Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 14. september 1979 s Wýningarsalir Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga ; og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. ; Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum i safnsins, innlendum sem erlendum. Opið alla daga kl. ! 13:30 — 16.00. Mokka: Portúgalski málarinn Carlos i Torcado sýnir málverk, sem hann hefur málað hér á landi. Opið frá kl. 9-23.30 Galleri Suðurgata 7: Steinunn Þórarinsdöttir sýnir skúlptúrverk. Oll verk eru unnin I leir, en jafnframt önnur efni. svo sem gler og járn Hún notar gröfan steinleir og vinnur þá slðan með gamalli japanskri brennsluaðferð, kallaðri Raku- brennslu. Opið 16-22 og 14-22 um helgar. Stðasta sýningarhelgi. Sjá umsögn Halldörs Björns Runólfssonar I Listapösti. Norræna húsið: tslensk Grafik. 10 ára afmælis- sýning opin daglega frá klukkan 14 til 22. Stendur til 30. septem- ber. Kjarvalsstaðir: Haustsýning FtM. Opin frá klukkan 14 til 22 daglega. Arbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Verslunin Epal: Guðný Magntysdóttir og hjónin Gestur Þorgrtmsson og Sigrún Guðjónsdóttir sýna muni og myndir úr steinleir i versluninni næstu þrjár vikur. Sýningin verður opin á venjulegum verslunartfma einnig á laugar- dögum. Asgrimssafn: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. leid’arvísir helgarinnar I ónleikar Stúdentakjallarinn: JAZZ á sunnudagskvöld. L eikhús Litli leikklúbburinn á Isafirði: Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Jón Júliusson. Leikmyndir: Birgir Engilbert. Lýsingu hannaöi Kristinn Danielsson. Þetta er fyrsta frumsýning á landinu á {æssu leikári. Sýningar fara fram f Félags- heimilinu I Hnifsdal. Frum- sýningin er f kvöld, föstudag, kl. 20.30. Næstu sýningar eru á sunnudag kl. 15 og 20.30. Alþýðuleikhúsið: Blómarósir eftir Ölaf Hauk Sfmonarson. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. * Utníf Feröafélag Islands: Föstudagur: kl. 20 Land- mannalaugar — Löómundur. Laugardagur: kl. 08. Haustlita- ferð i Þórsmörk Sunnudagur: kl. 09 Þórisjökull. Sunnudagur: kl. 13. Hveradalir- Hellur-Eldborgir. • Farið er frá Umferðarmiðstöð- inni. Útivist: Föstudagur: kl. 20. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Laugardagur: kl. 13. Stampa- hraun á Reykjanesi. Farar- stjóri: Anton Björnsson. Sunnudagur: kl. 09. Hlöðufell- Brúarárskörð. Fararstjóri: Asmundur Sigurðsson. Sunnudagur: kl. 13. Söguferð á Þingvelli með Sigurði Llndal. j Föstudagur 21. sept. Farið á Kjöl. Upphaf feröanna er við B.S.l. F YRIRLESTRAR Sjónvarp Föstudagur 14. september 20.40 Prúðu leíkararnir. Af froskum, svinum og öðrum skepnum jarðar, ásamt söngvaranum Harry Bela- fonte. 21.05 Andlit kommúnismans. Þetta er fyrsti þáttur af þremur, þar sem fjallað verður um einhverja öflug- ustu stjórnmálahreyfingu vorra tima. 21.35 Ærsladraugurinn. (Blithe Spiriti Bresk gamanmynd frá árinu 1945. byggð á leikriti eftir Noel Coward. Með helstu hlut- verk fara Rex Harrison, Kay Hammond, Constance Cummings og Margaret Rutherford. Leikstjóri er David Lean. Rithöfundur nokkur fer á miðilsfund i efnisleit Miðillinnnær sam- bandi við fyrri eiginkonu rithöfundarins, og þegar fundi Iýkur, neitar andi hinnar látnu að hverfa á braut. Laugardagur 15. september 20.30 Leyndardómur prófess- orsins.Norskur gamanþátt- ur um utangátta prófessor? 20.45 Að tjaldabaki. Annar þáttur af fjórum um gerð James Bond myndarinnar Njósnarinn sem elskaði mig. Hér er þvi lýst hvernig farið var að selja myndina. 21.15 Cars.Ekki um bila, held- ur poppsveit. 22.00 Hugsun er sálarhóski (Denken heisst lum Teufel Norræna húsið: Morten Lange, grasafræðingur j og prófessor frá Kaupmanna- höfn flytur fyrirlestur á sunnu- j daginn klukkan 16.00 um Sveppi. fþróttir Knattspyrnan Föstudagur 14. sept. 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:KR klukkan 18.30 Laugardagur 15. september. 1. deild Laugardalsvöllur — Vikingur:tBV klukkan 14.00 1. deild Keflavikurflugvöllur — lBK:Haukar klukkan 16.00. Sunnudagur 16. september 1. deild Laugardalsvöllur — Þróttur:lA klukkan 16.00 1. deild Akureyrarvöllur — KA:Valur klukkan 16.00. Golfið: Laugardag og sunnudag er Vikurbæjarmótið á Golfvelli I Keflavik. Leiknar verða 36 hol- ur með og án forgjafar. Lyftingar: Norðurlandamótið i Kraftlyft- ingum veröur i anddyri Laugar- dalshallar um helgina og hefst á laugardag klukkan eitt eftir hádegi og siðari hluti á sama tima á sunnudag. D Uíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit Tónabíó: ★ ★ Litla stúlkan vift endann á trjá- göngunum ( The Little Girl Who Lives Down the Lane). Bandarisk-kanadisk. Argerft 1977. Handrit: Laird Koenig, eftir skáldsögu hans. Leikstjóri: Nicholas Gessner. Aftalhlut- verk: Jödie Foster, Martin Sheen, Scott Jacoby. Um sumt sérkennileg og falleg mynd, sem þó vantar fótfestu. Jodie Foster sýnir stórgóftan leik sem ung stúlka 1 stóru húsi á strönd Nýja Englands meft daufta og drunga umhverfis sig. Mynin er betur heppnuft á svifti ljóftrænnar sögu um tilfinninga- samband tveggja ungmenna, en sem hrollvekja. Margt vel gert, annaft dálitift fálmandi. —AÞ. Stjörnubfó: Madame Claude. Frönsk, amerisk árgerð 1977. Leikendur: Francoise Fabien o.fl. Leikstjóri: Just Jeeckin. Hér er á ferðinni enn ein yfir- borðsleg yfirstéttarklámmynd eftir herra Emmanuelle. Segir þar frá frægri h..mömmu, sem rak kjötvöruverslun fyrir hátt- setta embættismenn. Grænar bólur garanteraðar. beten.lNý, þýsk sjónvarps- kvikmyndum sértrúarsöfn- uði og aðra sllka óáran. Sunnudagur 16. september 20.35 Borg i umsátri: Belfast 1979. Siðari þáttur, sem Sjónvarpið lét gera f sumar á N-lrtandi. Meöal annars er fjallað um stjórnmála- þróunina þar slöasta ára- tuginn. 21.10 Astir erfðaprinsins. Sjöundi og slðasti þáttur um prinslnn sem tók ástina fram yfir völdin. Já. ástin á enn Itök i fólkinu. 22.00 Diskó. diskó, diskó. Allt er þegar þrennt er. Maður bara vonar að þetta verði siðasti diskóþátturinn I sjónvarpinu um alla fram- tið. Hvar er jazzinn? 23.40 Að kvöldi dags. Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur að Lauga- landi I Eyjafirði, flytur hug- vekju. Útvarp Föstudagur 14. september. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin.Þar kom að þvl að viö svefnpurkurnar fengjum loksins að heyra i þeim félögum eins og hitt fólki* ' '".r-’iru 19.40 Einleikur i útvarpssal: Hafliði Hallgrlmsson leikur. Hér flytur hann verk sitt „Soiitaire'’. NU ættu aIlir að leggja við hlustirnar, þvl Hafliði er með athyglis- verðari tónskáldum fslensk- um, auk þess sem sellóið er mjög svo fallegt hljóðfæri. 20.00 Púkk. Unglingaþáttur með alls kyns efni um hitt og þetta. 20.45 Flandraö milii húsa. Arni Johnscn ráfar um bæinn og talar við fjóra listamenn, tvo leikara, einn Ustmálara og eina tónUstar- konu. 21.40 Hér á reiki er margur óhreinn andinn." Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari á Akureyri segir frá reimleikum I sæluhUsum i viðtali við Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóra. 22.50 Eplamauk. Jónas á enn eftir eplabirgðir. Laugardagur 15.september. 13.30 1 vikulokin. 16.20 Vinsælustu popplögin. 20.00 Gleðistund. Rafhlöðurn- ar hafa enn ekki verið endurnýjaðar. Ekkert jesU- rokk I kvöld. 20.45 A laugardagskvöidi. Þá er ég loksins búinn að fara Ét,; 1 Útvarp á sunnudag Id. 16.20: UM SIGURÐ SIGURÐSSON SKÁLD FRÁ ARNARHOLTI A sunnudaginn kl. 16.20 verður á dagskrá útvarpsins þáttur sem nefnist „ó draumur hve ég unni þér”. Þátturinn er tekinn saman i tiiefni aldarafmælis Sigurðar Sigurðssonar skálds frá Arnarholti. Um- sjónarmaöur þáttarins, Gunnar Stefánsson, fiytur erindi um ævi hans og skáld- skap, og Baldvin Halldórs- son leikari les dr ljóðum Sigurðar. Sigurður Sigurðsson fædd- ist i Kaupmannahöfn og var móðir hans dönsk, en faðir hans islenskur.Pilturinn ólst upp hjá Birni M. Olsen. Siguröur stundaði nám t lyfjafræði og starfaði lengst af sem lyfsali, þar af lengi i Vestmannaeyjum Hann and- aðist árið 1939. 1 samtali viö Helgarpóst- inn sagði Gunnar Stefánsson, að Sigurður hafi verið eitt af þeim skáldum, sem komu fram upp úr aldamótunum og kennd voru við nýróman- tik. Fyrstu bók slna gaf Sigurður Ut árið 1906, og þekktustu ljóö hans eru „1 dag" og „Útilegumaðurinn”. „Hann er timamótamaður má segja. Hann stendur mitt ámilli 19. og20, aldarinnar. I ýmsum hugmyndum stendur hann mjög nærri Einari Benediktssyni, en I formi stendur hann aö ýmsu leyti nálægt næstu kynslóð á eftir, eins og Stefáni frá Hvitadal og Davið Stefánssýni. Hann potti nu ekki eins merkilegt skáld þegar á leið, og fyrst þegar hann kom fram, en hann hefur nU aldrei gleymst og hann er alltaf tekinn með I öllum sýnisbókum. Og þessi þáttur er ætlaður til að minna á hann", sagði Gunnar Stefánsson. Gamla BIó: Freaky Friday. Bandarisk árgerð 1977. Leik- endur: Jodie Foster, Barbara Harris. Leikstjóri: Gary Nel- son. Þær Jodie Foster og Barbara leika mægður, sem eíga þá ósk heitasta ab skipta um hlutverk. Þar sem þessi mynd c. frá hon- um Vait gamla Disney má bu- ast við ýmsu óvæntu. Austurbæjarbíó: Rokkkóngurinn Eivis. Ný bandarisk mynd um hinn eina sanna Elvis Presley. Aðalhlutverkið er I höndum Kurt Russel, sem þykir standa sig aldeilis bærilega. Bæjarbíó: i sporftdrekamerkinu. Danskt léttpornó. Borgarbióiö: Robinson Krúsó. Sýnd kl. 5. Hugrof < Premonition). Bandarisk mynd, árgerð 1975. Leíkendur: Sharon Farrell, Richard Lvnch. Leikstjóri: Ro- út I sjoppu. Nóg af rafhlöð- um og blandaður dagskrár- þáttur I umsjá Hjálmars og Guðmundar. 21.20 Hlööuball.Viðskulum nú vona, að það fari að gerast þröngt á þingi I hlööunum, að enginn komist fyrir vegna heyja. Það verður þvi dansað á hlaöinu. 22.50 Danslög. Dancing in the city eða dansað á Borginni. Sunnudagur 16. september. 13.25 Umhverfi mannsins. Blandaður mannlífsþáttur I umsjá Onnu Olafsdóttur Björnsson. 15.00 úr þjóölifinu. Félagsleg hlutverk og leikræn tjáning. Geir Viðar Vilhjálmsson stjórnar umræðuþætti, 16.20 O draumur, hve ég unni þér. Dagskrá I tilefni aldar- afmælis Sigurðar Sigurðs- sonarskálds frá Arnarholti. Gunnar Stefánsson tekur sarnan og talar um skáldið. Baldvin Halldórsson leikari les Ur kvæðum skáldsins. 17.00 Úr myndabók náttúr- unnar. Endurtekinn þáttur frá 1971. Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur talar um kóngulær. Passaðu þig á þvi að falla ekki I vefinn. 19.30 Umræður á sunnudags- kvöldi. Ofbeldi á heimilum. Þátttakendur f umræðunum eru Hildigunnur Úlafsdóttir, Séra Olafur Oddur Jónsson og Þórir Oddsson. Umræð- unum stjórna blaða- mennirnir Sigurveig Jóns- dóttirog Halldór Reynisson. 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum siöari. 22.50 Létt músik á siðkvöldi. bert Allen Schnitzer. Sakamálamynd um manneskju, sem beitir hugarorku til ým- issa bellibragða. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðþorsti (Bloodlust). Ensk mynd um geðveikan mann, sem grefur upp nýgrafin llk og sýgur úr þeim blóðið. Sýnd kl. 11. Nýja bió- ★ ★ A krossgötum tThe Tu>ping Point) Bandarisk. Argeri/*978. Sýnd kl. 9. Young Frankenstein. ★ ★ Með Gene Wilder og Marty Feldman. Leikstjóri: Mel Brooks. Oft á tiðum bráðsmellin „hryll- ingsmynd', ■ þar sem Brooks og Co, fara á kostum. Endursýnd kl. 5 og 7. Damien — Omen 2 j Bandarlsk árgerö 1978. Leik- i stjóri Don Taylor. Aöalhlut- ; verk: Wílliam Holden, Lee • Grant og Jonathan Scott-Tayl- ! or. Handrit Stanley Mann og Michael Hodges. s 'kemmtistaðir ! Hótel Loftleiðir: I t Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en | smurt brauð til kl. 23. Leikið á orgel og pianó. Barinn er opinn l virka daga til 23:30 en 01 um í helgar. Annar ( eöa siðari?) hluti sög- unnar um drenginn Damien, anntlkristinn sem i fyrri hlutan- um eyddi sex fyrstu árum ævi sinnar I að gera útaf við föður sinn og móður og öll helstu skyldmenni. Hann er nú orðinn 13 ára og farinn að gera sér grein fyrir þvi hver hann er I raun og veru. Myndin þykir ekki slðri en sú fyrri — sem reyndar var brokkgeng. (Laugardagl Háskólabió: ★ ★ ★ Arás á lögreglustöft 13 (Assault on Precinct 13) —Sjá umsögn I Listapósti. Laugarásbió: Síöasta risaeðlan (The Last Dynasour). Bandarlsk árgerö 1977. Leik- stjórar Alex Grasshoff og Tom Kotany. Aðalhlutverk Richard Boone. Allt fullt af skrimslum og ó- freskjum I þessari mynd sem gerist einhversstpðar undir jarðskorpunni. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarisk. Argerft 1979. Aftalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazalc. Handrit og leikstjórn: Michael Clmino Fyrsti gæftaflokkur (Prime Cut). ★ ★ Bandarisk. Argerft 1972. Leik- stjóri Michael Ritchie. Aftai- hlutverk Lee Marvin og Gene Hackman. Mikil „hörku” mynd sem gerist i bandarlskum undirheimum. Heldur ruddaleg á köflum, hröft atburftarás, en ekki er ráftlagt aft hlusta á þaft sem mennirnir segja. Endursýnd. Sperrtir smávindlar. (Little Cigars). Bandarisk. Argerft 1976. Leik- stjóri Christen Berry. Aftaihlut- verk: Angel Tompkins. Mynd um dverga sem stunda glæpi, og fá hjálp frá fögru kvendi. Járnhnefinn. Bandarisk sakamálamynd sem gerist i Hong Kong. Hafnarbíó: Gefið I trukkana. (Hígh Ballirf). Bandarisk. Argerft 1977. Leik- stjóri Peter Carter. Aftalhlut- verk Peter Fonda, Jerry Reed. Vestri þar sem I staft hesta eru komnir trukkar. Sufturrikjahas- ar. ; Ingólfs-café: | Gömlu dansarnir laugardags- j kvöld. Eldri borgarar dansa af i miklu fjöri. Naustiö: ! Matur framreiddur allan | daginn. Trló Naust föstudags- ' og laugardagskvöld. Barinn ! opinn alla helgina. ! Þórscafé: . Galdrakarlar dýrka fram stuð á föstu-og laugardagskvöldum til þrjú. Sunnudag er lokað. Diskó- tekið er á neðri hæöinni. Þarna mætir prúðbúið fólk til að skeminta sér. yfirleitt parað. Skáiafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tfskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borðvin. Hótel Saga Föstudag klukkan 20, kynning á islenskum landbúnaðarafurðum i fæði og klæði. Tiskusýning, dans til klukkan eitt. A laugar- dagskvöld verður framreiddur kvöldverður Sigrúnar Davlðs- dóttur (hún er höfundurinn, aitso). A sunnudag hæfileikarali og hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á bali, rosa rall, feikna knall. Borgin: Diskótekið Disa með dansmúsik föstudag og laugardag til kl. 03. Punkarar, diskódtsir og mennt- skrælingjar, broddborgarar á- samt heldrafólki. Jón Sigurðs- son með gömiudansana á sunnudagskvöldið. Glæsibær: I kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og ðiskðtekið Dlsa. Opið ti! 03. A sunnudag opið til 01. Konur eru I karlaleit og karlar ! konuieit. og gengur bara bærilega. óðal Karl Sævar snýr nýjustu plötun- um i hringi, og fólkið, diskölið og öðruvlsi lið, hoppar og skopp- ar til og frá. Opið I hádeginu á laugardögum og sunnudögum, og frá sex til 03 á föstudögum og laugardögum, en til eitt hina dagana. Sigtún Pónik og Diskótekið Disa halda uppi fjörinu báða dagana frá kl. 10-3. Grillbarinn opinn allan timann gerist menn svangir. Lokaö á sunnudag, en 1 staðinn bingó á laugardag klukkan 15.00. Snekkjan Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Meyland. Gaflarar og utan- bæjarfólk skralla og dufla fram eftir nóttu. Hollywood Elayna Jane við fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tfskusýning gestanna öll kvöldin. Klúbburinn Hljómsveitirnar Hafrót og Deildarbungubræður skemmta föstudagskvöid og laugardags- kvöld. Diskótek bæði kvöldin. Opið til kl. 03. Lokað sunnudag. Lifandi rokkmúsfk, fjölbreytt fóik, aðallega þó yngri kyn- slóðin. Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Sá gamli og góði Sjalli, mekka þeirra sem bregða sér i skemmtanaleit til Akureyrar, virðist vera aö ná sér á strik eft- ir samkeppnina frá nýja staðn- um, H-100.1 Sjallanum eru sam- ankomnir allir aldurshópar og þar fyrir utan er venjulega komin biðröö á miðju kvöldi. Hafnarstræti 100: Er vænlegri til árangurs séu menn siðbúnari til dansleikjar- feröar. Þar er yngra fólk i mikl- um meirihluta. Diskótekmenn- ing. Maturinn þar er mun betri en þjónustan. Hótel KEA: Er sá staður bæjarins, sem eldra fólk velur þegar það fer út aö borða og dansa á eftir. Bar- menning á isienska visu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.