Helgarpósturinn - 14.09.1979, Síða 10

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Síða 10
10 Föstudagur 14. september 1979 _helgarpósturinn- „tönlistarmenn eru eins ng flökkufölk” Það er liklega töluverður munur á tóninum úr fiðlunni hjá Guðnýju Guðmundsdóttur konsert- meistara Sinfóniuhljómsveitar íslands og loftpress- unni frá gatnamálastjóra. Þegar blaðamaður kom til fundar við Guðnýju, voru það tónarnir úr síðar- nefnda hljóðfærinu sem tóku á móti honum. Gatan var öll i uppnámi og ekki heyrðist mannsins mál, þó i eyra væri öskrað. Þó tónlist loftpressunnar geti hljómað fallega, þegar við á, þótti hún ekki æskileg þessa stundina. Þvi var brugðið á það ráð, að skreppa yfir i annað bæjarfélag, þar sem ögn meiri ró var yfir. „Þetta var bölvaö sarg i byrjun” — Af hverju valdiröu fiöluna fram yfir iáinur hljóöfæri? „Ég fékk aöveljaum þaöhvort ég vildi læra á pianó eöa fiölu. Ég var biiin að sjá pianó i stofunni heima frá þviég fæddist, en hafði ekki hugmynd um hvaö fiöla var. Ég valdi hana þvi af einskærri forvitni.” — Hvaö var þaö sem heillaöi þig mest viö fiöluna? „Þaö var alltaf þetta óvænta. A pianói sérðu allar nóturnar fyrir framan þig og veist hvaöa tónn kemur þegar þú ýtir á þær, en á fiölunni eru bara fjórir strengir. Það er þvi gaman aö uppgötva nýjar og nýjar nótur og ný hljóö. Annars hefúr þetta verið bölvaö sarg i byrjun, en þaö tók mig ekki nema viku eöa hálfan mánuð aö ná fyrsta laginu. Ég kom svo fyrst fram þremur mánuöum eftir aö ég byrjaði að læra.” — Hvað var þetta fyrsta lag? „Ég held að þaö hafi áreiöan- lega verið Gamli Nói.” — Sargiö i byrjun hefur ekkert dregiö úr þér kjarkinn? „Nei.Ég held ég hafi strax gert miklar kröfur til min og reyndi strax aö láta þetta hijóma sæmi- lega, en ég man ekki hvernig þaö var. Ég held aö það hafi þurft svolitla þolinmæöi hjá hinum sem þurftu að hlusta.” — Hafðiröu strax i huga aö ieggja tónlistina fyrir þig? „Þaöer erfitt aö gerasér grein fyrir þvi hvað maöur hugsaöi á þessum tima, en ég haföi mikinn áhuga á hljóðfærinu og tónlist. Ég hef liklega ekki tekið þessa á- kvörðun fyrr en ég var komin á táningaaldurinn. Þaö var gert óskaplega mikiö gri'n aö mér og þá af krökkum sem ég þekkti ekki, en vinir minir fengu áhuga á þessu meö mér og tóku þátt i þessu. Mér var meira stritten gerternúá dögum. Núer algengt aö krakkar byr ji 3 — 4 ára i tónlistarskóla. Ég var átta ára þegar ég fór i tónlistarskólann i Reykjavik og var mjög lengi lang yngst. Eftir aö ég kláraöi Tónlistarskólann, fór ég i háskólanám til Banda- rikjanna. Ég var fjögur ár i East- manSchool of-Music I Rochester i New York og lauk þaöan BM-gráðu (Bachelor of music). Siðan var ég i átt ár I Englandi á bandariskum styrk, en þaö var góð hvfld frá hinu mikla álagi i Bandarikjunum. Égvar viö Roy- al College of Music, en sótti fáa tima ogvann meira á eigin spýt- ur.” — Hvernig var vistin? „Þaövar alltaf eitthvaöaö ger- ast, og þetta voru skemmtileg- varö viðurkennt fyrirtæki, en hún er alltaf aö batna. Viö erum að fá mikiðaf okkar unga fólki heim og þaö eru geröar meiri kröfur en gerðar voru i þá daga. En hins vegar er ekki hægt að bera hana saman við bestu hljómsveitirnar. Hún er ekki rekin á sama grund- velli. Erlendis eru kannski 100 — 200 umsækjendur um hverja stööu. Ef viö ætlum aöhafa þann- ig topphljómsveit á Islandi, þá yröi mikill hluti hennar út- lendingar. Fyrst eftir aö ég kom heim, gagnrýndi ég hvernig staöiö var aö ráðningu útlendinga I hljóm- sveitina. Þeir voru ráönir i gegnum kunningskap og sambönd t.d. i A- Evrópu. Viö fengum aldrei að heyra i þeim og þeir þurftu ekki aö senda segulbands spólu. Oft var þetta fólk mjöglélegt, en ekki alltaf. Þetta var sennilega talin ó- dýrasta leiðin, fremur en aö Viö vildum gjarnan hafa fleiri Islendinga i hljómsveitinni, þvi aö ef fólk bara kemur i eitt — tvö ár og fer, er erfiðara að byggja upp. Það kemur fyrir, aö út- lendingunum likar svo vel og okk- ur likar viö þá, aö þeir setjast hér aö og fá íslenskan rlkisborgara- rétt. Ég mundi vilja taka það fram, aö aöalvandamáliö er hvaö hljómsveitin er fámenn, og henni þess vegna skorinn þröngur stakkur við flutning á stærri tón- verkum.” — Ætti Sinfónluhljómsveitin ekki að gera meira af þvi aö kynna tónlist 20. aldar? „Þetta er „bissness” eins og annaö, og 20. aldar tónlist trekkir ekki. Beethoven trekkir. A150 ára dánarafmæli sinu trekkir kallinn meira en 20. aldar tónlist. Þetta er kannski vani. Fólk þekkir Beethoven og veit að þaö á ekki von á neinu óvæntu. Þaö er óhætt að hlusta á Beethoven gamla, hann stendur fyrir sinu. Þaö var uppselt á alla Beethoven tónleika hjá okkur á síöasta starfsári. En áeinum tónleikum, sem aö minu áliti voru mjög skemmtilegir, þar sem var spiluö núb'ma frönsk tón- list, var hálft hús. Þaö er þröngur hópur sem hefur áhuga á þessu, vegna þess að fólk er ekki upplýsf um þessa tegund tónlistar. Ein leiöin væri aö smygla meira af þessari tón- list inn í efnisskrána hjá okkur. En við erurn . oftast meö annaö hvort islenskt verk eöa 20. aldar tónverká hverjum tónleikum. En þetta er ekki bara svona hjá okk- „Gaman aö uppgötva nýjar og nýjar nótur og ný hljóö” ustu ár ævi minnar. Þaö var dálitiöööruvisi aö koma i skóla, þar sem allir voru meö þetta sama áhueamál. En þarna var almenn menntun lika og hægt aö velja úr mörgum greinum. Frá London fór ég aftur til New York I Juilliard skólann og tók þar M.M. -próf. Þaö var stórkost- legur timi aö búa i stórborginni.” „Þetta er „bissness” eins og annað” — Hvernig var svo aö koma heim? „Þaö voru mjög mikii viöbrigöi aö koma heim úr námi og fara I á- byrgöarstööu, þó aö sjálfsögöu fylgi ábyrgö náminu. Þaö veröa ööruvisi samskipti viö fólk, þó þetta sé aö mörgu leyti svipuö vinna og ég haföi stundaö öll námsárin þar sem ég lék bæöi i atvinnuhljómsveitum og skóla- hljómsveitum og haföi kynnst stórum hluta sinfóniskrar tón- listar. Um leiö og ég kom heim, tók ég viö starfi sem konsertmeistari. Starfiö var auglýst laust til um- sóknar. Ég sótti um þaö, var látin taka próf, og fékk þaö.” — Hvernig hljómsveit er Sinfónkihljómsveitin? „Þaöer erfitt aö dæma hvernig hljómsveit þetta er, þvi þetta er sú eina sem til er á Islandi. Hún baröist i b(8ckum áöur en hún ur. Ef þú skoöar prógrömm hjá öörum hljómsveitum, kemur I ljós aö það eru margar Ihaldsam- ari en viö.” „Gott að sleppa af sér beislinu” — Nú er oft talað um klassiska tónlist sem æöri tónlist. Hvaö viltu segja um þaö? „Þaöfereftir þvi hvernig maö- ur skilgreinir oröiö „æöri”. Er „æðri” eitthvaö, sem er langtum betra en annaö, eöa merkilegra? Þaöer ekki hægt að tala um alla skrifaöa tónlist sem „æöri”, en þaö eru meistarar, sem eru æöri öörum. Þaö er lika til i jazzi og poppi eitthvaö sem er æðra og betra, en þaö er mikiö til sem er 'bölvaö drasl. Þaö er þaö sama meö 20. aldartónlist. Mikiöaf þvi sem er skrifað finnst mér lélegt, en sumt finnst mér mjög gott. Þetta er svona i öllum listgrein- um. Þaö er dálltiö fáránlegt aö vera meðalhæfingar á nokkru sviði, en ég tel aötiltölulega stærri hluti af klassik sé æöri, en er i poppi og jazzi. Sköpun klassiskrar tónlist- ar krefst meiri þjálfunar og kunnáttuen i poppi og jazzi. Þaö er staöreynd.” — Hlustar þú á aðrar tegundir tónlistar? „Ég geri þaö, en hins vegar hef ég litiö vit á poppi. Annaö hvort finnstmér þaö gott eöa leiöist þaö. Ég er hins vegar mjög hrifin af jazz, finnst þaö skemmtileg teg- und tónlistar. Hann er svo ólikur þvi sem ég er að gera. Þar er svo mikiö frjáisræöi i túlkun og eng- inn jazzisti er eins.” — Spilar þú jazz sjálf? „Égleik mér aö þvi stundum.” — Er ekkert erfitt fyrir fólk, sem er vant þvi aö spila eftir nót- um, aö þurfa að leika af fingrum fram? „Það fer eftir einstaklingnum. Þaðer erfitt fyrir suma, sem eru mjög bundnir nótum, en fyrir '-/f/ senda einhvern erlendis til þess aö hlusta á umsækjendur eins og nú er gert. En þaö er aldrei ráö- inn útlendingur i stööu, ef íslendingur er tiibúinn til aö taka hana, nema þá aö þeir sæki um of seint. Þaö er engin hljómsveit i heiminum sem samanstendur af innfæddum hljómiistarmönnum eingöngu. Hljómlistarmenn eru eins og trúöar og flökkufólk og feröast á milli landa. „Ég er forvitin aö kynnast þvl, sem ég þekki ekki”

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.