Helgarpósturinn - 14.09.1979, Page 2

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Page 2
2 Föstudagur 14. september 1979 - og krókódílar í garðinum Galdraandinn Djúdjú, sem býr í tré. Verkstjórinn Ti- mote, sem sendi starfsbróöur sinum, verkstjóranum Sundav, maanaða drauaa. Eiturslönaurnar Kóbra oa „Svarta mamma". Krókódílapar sem húsdýr. Heimsins hættulegasti þjóövegur, og ökumenn sem halda sér vak- andi með því aö þamba pálmavín. Þetta er bara brot af því sem íslenskir starfsmenn hjá fyrirtækinu Scanhouse island fengu aö reyna þegar þeir störfuðu í Nígeríu á siöasta ári. Helgarpósturinn hefur rætt við einn þeirra, Sigurbjörn Þorkelsson, bygginga- tækni. Bæöi tilaðdraga fram aðrar hliöar á samskiptum Islendinga og Nígeríumanna en við höfum gert til þessa — og ekki síður vegna þess að það sem Sigurbjörn hefur að segja er vægast sagt ævintýralegt. Frá sjálfu Scan- houseævintýrinu segir Helgarpósturinn síðar. — ÞaB er frá mörgu að segja, en þa6 er allt svo ótrúlegt, aö fólk heldur áreiBanlega aö þaö sé allt hrein lygi. En þetta er dagsatt, og ég dreg frekar úr en aö ég ýki, segir Sigurbjörn. — Ég fór til Nfgeríu seint i janú- ar i fyrra beint úr Tækniskólan- um, alveg út i óvissuna, og slauf- aðinokkrum atvinnutilboöum. Ég var um tíma i Lagos, en lengst af var ég þó i bænum Okitipupa, sem er um 300 kflómetra frá Lag- os. Það er bær með állka marga I- búa og Reykjavik. Hann breiöir sig þó yfir miklu stærra svæði, enda er þetta óskipulögö kofa- byggö, og flestir kofanna byggðir inni i skóginum. Bæjarhippinn Bærinn hefur byggst út frá vegamótum, þar sem þrir vegir mætast. A miöjum vegamótunum er lftið torg, um tveir metrar f þvermál. Þar heldur til náungi, sem viö kölluöum bæjarhippann. Hann sat þarna öllum stundum, og hefur gert þaö siöan Biafra- striöinu lauk. Hann hefur lfklega ruglast eitthvaö i striöinu, þvi hann situr þarna með kramarhús úr áli yfir hausnum, og glugga- plast þar fyrir neðan — og segir ekki orö. Þarna rétt hjá er miöstöö bæj- apparatiö, sem snýr deigvölsun- um — þriggja gfra kassa. En bak- arofinn er upp á gamla mátann. Leirofn, sem er glóðhitaður aö innan meö eldi áöur en brauðun- um er stungiö inn. Komu með menninguna — Hvernig var mannlifiö þarna? — Nú er þess aö gæta, aö viö komum til Okitipupa svo aö segja um leið og menningin. Fyrir fimm eöa sex árum komu þangað irskir munkar, og fyrir fáeinum árum komu tveir Eng- lendingar, sem settu upp pálma- oliuverksmiöju. Asamt þeim vor- Þarna eiga aö liggja sjö bflar eftir útafkeyrslur. Pálmavfniö á sjálfsag sinn þátt I þvi. arins. Viö kölluöum hana Hring- leikahúsiö. Þetta er hringlaga bygging, meö torgi i miöjunni, og þarfer allt næturllfiö fram. Hóru- hús, bjórstofa, og kvikmyndasýn- ingar i portinu. Þaö er reyndar lika bakari I Hringleikahúsinu, og þar hafa þeir tengt girkassa viö um viö einu hvitu mennirnir á þessum slóðum. Og ég fullyröi, að viö vorum fyrstu hvitu mennirnir sem margt af skógar- fólkinu þarna f nágrenninu sá. Þaö er heldur ekki svo mikill samgangur milli bæjarfólksins og skógarfóiksins. Bæjarfólkiö er Tveir tsiendinganna i Olowa-ánni, nálægt Okitipupa, ásamt nokkrum innfæddum. Tvö fet frá Kóbraslöngu — Fenguð þiö ekki aö kynnast dýralifinu þarna inni I frumskóg- inum? — Jú, mikil ósköp. Ég kynntist meðal annars nokkrum eitur- slöngum, og komst næst tvö fet frá Kóbraslöngu. Þaö var á vinnusvæöinu, þar sem var veriö Sigurbjörn Þorkelsson hreint og beint hrætt viö þá sem búa úti I skóginum. Svertingjarnir trúa á ýmsa guði, bæöi góöa og vonda og galdratrú er mjög sterk. Aöal- guðinn heitir Olowa, sem er góö- ur. Þaö er líka sterk trú á andann Djúdjú, sem bjó i tré á vinnu- svæöinu okkar. Þegar viö komum aö trénu varö aö stoppa alla vinnu viö aö ryöja svæöið, til þess aö flytja andann i annaö tré, og til þess þurfti innfæddan prest. A hverjum degi varö aö færa andanum vatn og fæðu. En galdramennirnir bjuggu til ,,djú- djú-vökva” sem var settur i flösku og hengdur á tréö. Þá pass- aði andinn líka svæöiö sem þaö stóö á, og sá til þess að enginn stæli neinu. Ef einhver geröi það átti hann yfir höfði sér reiöi Djú- djú, á það hættir enginn maöur. — Trúðir þú sjálfur á þessa anda? — Undir lokin held ég aö ég hafi næstum veriö farinn aö gera þaö. Ég fór einu sinni i djúdjú-hof, og mér virtist þetta ekki vera ósvip- að því sem einu sinni var til hér hjá okkur. Þarna i hofinu var hiö allra helgasta, sem ég fékk ekki aö koma inn i. 1 forgarðinum var skurögoö, sem menn færöu hænsni, geitur og annan fénaö aö fórn, alveg eins og hjá okkur til forna. Og hjátrúin þeirra er ekk- ert ótrúlegri en ýmislegt yfirnátt- úrulegt, sem menn trúa á hér á vesturlöndum. Vildu stoppa regnið Á regntimanum komu galdra- menn til okkar og buöust til aö biöja regnguðinn aö stoppa rign- inguna — og vildu fá peninga fyr- ir. Hvitu verkstjórarnir afþökk- uöu það, en þegar svæöiö var far- iöaö spillast svo mikiö af rigning- unni, að öll tæki sukku á kaf I drullu voru þeir farnir aö tala um þaö i alvöru að biöja um hjálp galdramannanna. En galdratrúin olli líka vanda- málum. Það geröist eitt sinn, aö verkstjórarnir Sunday og Timote, og faöir þess siðarnefnda, uröu ó- sáttir. Þá mögnuöu feögarnir draug á Sunday. Daginn eftir kvartaöi Sunday sáran yfir þvi, að hann heföi ekki getað sofið. Hann fullyrti að um nóttina heföu draugar riðið húsum hjá sér, og jafnvel andað upp I eyraö á sér. Hann hótaöi aö hætta, en okkur tókst aö lokum að bjarga málun- um meö þvi að hóta aö reka báöa — en i sannleika sagt óttuöumst við um tima, aö okkur yröi lfka sendur draugur! Þetta og meira sem ég fékk aö reyna, sannfæröi mig um aö trú á galdra og særingar er mjög al- menn og sterkt þarna, og fékk þaö mig til aö athuga þessi mál nán- ar. GALDRAANDAR í TRÉ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.