Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 22
Föstudagur 31. ágúst 1979 bladamadur í einn dag. Bjarni Sigtryggsson, fyrrum blaðamaður, býr nú og starfar á Akureyri. Þar brá hann sér í gamalkunnugt hlutverk og gerðist blaðamaður Helgarpóstsins í einn dag, slóst í för með Húsvíking- um, sem voru að ganga frá kaupum á nýjum sjúkrabíl, og hér eru minnispunktarnir... Beðið eftir sjúkrabílnum Þa6 hefur oröiö slys vegfar- endur standa agndofa og ein- hver óhugnaöur leggst yfir umhverfiö, líkt og þoka eöa ský. Uns einhvér viöstaddra tekur loks af skariö, eöa manneskja í næsta húsi, og kemst i sima. Og þá byrjar biöin eftir sjúkrabil. Þessar löngu og ógnþrungnu sekúndur, þessar endalausu minútur, þessi heila eilifö meö- an hin slösuöu liggja kvalin og biöandi eftir hjálpinni en viö- staddir skoöa, öllu nær raun- veruleikanum en nokkrir bió- gestir i hrakfallastórslysa- mynd. Sjúkrabilar eru reyndar far- artæki sem varða okkur afskap- lega litiö, þótt sirenuvæliö og rauða, blikkandi ljósiö raf- magni taugakerfið meöan þeir þjóta hjá og verki hvetjandi á meöfædda forvitnina. Þar til viö þurfum sjálf á þeim aö halda eða eigum hlut aö máli. Þá varöa þeir okkur afar mikiö. Þá getum við varla umboriö hina minnstu bið eftir þeim. En dags daglega leiöum viö sist hugann aö þeim, þeir eru aöeins sjálf- sagöur hluti af öryggi umhverf- is okkar, Hkt og lögreglan, veö- urstofan, varðskipin, sjúkra- húsin eöa siminn. Nema aö þarna er þó einn veigamikill munurá þeim og öllu hinu. ,,Allt hitt” er rekið af „hinu opin- bera,” stórabróöur sem viö fel- um alla slika hluti og látum hann einan um aö senda okkur reikninginn. Sjúkrabilar eru, þótt merkilegt megi teljast, reknir viöast hvar af Rauöa krossinum, ýmist þeim félags- skap einum, eöa I samvinnu viö aöra. Og til aö skyggnast á bak viðtjöld slikrar starfsemi, gerö- ist neöanskráöur blaöamaöur einadagstund og slóst i samflot meö Húsvikingum, sem voru i „kaupstaöarferö” á Akureyri nú i vikunni vegna kaupa á nýj- um sjúkrabíl. Viö ræddum viö Sigurjón Jóhannesson, formann Rauöakrossdeildarinnar á staönum, Benedikt Sveinsson, lækni á heilsugæslustööinni, og Sigurö Þórarinsson, sem um árabil hefur ásamt öörum, aö nokkru i sjálfboöastarfi, annast sjúkraflutninga þar. Þaðvar ekki fyrr en áriö 1965, sem Húsavíkurdeild RKÍ eign- aöist sina fyrstu sjúkrabifreiö, sendibifreiö, sérbúna fyrir sjúkraflutninga og með drifi á öllum hjólum. Siöar, áriö 1971, bættist svo við önnur bifreið, (sem nú veröur væntanlega seld bráölega), og loks snjóbill til sjúkraflutninga að vetrarlagi. Og nú er svo búið aö festa kaup á fjóröu bifreiöinni, amerískri sendibifreiö, sem breytt verður tíl sjúkraflutninga á Dalvik, og þar eru þaö reyndar félagsmenn i Dalvikurdeild Rauöa krossins, sem annast þær breytingar. En hvernig fjármagnar litíl félagsdeild öll þessi bilakaup? Jú, við höfum verið heppnir, segir Sigurjón. Akstur sjúkra- bilanna okkar hefur veriö á- fallalaus. Og Sigurjón bætir þvi við aö meö einstakri hiröusemi þeirra sem hugsa um bilana hafi viöhaldskostnaöur veriö i lágmarki, auk þess sem ekki þurfi fastráöna ökumenn heldur megi kveöja menn úr vinnu til aksturs hvenær sem er. Fyrir fyrstubifreiðinnivarsafnaöfé á Húsavik og i héraöi, og reyndar var safnaö meöal einstaklinga ogfyrirtækja á Húsavik og viö- ar fyrir snjóbilnum, en annars er það bankabókin. Og þótt sjúkraflutningar séu einhverjir ódýrustu fólksflutningar á land- inu, þá hefur tekist meö þvi áb leggja hverja krónu fyrir, aö eignast fyrir endurnýjun bif- reiðanna. Bankabókin hefur semsé fengiö aö dafna i friöi. 1 umræöunum köm fram sú skoöun, aö þaösem frjálsum fé- lagsskap tekst aö gera i þágu samfélagsins fyrir litla peninga myndi kosta margfalt meira væri rikinu faliö aö annast framkvæmdina. Reyndar munu oftog’engihafaáttsérsíaö um- ræöur. um þaö hvort ekki væri skylda þess opinbera aö annast sjúkraflutninga. Reyndin hefur hins vegar oröiö sú, aö þar sem slikt hefur átt sér staö, svo sem þar sem lögregla viökomandi staöar hefur annast slika flutn- inga, þar hefurrikiö kippt aö sér Þaö er mikiö starf, sem fáir vita af og sjaidan er Sigtryggsson, blaöamaöur Helgarpóstsins þennan auglýst, sem unniö er af þeim sem halda uppi dag (til vinstri) ræöir viö Sigurjón Jóhannesson, sjúkraflutningum viös vegar um landiö. Bjarni formann Húsavikurdeildar Rauöa krossins. hendinni, bannaö lögreglunni að annast flutningana, svo ekki blési byrlega fyrir sjúkum og slösubum ef Rauði krossinn og aörir samstarfsaöilar heföu ekki haldiö merkinu á bfti. Er ekki biöin oft æöi löng þeg- ar kveöja þarf sjúkrabil utan frá Húsavik og fram i sveitir Þingeyjarsýslu? Benedikt svar- ar þvi: Þegar hringt er f lækni framan úr sveit, þá tekur þaö jafn langan tima fyrir lækninn aö koma á staöinn i sjúkrabil eins ogeinkabil, ogsparar i þaö minnsta biötimann, þyrfti hann siðan að hringja i sjúkrabil, væri neyðin slik. Sjúkrabilarnir á Húsavik eru staösettir viö heilsugæslustöðina, og i sam- eiginlegu skýli RK-deildarinnar og Slysavarnadeildarinnar, en beinir simar eru til ökumann- anna. Á Akureyri eins og i Reykjavik er þaö þannig aö slökkviliöiö annast sjúkraflutn- ingana og er þvi stööug vakt og launaðir starfsmenn, en launin greidd af bæjarfélaginu. Hvernig tekst að koma heim og saman sjálfboönu liöi viö rekstur bilanna og föstu starfi ökumannanna á allt öörum staö? Þaö er nú meiniö. Þaö er bölvaö aö þurfa aö niöast þannig á starfi ökumannanna, og reyndar eru ekki öll störf þannig aö hægt sé að hlaupa frá þeim fyrirvaralaust. En þannig hafa þó hlutirnir æxlast og vinnuveit- endurniriþessum tilvikum hafa sýnt hinn rétta skilning, ef ekki i byrjun, þá strax og á reynir. Aðrir bæta þetta þá upp meö þvi aö vinna aukreitis. En hvernig hægt veröur aö bæta fjölskyld- unni upp truflunina og erilinn, það er önnur saga. Þremenningarnir eru önnum kafnii viö aö athuga bréf, blöö og önnur gögn um útbúnaö, sem ætlunin er aö kaupa frá norsku fyrirtæki til aö setja I bilinn. Þetta er stórsnjallt tæki, segir Benedikt allt i einu og hefur á loft myndabækling um lítiö tæki, likustu vasaútvarpi. Þessu skellir maöur bara beint á brjóst sjúklingsins og fær strax úr sirita yfirlit yfir hjartslátt. Og ætli Benedikt fái ekki kardiógrafinn sinni nýja bilinn? Þar sem sjúkrabilar eru staö- settir viö heilsugæslustöövar og læknar fara iðulega meö i feröir þróast sjúkrabilarnir eflaust meira i átt þess aö verða sjúkrahús á hjólum, annars staðar eru þeir hins vegar liflin- an á leið frá slysstað að lækniS- höndum. Það er Gisli Lórenz- son, aöstoöarslökkvistjóri á Akureyri, sem annast milli- göngu um pöntun á tækjum sem þessum frá Noregi. Þetta gerir hann án nokkurrar þóknunar fyrir Rauðakrossdeildir vföa um land, flýtir þannig fyrir og sparar þeim fé, allt vegna þess aö i einhverri kynnisferö tíl Noregs kynntist hann mönnum frá stærstaframleiöanda tækja- búnaöar i sjúkrabila á Noröur- löndum, og þegar umboðin hér heima hafa verið svifasein hef- ur jafnan verið leitaö til Gfsla. Húsvikingarkvarta undan þvi aö hver deild þurfi aö sinna miklu starfi fyrir hver bifreiöa- kaup, þviekkiséaöfinna á einni hendi upplýsingar um geröir, verö og tæki, og sifellt veröa breytingar á bilum og tækjum, stööugt breytast viöhorf til flutninga og vegna takmark- aöra fjárráöa þurfa deildirnar jafnan aö gæta ýtrustu hagsýni viö innkaup. En þetta kann aö breytast fljótlega, álitur Sigur- jón .Rauöikrossinn vinnur nú aö allsherjarendurskipulagningu á sjúkraflutningum á landínu og mun leggja fyrir stjórnvöld til- lögur sem miða aö þvi aö tryggt sé ákveðið lágmarksöryggi I flutningum, allur rekstur sjúkraflutningatækja veröi samræmdur og vitaskuld aö þetta veröi gert meö minnstum hugsanlegum tilkostnaöi. Og aö lokinni dagstund eru Húsvikingar kvaddir. Sigurjón og Benedikt fara aftur austur á Húsavik, en Siguröur ætlar suö- ur strax á morgun aö ná í nýja bilinn. Þaö má ekki bföa öllu lengur. Meö sama áframhald- andi gengissigi er ekki vist að innistæöan i bankabókinni hrökkvi til. Vföa úti um iandsbyggöina er þaö algengt aö læknar fari meö heilsugæslustööina á Húsavlk, og Siguröur Þórarinsson, bifreiöa- sjúkrabllum i útköll, einkum út um sveitir. Sjúkrabillinn veröur þvl eftirlitsmaöur á Húsavik, sem lengi annaöist sjúkraflutningana. hluti af vinnustaö þeirra. Benedikt Sveinsson, (til hægri) læknir viö í Bjarni Sigtryggsson segir frá sjúkraflutningum fyrir norðan

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.