Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 1
opnaðist fyrir mér heimur” Helga Kress í Helgarpóstsviðtali VÉLABRÖGÐ í WASHINGTON lagur 26 1.árgangur 2$ tölublað Sími 81866 og 14900 Zí Skreiðarsalan til Nígeríu: Nú farið fram á 15% .aðgangseyrí Ákveðnir skreiðarseljendur hafa farið fram á það við viðskipta- ráðuneytið að fá gjaldeyrisyfirfærslu fyrir 15% umboðslauna- greiðslum til Nfgeriu að þvi er Svavar Gestsson, fyrrum viöskipta- ráðherra, staðfesti í samtali við Helgarpóstinn. Teldu þessir á- kveðnu skreiðarseljendur nauðsynlegt aö hafa umboðslaunin svo há til að þau þjónustu tilgangi sinum sem „aögangseyrir” að markað- inum i Nigeriu. Viðskiptaráðuneytiö hafnaði þessum óskum. t greinum Helgarpóstsins um Nigeriumarkaður hefði veriö Nigeriumúturnar i sumar kom fram að i viðskiptum við Nig- eriumenn 1977 hefði oröið aö greiða 3% umboðslaun og hluti þeirra hefði fariö sem beinn „aðgangseyrir” til milliliða i Nigeriu. 1 siöasta tölublaði skýrði svo Svavar Gestsson frá þvi að ákveðnir skreiðarselj- endur hefðu farið fram á gjald- eyrisyfirfærslu vegna umboös- greiðslna iskreiöarviöskiptum, þar sem um heföi verið að ræöa mun hærri upphæðir en i tilfell- inu frá 1977. t samtali við Svavar Gestsson vegna þessara ummæla kom einnig fram að ekki gætti nú neinnar sölutregðu á skreiö og tiltölulega hagstæöur undanfar- ið. Hefði SIS til að mynda selt nokkurn farm þangað fyrir skömmu. Svavar Gestsson vildi ekki gefa upp hvaöa skreiðar- seljendur það heföu verið sem óskað hefðu eftir heimild til greiðslna á þessum háu um- boðslaunum. Sömu svör fengust i viðskiptaráðuneytinu. Ekki var talin ástæða til aö gefa upp um hvern þarna væri að ræða, þar sem erindinu heföi veriö hafnað og þvi ekki ástæða til að fjalla nánar um málið. GAS HÚSALEIGULÖGIN ERU ÞVERBROTIN Helgarpósturinn fjallar um húsaleigumarkaðinn Frumskógalögmálið rikir á húsaleigumarkaðnum núna. Sá sem býð- ur best og hæst fær Ibúð til leigu. Þeir aftur sem minni peninga hafa á milli handanna og geta ekki greitt háar fjárfúlgur mánaðarlega og 1/2 eða 1 ár fyrirfram sitja eftir,— eru á götunni. Framboð á leiguhúsnæði er miklum mun minna en eftirspurnin og sllkt ástand hækkar húsa- leigu. Löggjöf um húsaleigu var sett fyrir skömmu. Þar var kvebið á um, að leigutakar þurfa ekki að greiða meira fyrirfram en 1/4 hluta leigu- timans. Þessi lög eru þverbrotin. Brot á þeim varöa sektum. Ljóst er að talsveröur hluti húsaleigutekna er svikinn undan skatti. Garðar Valdimarsson skattrannsóknarstjóri segir um það atriði: „Það er ekki hægt að koma i veg fyrir þessi skattsvik. Aðstaða leigutaka er veik og þeir verða að láta undan kröfum leigusala og gefa upp minni leigu- upphæöir á skattseðli, en þær eru i raunveruleikanum.” Ýmsar skyldur og reglur hvila á herðum bæði leigusala og leigu- taka. Þær eru oft litt i heiðri hafð- ar. Jón Fannberg, einn stærsti leigusali hér i bænum, segir t.a.m. að hann myndi vísa þeim manni frá, sem vildi fara ná- kvæmlega eftir lögum við leigu- samningsgerð. „Ég hef minar eigin reglur,” sagði Jón. Reynslusögur af leigumarkaðinum: ■ „Ég er búinn að vera á göt- unni i tiu mánuði og hef ekkert fengið þrátt fyrir itrekaðar til- ■ „Ég hef engin svör fengið við minum auglýsingum.” ■ ,,Hef ekki efni á eins mikilli fyrirframgreiðslu og óskað er.” ■ „Eina tilboðið sem ég hef ferigið kom frá manní, sem bauð ibúð til leigu ef hann fengi að fylgja með. Vildi sem sagt sam- búð.” Helgarpósturinn gerir i dag grein fyrir ástandinu i leigumál- GEIR VIÐ ÖLLU BÚINN Prófkjör, skoðanakannanir og forvöl stjórnmálaflokkanna I Reykja- vík munu setja mark sitt á þessa helgi. Gera má ráö fyrir aö i öllum flokkunum riki talsverð eftirvænting, þvi að á sunnudag veröa ráöin ör- lög margra vonbiðla um örugg þingsæti á framboðslistum flokkanna. Geir er greinilega við öllu búinn að kosningunum loknum. Það komust Helgarpóstsmenn að raun um þegar þeir heimsóttu hann á skrifstofuna i Sjálfstæðishúsinu og i bókahillunni hans þar blasti við þessi bókartitill sem gefur að lita á myndinni. o o © Þessar forkosningar innan flokkanna setja þvi eðlilega nokk- urn svip á þetta blað. Fjallað er um prófkjörin i Innlendri yfirsýn og Hákarí gerir þau sömuleiöis að umtalsefni. t Yfirheyrslu i dag situr svo Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir svör- um, formaður þess flokks sem spáð er mestri sigurgöngu i kosn- ingunum að liðlega mánuði liön- Upp með hendur! # Helgarpósturínn fjallar um böm og stríðsleikföng ©

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.