Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 5
5 helgarpósturinrL. Föstudag ur 14. september 1979 • Jenny Agutter heitir ung og lagleg leikkona sem meöal ann- ars lék i myndunum „Walkabout” og „Equus”. HUn er eins bresk og frekast getur veriö, en er nú nýflutt til Holly- wood. Þaö finnst henni skrítiö. Hún segir: „Þaö merkilega er aö þú getur lifaö hvernig sem þig lystir i LA. Yfirleitt þarftu aö venjast staöháttum en þarna er ekkert til aö venjast. Þetta er svo margbreytilegt”. Þaö sem Jenny finnst verst viö aö búa i Los Angeles er aö sumir fatta ekki bresku brandarana hennar. „Maöur heldur náttúrulega aö allir skilji sig af þvi viö tölum sama máliö, en þvi er ekki aö heilsa”, segir hún. „Þaö er stund- um erfitt aö sætta sig viö þaö”. Jenny er alltaf aö leika i bió- myndum. • Bandariska leikkonan Sally Field var lengi vel best þekkt fyrir aö vera ástkona Burt Reynolds. Allt i einu, eöa fyrir svona ári, fóru samt einhverjir aö veita þvi athygli aö hún er aldeilis prýöileg leikkona, jafnvel þótt hlutverkin hennar væru ekki uppá marga fiska oft á tiöum. Nú er veriö aö sýna i Bandarikjunum myndina „Norma Rae” þar sem hún leikur titilhlutverkiö. Henni þykir takast afbragösvel upp, og þykir likleg til óskarsverölauna. Hún segist aö sjálfsögöu vera ánægö meö framann, en ánægö- ust yfir þvi aö vera nú loksins viöurkennd sem alvarleg leik- kona, eftir aö hafa eytt hálfri ævinni i auömýkjandi sápuóper- um i amerisku sjónvarpi og sem skrautkona i kvikmyndum. • Popphljómsveitirnar Blondie og Boomtown Rats eru meö þeim vinsælustu i poppheiminum um þessar mundir, eins og allir bók- staflega hljóta aö vita. Eöa hvaö. Þaö er nýjast aö frétta af þessum flokkum aö þeir leika I nýrri kvik- mynd sem ber heitiö „Dracula Fever”, hvorki meira né minna. Myndin veröur frumsýnd áriö 1980 og á aö veröa góö skulum viö vona. Tilkynning frá Orkustofnun Skrifstofa Orkustofnunar ásamt Raforku- deild eru fluttar að Grensásvegi 9, Reykjavik, simi 83600. Aðrar deildir stofn- unarinnar flytja að Grensásvegi 9 um miðjan september. H j ú krunarf r æði ngar Sjúkrahúsið á Húsavik óskar að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar. Allar upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 96-4-13-33. S/úkrnhúsið í Húsnvík s.f. Mest seldi vagninn í dag Víösýni barnsins er komiö undir útsýn- inu. Barnið hefur enga þörf fyrir að reisa sig upp í þessum vagni vegna gluggans sem veitir því ánægju. Póstsendum Klapparstíg 27, sími 19910. Jón Ragnar Sigurjónsson TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonorlondi v/Sogoveg — Simor 33560-37710 Wartburg bíllinn minn hefur reynst mér vel, ágætur úti á þjóðvegum, þolir vel slæma vegi, er neyslugrannur. Miðað við verð og aðra bíla sem ég hef átt er hann hreint ágætur. Jón M. Guðmundsson oddviti Reykjum. segjo Wortbufg- etgenduf um bílinn sinn? Ég hef átt 25 bíla; af smábílum, sem ég hef átt, ber hann af úti á þjóðvegum. Enginn montbíll eða rokokomubla, en eins og sniðinn fyrir okkar aðstæður. Einfaldur, sparneytinn og þægilegur. Séra Rögnvaldur Finnbogason Staðastað Ég keypti Wartburg fyrst og fremst af því að hann var ódýr og þetta er gamal- reynt kerfi. Wartburg er sannkallaður óskablll fyrir þetta verð, lipur í akstri, þýður á vegi, reynist vel í snjó, er sparneytinn, mjög góður ferðabíll. Eftir 2 ár fæ ég mér aftur Wartburg. Jón Ragnar Sigurjónsson Hvoð

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.