Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 22
22 — Helga, varstu ekki hissa þegar | þú fréttir aö Jóhann væri fe oröinn kvikmyndaleikari? |jj „Jú, ég fór meft honum 11 uppi Ármúla og beiö. úti I L bil og var nú ekki búin ' aö átta mig á þvi aö j ■Lg þetta væri raunveru- I leiki. En svo þurfti ég nauösynlega aö komast i nL sima og fer inn og spyr P® hvort ég megi hringja Æmk. Þá er Föstudagur 26. október 1979 he/garpósturinrL Jóhann: ,, ... ég var orðinn eins og forystugeit i lokin.” „Jú, i Paradisarheimt. Þaö kom þannig til aö ég fór á lands- leik tslands og Sviss I fótbolta á Laugardalsvellinum. Og fylgdist spenntur meö, þangað til ég var truflaöur i miöri stór- sókn tslendinga af fjórum mönnum. Þeir höföu veriö aö ráfa þarna fram og aftur um stúkuna, þvælst fyrir fólki, greinilega aö leita aö ein- hverjum. Þetta voru þeir Helgi Skúlason, nafni hans Gestsson, Jón Laxdal og Rolf Hddrich, leikstjóri Paradisarheimtar.” Helga: „Þaö var veriö aö segja mér frá þvi um daginn, aö þeir heföu veriö aö leita aö ein- hverjum ljóshæröum strák og veriö bent á ýmsa. En leik- stjórinn sá vist aldrei þann sem honum þótti passa. En svo allt i einu sá hann, einsog kveikt væri á rauöu kerti i stúkunni — en maðurinn er meö fallega rautt hár — og þótti honum sem þar stæöi Jói frá Dröngum ljós- lifandi kominn. Fylgdarmenn hans munu vist hafa andmælt, en Rolf er þekktur fyrir aö standa fast á sinu.” Jóhann: „Til min kom þá Helgi Skúlason og spuröi hvort ég mætti vera aö þvi aö tala viö þá I hálfleik. Ég hélt aö þarna væru komnir einhverjir menn á fylli- rii i leit aö bilstjóra. Og varö hálffúll og spuröi hvort hann gæti ekki boriö upp erindið strax. Hann sagöist þá vilja fá mig til aö leika i kvikmynd. Slöan ræddi ég viö þá I hálfleik, mjög undrandi á þessu öllu saman, og þaö varö úr aö ég fór seinna um daginn uppi Armúla, þarsem þeir voru meö stúdió. Þar var ég látinn lesa Helga:....þartil einn góö- viðrisdag i sumarrigningunni aö Gunni Þórðar hringdi f mig.” „Þaö er hugmyndin aö viö Jói Heíga heimsækjum diskótekin hér I höfuðborginni og syngjum lögin meö undirspiliö og bak- raddirnar á segulbandi. En þaö gefur auga leiö að ég verö ekki mikiö á feröinni á næstunni vegna þess aö ég er komin aö barnsburöi einsog þú sérö.” Bakreikningar — Helga og Jóhann, nú eruö þið nýbúin að stofna heimili og koma ykkur þaki yfir höfuðið, — var það mikið átak? Jóhann: „Þaö hefur gengiö nokkuö vel, en til þess aö eignast húsnæöi I dag þarf maður aö leggja mjög hart aö sér, og neita sér um ýmsa hluti.” Helga: „Já, ætli viö eigum nú nema 2500 krónur I banka. Og þaö er dálítiö kómiskt, aö ég skuli vera aö syngja inná plötu, en get svo ekki hlustað á hana heima hjá mér, þvi ég á engar græjur. Jóhann: „Nú erum við nýflutt Eftir helgina kemur á markaðinn hin margumtal- aða diskóplata Gunnars Þórðarsonar. Hún mun heita Ljúfa Lff. Sönginná plötunni annast þau Helga Möller og Jóhann Helgason, en þau kalla sig Þú og ég, eftir einu laganna. Helgarpósturinn lagði leið sína suðrí Kópavog um daginn að hitta Helgu Möller og mann hennar Jóhann Tómasson að máli. Sest í stofuna yfir kóki og karls- berg, sagði Helga okkur fyrst frá söngferli sínum: Góður hljómur á klósetti „Ég byrjaöi 15 ára gömul aö æfa mig á klósettinu heima hjá foreldrum mlnum. Þetta er alveg satt, þaö var svo góöur hljómur þar. En fyrsta skiptiö sem ég söng opinberlega var I pásu á skólaballi I Laugalækjar- skóla, og flutti ég þar lög eftir Joni Mitchell. Sem leiddi til þess aö ég söng á árshátíö skólans. Þennan vetur var valið eitt skemmtiatriöi frá árshátlöum hvers skóla I Reykjavlk á skemmtikvöld i Tónabæ, og ég var þar fulltrúi Laugalækjar- skóla. Uppúr þvl var Fálm (Félag áhugafólks um listir og músik) svo stofnaö. t þeim félagsskap var hljómsveitin Melchior, sem varö fyrsta hljómsveitin sem ég söng meö. Ég söng inná tveggjalaga plötu meö þeim, en sjálfsagt muna ekki margir eftir henni, — ég á ekki einu sinnni eintak sjálf. Nú, eftir þaö söng ég aöallega meö eigin undirspili hér og þar. Svo má ekki gleyma Moldrokinu sem ég lenti I. Þegar ég var I 3ja bekk I Versló söng ég meö kór skólans I Tommyoperunni, og I 6. bekk kynntist ég I gegnum kórinn strákunum I Celsius og þeir báöu mig aö gerast söngkona hljómsveitarinnar. Viö störfuðum saman einn vetur, en þá fór ég I flug freyjuna og hætti I bransan um.Þetta var ’77 og siöan hefur lltiö heyrst I mér þartil einn góöviörisdag I sumarrigningunni aö Gunni Þóröar hringdi I mig og spuröi hvort ég væri til I aö aöstoöa hann viö diskóplötu sem hann var aö fara aö gera.” — Hafiö þið eitthvaö hugsað ykkur að koma fram opinber- lega til aö kynna plötuna? inn og héldum aö þessu væri lokiö og endar aö nást saman, en svo fara ýmsir bakreikn- ingar aö streyma inn og verö mér sagt aö Jói sé búinn aö skrifa undir samning. Jæja, og þeir spyrja mig hvernig mér lltist á þetta og ég svaraði að mér þætti þaö allt I lagi, en var samt mjög efins. En þó kastaöi fyrst tólfunum, þegar mér var sagt aö hann ætti aö fara að safna hári og skeggi. Skltt með háriö, en þaö fyndnasta var að honum hefur aldrei vaxiö skegg. En hannvar látinn prófa og ég bjóst viö aö þeir myndu reka hann beint I rakvélina þegar þeir sæju hvaö þaö var gisiö og tjásulegt. En þeir uröu himinlif- andi meö hýjunginn. Hann leiddi þó til kossahallæris I sam- búö okkar I nokkra mánuöi.” Jóhann: „Þetta er nú ekkert til aö spauga meö. Skeggið þéttist ört og ég var orðinn einsog for- ystugeit I lokin.” Rúgkökur og áfir — Hvernig likaöi þér svo að leika? „Þetta var mjög gaman. Eg kynntist þarna mörgu góöu fólki og þetta sumar mun seint liöa mér úr minni. Þaö var margt sem kom manni á óvart i sam- bandi við hvernig svona myndir eru geröar og hve óhemju mikill tlmi getur farið I töku atriöis sem er svo aðeins nokkrar sekúndur I sýningu. Sem dæmi um þetta þá þurfti ég aö sitja inni búri á Hliöum og boröa rúg- kökur og drekka áfir, og innbyrða þetta af mikilli lyst. En þaö tókst ekki betur til en svo aö þaö þurfti aö taka þetta triöi upp 12sinnum, og fyrir rest fór nú lltiö fyrir græöginni, þar- sem ég var þá búinn aö snæöa nokkra pakka af rúgkökum og drekka undanrennu meö. „Notum hveija stund... tíl að bregða okkur á bak” — Spjallað við hjónin Helgu Möller og Jóhann Tómasson um Ljúfa líf, Paradisarheimt o.fl. ibúöarinnar komiö langt framúr þvl sem upphaf lega var samiö um.” Rautt kerti f stúkunni — Jóhann, varstu ekki leika I ’xvikmynd I sumar? uppur handritinu og fékk ekki aö fara út aftur fyrren ég var búinn aö skrifa undir bráöa* i birgöasamning.” ' að Kossahailæri Þaö veröur gaman aö sjá hvernig þetta kemur út. Myndin er mjög löng og verður sýnd I þremur hlutum sem hver um sig er 90 minútur. Hún veröur væntanlega frumsýnd um pásk- ana.” — Hefurðu hugsað þér að leika eitthvað meira I framtið- inni? „Jú, mig langar mikiö til þess, og æösti draumurinn er auövitaö aöleika á móti Elisabet Taylor.” Rommí uppí rúmi — Hafið þið einhver sam- eiginleg áhugamál? Helga: „Viö spilum rommi uppi rúmi á kvöldin. Einnig er hesta- mennska mikiö áhugamál. Viö eigum fimm hesta og notum hverja stund sem fer aflögu frá spilamennskunni til að bregöa okkur á bak.” Jóhann: „Jújú, við eigum fullt af áhugamálum, og ef ætti aö telja þau öll upp þyrftuö þiö ör- ugglega að gefa út aukablað.” — Aö lokum Helga, verður áframhald á samstarfi Þú og ég og Gunnars Þórðarsonar? „Þaö vona ég, þvi það er gaman að vinna meö hon um. Það er búiö að kynna Ljúfa Lif með islenskum textum úti London, og fekk hún þar jákvæðar viðtökur. En þeir þarna úti vildu fá aö heyra lögin meö enskum textum, og viö munum þvl syngja nokkur laganna á ensku og senda aftur út. Nú, ef allt gengur vel, þá eru til enskir textar viö öll lögin, og mark miöiö er aö geta plöt una út fyrir erlendan markað. Og þá koma Noröurlöndin og England helst til greina. Og mér hefur heyrst á Gunnari, aö har.n hafi hug á aö gera j>öra plötu meö Þú og ég, þessi fær góöar viötökur hjá fólki.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.