreyingarefni tilhlýöilega viröingu en bjóöa jafnframt uppá fræöslu og listræna nautn I einhverri mynd. Þáttur I þessu hvoru tveggja hlýtur að vera aö fylgjast meö fréttum — þvl sem um er talaö. Aö vera spegill þess sem gert er og hugsaö á liöandi stund, bæöi innanlands og utan. Nú segja menn auðvitað margt misjafnt um útvarpiö, en mér þætti hart ef fólk viðurkenndi ekki aö þaö býöur uppá margskonar efni sem fólk myndi sakna ef þvi væri t.d. lokaö”. — Þarf aö breyta útvarps- dagskránni? „Já, það þarf aö breyta henni. Ég tel hinsvegar að hlutföllin milli einstakra efnisþátta þurfi ekki aö breytast I öllum tilfellum. Þaö er til dæmis talaö um þaö núna aö þaö sé alltof mikil klassisk tónlist I útvarpinu. Þaö held ég aö sé fráleitt. Þaö þyrfti hinsvegar aö útvarpa henni ööru- visi á öðrum tlmum en veriö hef- ur;i minni skömmtum, og kynna hana betur. A sama hátt finnst mér aö ýmsu þyrfti aö breyta I sambandi viö útvarpsfréttir. Fréttatimarnir eru I sjálfu sér alveg nógu margir og langir, en þaö mætti vera meira um fréttaskýringaþætti, og þætti um efni sem á viö á lfðandi stund. Slikir þættir eru kannski i útvarpinu, en þá þyrfti aö gera ööruvisi. Svona gæti ég haldiö áfram meö einstaka liöi, en það gengur varla!’ Dreymir um Ijóðabók — Hvernig fer skáldskapurinn saman viö dagskrárstjórastörf- in? „Ég yrki ekki um útvarpiö, svo mikiö er vlst. Og ég yrki ekki I vinnunni. Ég hef yndi af skáld- skap og bókmenntum, og hef gaman af þvl að skrifa. Frá mér hafa komiö tvær ljóöabækur og eitt sagnfræðirit og nokkrar þýöingar. A þessu ári koma út þrjár bækur sem ég hef þýtt og ég býst viö aö þaö megi teljast nokk- uö vel að veriö. Núna dreymir mig um aö koma frá mér ljóöabók”. „Ég var farinn aö yrkja á menntaskólaárunum, en þaö var ekki fyrr en ég var aö ljúka háskólanámi, aö ég réöst i aö gefa út eitthvað eftir mig. Ég lét þaö biöa þar til ég var kominn yfir þritugt, enda fannst mér þaö fara frekar skánandi. Ég taldi þaö á sinum tima einhverskonar gort, eða mont, þegar skáld voru aö tala um , aö þau þyrftu endilega aö koma frá sér skáldverkum. En þetta er rétt. Þaö þarf aö koma' þessu frá sér til aö losna viö þaö. Mér finnst þaö engan veginn óvinnandi vegur aö stunda skáld- skap og ritstörf meö annarri vinnu, þó þannig geti staöiö á aö útilokaö sé annaö en aö taka sér fri. Ég fékk slikt fri I fyrra, 4 mánaöa starfslaun úr Launasjóöi rithöfunda, og þá vann ég aö ljóöabók sem ég vonast til aö komi út bráölega.” — Yrkirþú iheföbundnum stil? „Stundum og stundum ekki. Þvi fer viösfjarri aö ég sjái ekki nema eina tegund ljóöa eöa ljóöforma. Ég vil sjálfur hafa sem allra frjálsastar hendur, þótt ég hafi hingaö til ausiö tals- vert af brunni heföarinnar i islenskum skáldskap. Ég vil ekki hafna þeim möguleikum sem þaö býöur uppá. Þó hef ég lika ort i óbundnu máli. Ég hef lesiö tals- „Þetta er eins og hundum hús- kenndur vani” Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri útvarpsins í Helgarpósts- viðtali „Þetta er eins og hundum húskenndur vani”, segir Hjörtur um pipureykingarnar, „en hann er oröinn sterkur”. Svo eru kannski ritstörf og dagskrár- stjórastörf ekki best til þess fallin aö venja menn af pipureyking- um”. Blaðamennska á Tímanum „Ég varö fjölskyldumaöur mjög snemma. Ég var um tvitugt þegar ég gifti mig, og varö alla tiö aö vinna meö náminu eftir aö menntaskólanum lauk. Ég er aö mestu leyti alinn upp á Akureyri, og lauk þaöan stúdentsprófi 1961. Eins og hjá öllum sem vilja halda áfram námi, og alist hafa upp úti á landi, kom varla annaö til greina en aö fara suöur. Mig langaði mest f bókmenntir, og lét innrita mig f Islensk fræöi meö bókmenntir aö kjörsviöi. Ég geröist þá blaöamaöur á Tlmanum, og fyrsta fréttin sem ég skrifaöi man ég aö var þýdd af fjarrita, um aö Menderes og fé- lagar heföu veriö hengdir. Mér fannst gaman aö blaöamennsk- unni, en hef f rauninni alltaf haft gaman af því aö skrifa. Þaö var þó aldrei ætlunin aö leggja fyrir sig blaöamennsku, heldur vildi ég fyrst og fremst hafa af þvi vinnu meö náminu. 1 þessu var ég um þaö bil ár, eöa þar til ég frétti aö þaö vantaði bókavörö viö tslandsdeild háskólabókasafnsins I Winnipeg. Meöal annars vegna kunnings- skaps viö Harald Bessason, þá varö úr aö ég réöi mig I þaö starf. Ætlunin var aö stunda jafnvel eitthvert nám þarna úti, en ég komst fljótt aö þvf aö þaö var ekki hentugt. Ég var ekki þarna nemafram á haustiö, aö ég kom heim aftur og fór þá á Alþýöu- „í þessu starfi eru dagarnir misjafnir eins og allsstaöar. Sumir eru skemmtilegir, aörir þreytandi. Ég held aö þaö sé ekkert séreinkenni á mfnu starfi þótt vinna viö fjölmiðla sé fjöl- breyttari en ýmislegt annaö. Oft á tiöum finnst manni lltiö ganga, og maöur veröur meira var viö gagnrýni, heldur en þakk- ir fyrir þaö sem er sæmilega gert. Eitt af þvf sem þreytir mann hvaö mest er hversu kerfiö er þungt I vöfum. Þaö getur veriö erfitt aö koma ýmsu þvl sem maöur óskar f framkvæmd. 011 aöstaöa útvarpsins og vinnubrögö útvarpsráös eru þannig aö þaö þokast stundum litiö áfram I dag- legum rekstri. Þó vil ég ekki viöurkenna aö ýmislegt hafi ekki breyst. Kannski ekki alltaf til bóta, en ýmsar breytingar þyrftu aö eiga sér staö sem ég sé ekki ennþá hvenær viö getum hrint I framkvæmd.” — Hlustaröu mikiö á dagskrána þina? „Þvi fer vfös fjarri aö ég heyri allt efni sem útvarpiö flytur. Útvarpsdagskráin er ekki nein draumadagskrá min. Einstaka þætti hlusta ég aö sjálfsögöu á, en ef ég ætti aö hlusta á allt tekur þaö jafnlangan tima og aö útvarpa þvi.” Sýna skemmtiefninu tilhlýðilega virðingu — Hver er þá þin drauma- dagskrá? „Eins og hlutverk útvarpsins er skilgreint i útvarpslögunum vant- ar ekki aö þaö er glæsilegt. Vel mætti þaö standa sig ef þaö gæti fullnægt þeim skyldum. 1 stuttu máli á það aö vera hlutverk „Ég yrki ekki um útvarpiö, svo mikiö er vfst” „Þaö var slegist á fyrstu árshátiöinni sem ég sótti”....

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.