Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 31.08.1979, Blaðsíða 13
vert mikiB af ljóBum, islenskum og erlendum, og óbeinna áhrifa gætir af þeim lestri i minum ljóBum. Yrkisefnin eru sótt I ýms- ar áttir — eBli mitt og uppruni hefur sin áhrif og þaB sem er mér hugstætt.” Óttast ekki rómantikina — Krtu rómantiskur? „BæBi og. LjóBin min eru ekki öll jafn rómantisk. Rómantik er hinsvegar orB sem ég óttast ekk- ert. Mér fyndist ansi mikiB vanta á ef menn ætluBu sér aB gleyma þvi aö rómantikin er einn af þráB- unum sem ofinn er i vef tilver- unnar?’ — Ertu pólitiskur? ,,Ég er aö minnsta kosti ekki mjög flokkspólitiskur. Ég geng ekki meö þingmann i maganum. Mig hefur aldrei dreymt um aö veröa stjórnmálamaöur, en ég býst viö aö lifsviöhorf mitt og viöhorf til ýmissa félagsmála sé hægt aö tengja pólitik. Ég var al- inn upp i kalda striöinu á þeim slóöum þar sem framsóknar- menn hafa löngum átt sterk vigi, og var æstur framsóknarmaöur þegar ég var krakki. Þegar hræöslubandalagiö var stofnaö sællar minningar, ruglaBi AlþýBuflokkurinn mig dálltiö I -riminu, og ég hef siBan iöulega haft samúB meö þeirri stefnu sem hann hefur sagst fylgja. Þó aö mér hafi hinsvegar ekki alltaf fundist orB og geröir fara þar saman. En ég vil helst vera frjálsari en svo, aö ég hafi kært mig um aö gerast flokksbundinn og gæti orBiö bágrækur I flokki. Erlendur her á Islandi hefur t.d. alltaf veriö mér þyrnir I augum, og mér er tamara aB meta mann en flokk. En þaB myndi kosta langt mál og marga fyrirvara, ef ég ætti aö gera tilraun til þess aB skilgreina viöhorf mitt til stjórn- mála nákvæmlega. Þaö er óhætt aö segja aö mig dreymi um jafn- aöarstefnu — sem m.a. byggist á samstarfi jafnaöar- og samvinnu- manna. Ég tel aö þrátt fyrir allt séu þau þjóöfélög sem jafnaöar- menn hafa átt drýgstan þátt I aB móta á noröurlöndum sú fyrir- mynd sem ég tel öörum betri, er,da eindreginn fylgismaöur riorrænnar samvinnu.” — Þar meö taliö NORDSAT? „Viö vitum ennþá alltof litiö um þaö fyrirbæri. Svo litið aö það er eiginlega varla hægt aö segja annað en aö þaö er sjálfsagt aö fylgjast meö framvindu þess, og reyna aö átta sig á þvi hvort hug- myndin veröi til góös eöa ills, ef af framkvæmd veröur, og hvaö hún kann að tákna fyrir okkur íslendinga. Ég á sæti I samráös- nefnd um Nordsat, en enn biöur hún einungis frekari upplýSinga”. Glaður á góðri stund Pipan er rétt einu sinni komin uppi Hjört og ég spyr hvaö honum þyki skemmtilegast aö gera. „Lesa, dunda viö ritstörf, ferö- ast, boröa góðan mat og skemmta mér meö góöu fólki” — Ertu gleöimaöur? „Ég get verið afskaplega glaöur á góöri stund. Þaö sem mér finnst hinsvegarleiöinlegast er þegar allt sem maöur hefur ætlaö aö gera gengur á aftur- fótunum, og aöstæöur manns til aö gera þaö sem mann langar mest til, þegar stemmningin býður, leyfa þaö ekki”. Pipan er lögö i öskubakkann og Viö snúum okkur aftur að útvarp- inu. „Þaö skeöur miklu minna þegar nýtt útvarpsráö tekur viö heldur en flestir Imynda sér. Mér finnst lika alltof mikiö bera á þvi aö útvarpsráö láti sig mestu skipta hverjir koma fram I útvarpinu, eöa vinna aö dagskrárgerö, en alltof litiö bera á þvi aö ráðiö móti dagskrár- stefnu i stórum dráttum, sem á aö vera meginhlutverk þess stjórn stofnunarinnar, sem væri ábyrg fyrir öllu starfi hennar. Sliks eru dæmi erlendis og auövit- aö þyrfti aö tryggja aö sú stjórn heföi ákveöiö aöhald, og hlutlaus aðili fjallaöi um kvartanir og athugasemdir sem fram kæmu við dagskrána. Ekkert væri á móti þvi, þaö væri raunar sjálf- sagt, aö stjórnmálaflokkarnir og stjórnarvöldin ættu sina fulltrúa i þessari stjórn og gætu fylgst meö þróun mála.” — Er erfitt aö vinna undir þessum kringumstæöum? „Oft finnst mér þaö. Ég reyni aö gera mitt besta til aö þaö gahgi og efast ekkert um góöan vilja flestra eöa allra sem meö mér vinna, hvort sem þeir eru innan stofnunarinnar eöa utan. Og okk- ur greinir held ég miklu meira á um leiöir en markmiö. Otvarpiö er sú stofnun sem ég hef unniö lengst viö, og þaö getur þessvegna veriö erfitt fyrir mig aö gera samanburðf' Peningar fyrir hendi — Andinn góöur? „Þaö hefur oft veriö ánægjulegt aö starfa hjá þessari stofnun og ég álit aö andi innanhúss og dag- leg samskipti starfsmannanna, séu i betra horfi en viöa annar- staöar. En þaö getur oft veriö þreytandi aö búa viö þrengsli og fjármagnsskort til framkvæmda og sitthvaö sem bæta mætti i rekstri og skipulagi og ekki er i iógu góðu lagi. Þaö getur hver sem er sett sig i spor þeirra sem fá þau svör og gera sér grein fyrir þvi aö jafnvel smávægilegustu breytingar verða aö biöa þangaö til útvarpiö flytur I nýja húsiö. Enn sem komiö er hefur útvarpiö aldrei eignast þak yfir höfuöiö, hálfrar aldar gamalt á næsta ári. Öskum um leyfi til að halda áfram byggingarframkvæmdum er þvælt misseri eftir misseri milli einstaklinga, nefnda og samkvæmt útvarpslögum. Þaö skiptir ekki öllu máli hvort einhver sem vinnur aö eöa gerir útvarpsþátt gerir einum eöa tveimur þáttum fleiri eöa færri en einhver annar. Eöa hvort einhver fær aö tala um daginn og veginn vikunni fyrr eöa slðar. Hitt hlýtur aö skipta meginmáli hver eigi aö vera efnishlutföllin I dagskránni, hver markmiöin eigi aö vera meö útvarpsdagskránni, þegar ekki er eingöngu miöaö viö liöandi stund, og hvernig aöstaöa er til aö ná þeim.‘v Utvarpsráð ætti að leggja niður (;Þaö er mun algengara aö rætt sé I útvarpsráöi um einstaka menn og ýmis smáatriði, en um dagskrárstefnu sé minna rætt, aö minnsta kosti á þann hátt sem ég tel aö vera þyrfti. Þegar sá galli er haföur i huga aö útvarpsráö á / aö hafa yfirstjórn dagskrárinnar ' meö höndum og móta stefnuna, en verklegar framkvæmdir, fjár- mál og daglegur rekstur heyra ekkert undir þaö, er ekkert skrýt- iö þótt reiptog veröi milli þess I sem útvarpsráö lætur gera eöa lætur ógert. og þess sem framkvæmdastjórn stofnunar- innar teljur framkvæmanlegt miöaö viö aöstæöur. Þaö jafn- gildir þvi að ritstjóri blaðs ynni \ sitt starf án þess aö geta haft áhrif á fjármál þess, húsnæðis- mál, prentun, rekstur og aöra þætti sem nauösynlegir eru til aö blaöiö geti komiö út. Þess vegna álit ég aö útvarps- ráö I núverandi mynd ætti aö leggja niöur, en i staö þess kæmi ráöuneyta, og þó eru peningar fyrir hendi hjá stofnuninni sjálfri tilaö halda áfram byggingunni. A meöan æöir veröbólgan áfram jafnt og þétt.” — Nú eru I gangi allskyns tröllasögur um hinn vonda anda innan útvarpsins. Þiö sláist ekki á árshátiöum? „Þaö var slegist á fyrstu árshátiöinni sem ég sótti, en þaö var ekki útaf útvarpsmálum, og ég held að þær sakir hafi fljótt tekist aö jafna. En þaö er oft mik- iö talaö um þaö fólk sem hjá útvarpinu vinnur, eins og reyndar hjá mörgum öörum fjölmiölum, vegna þess aö þaö veröur margt þekkt vegna starfs sins. Fólk hef- ur betri aöstööu til aö fylgjast meö þvi en mörgum öörum. Og þvi er ekki aö neita aö stundum hafa sögur um nágrannakrit og jafnvel hálfgerö einkamál fengiö fæturna og birst á prenti. Mér hefur stundum fundist þetta ganga óþarflega langt, en ætli þaö séu ekki fleiri stofnanir og álika fjölmennir vinnustaöir þar sem deilur milli einstaklinga og persónulegar væringar láta á sér kræla, ef út I þaö er fariö”. — Kanntu vel viö þig? „Ég kæri mig aö minnsta kosti ekkert um aö flytja af landi brott. Tvivegis hef ég dvaliö i útlöndum, fyrst i Kanda og seinna ár I Danmörku, þar sem ég kenndi islensku og bókmenntir. Mér leiö vel á báöum þessum stööum. Aftur á móti er ekki vist, aö ég kæri mig um aö veröa ellidauöur hjá útvarpinu. Ég hef t.d. gaman af þvi aö dveljast erlendis lengur eöa skemur, en ég er alltof mikill lslendingur til aö flýja land.” Viðtal Guðjón Arngrímsson Myndir Einar Gunnar ,..þó eru peningar fyrir hendi hjá stofnuninni sjálfri til aö halda ífram byggingunni” ,Mér fyndist ansi mikiö vanta á ef menn ætluöu sér aö gleyma bvl aö -óinantikin er einn af þráöunum sem ofinn er i vef tilverunnar” leggja nidur \

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.