Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 26. október 1979 he/garpósturinrL— herma eftir dýrlingnum.” „Viö erum aö herma eftir bíómyndunum.” Bófahasar og aörir byssu- leikir eru engin ný bóla hjá strákum á vissu aldursskeiöi. Þaö sem helst hefur breyst, eru fyrirmyndlrnar, svo og vopnin - sjálf. Nú eru þau næstum full- komnar eftirmyndir á alvöru drápstækjum. Fyrirmyndirnar eru nútima hetjur úr sjón- varpinu. Dýrlingurinn i dag, Kojak I gær og aörir Mannixar I fyrradag. Fyrir einum tuttugu árum voru þaö góömenni á borö viö Roy Rogers og Lone Ranger, sem uröu tilefni ótal ævintýra hjá pottormum um allan bæ. Jöfn og stöðug sala í byssum Helgarpósturinn haföi samband viö nokkrar leik- fangaverslanir I höfuö- borginni, til þess aö kanna sölu á moröleikföngum, og þó aöallega byssum. Viö- mælendum blaösins bar flest- um saman um þaö, aö salan á slikum leikföngum væri yfirleitt stööug og jöfn, þó kannski heldur meiri aö vorlagi. Af moröleikföngunum eru þaö aö sjálfsögöu byssurnar, sem eru lang vinsælastar. önnur vopn hreyfast tiltölulega lltiö. Salan á slikum leikföngum hefur lítiö breyst I gegnum árin, stundum minni, stundum meiri, sem bendir til þess aö strákar leika sér eins, kynslóö fram af kynslóö. Þetta eru leikir, sem strákarstunda á ákveönu aldur- skeiöi, frá 5-6 ára aldri til 11-12 ára aldurs, en siöan gengur þaö yfir eins og hver ann- ar hlutur, en nýir fylla I sköröin. 1 flestum tilvikum eru þaö foreldrar sem kaupa byssurnar, og oft vegna itrekaðs þrýstings frá börnun- um. Leik- félagar þeirra eiga kannski svona leik- striösleikföng. Sigriöur sagöi ástæöuna vera þá, aö þær teldu allar likur til þess, aö þau hvettu til ofbeldis. „Margir uppeldisfræöingar hafa haldiö þessu fram, og viö höfum tekiö þeirra orö trúanleg, og svo sér maöur hvaöa leiki börnin iöka þegar þau hafa þessi leikföng i höndunum. Þeir eru bundnir viö ofbeldi og að drepa hvort annað. Okkur finnst þaö vera þess viröi, aö reyna aö gefa eitthvaö annaö i staöinn”, sagöi Sigriöur. Hún var þvi næst spurö, hvort þær heföu einhverjar ákveönar hugmyndir. Hún svaraði þvi til, aö fyrir siöustu jól, heföi veriö send út áskorun til allra for- eldra á Noröurlöndunum, aö kaupa ekki strlðsleikföng handa börnum sinum. Næsta skrefið væri aö efna til þesarar sam- keppni, en þær heföu ekki ákveönar hugmyndir hvað kæmi út úr henni. Þaö yröi bara aö sýna sig. Um þá skoöun, aö þetta séu ósköp saklaus leikföng, sagöi Sigriöur: „Þaö eru alltaf ein- hverjir, sem halda þessu fram. Þvi hefur einnig veriö haldiö fram, aö biómyndir og sjón- varpsmyndir, sem beinast aö ofbeldi, heföu ekki skaöleg áhrif. En I Bandarikjunum var gerö könnun eftir eina ákveöna sjónvarpsmynd, og þaö mátti rekja feril samskonar glæpa og voru sýndir I myndinni, næstu mánuöi á eftir. Þetta segir sina sögu. Ég tel persónulega, aö þaö sé miklu heppilegra, aö venja krakka á aö hugsa um eitthvaö annaö en þaö sem fylgir þessari tegund leikfanga.” og heföu þörf fyrir aö fá útrás fyrir hana. Og striösleikföng væru öörum leikföngum fremri I þvi aö veita börnum þessa út- rás. „Þaö sem kannski getur spil- ■ aö hlutverk i þessu er þaö, aö dauöinn er algjört tabú, þaö er bannaö aö tala um dauöann. Krakkar á vissum aldri eru mjög upptekin af spurningum um dauðann, en dauöinn er al- ger bannvara. Þaö er yfirleitt ekki talað eölilega um dauöann, þannig aö hann veröur voöalega spennandi.” — Hvaö ætti aö koma I staö- inn? „Þaö er spurning hvort þaö þarf i raun og veru eitthvaö aö koma beint I staöinn. Þaö gæti veriö hugsanlegt aö setja eitt- hvaö alveg nýtt á markaöinn, eitthvaö sem myndi hjálpa krökkum á allt annan hátt, ég er bara ekki meö þaö á reiðum höndum hvaö þaö ætti aö vera. En þaö þyrfti aö vera skemmti- legt, þvi þaö er ekki nokkur vafi á þvl, aö krökkum finnst þetta mjög skemmtilegt. Þaö má heldur ekki gleyma þvi aö margir af þessum striösleikjum gefa barninu kost á þvl aö nota Imyndunarafl sitt. Þetta er náttúrulega hlutur sem gengur yfir, en ég er fylgj- andi þvi aö þaö eigi ekki aö koma þvi inn hjá krökkum aö þetta sé allt I lagi. Þaö er ástæöa til aö ætla aö þetta geti ýtt undir ofbeldishneigð seinna meir. Ef maöur fær þaö inn I sig þegar maöur er pinulitill aö þaö sé allt i lagi aö lemja fólk og hugsan- lega skjóta á þaö, þvi þá ekki aö gera þaö. Þannig aö útfrá siö- myndir meö ofbeldi. Þaö væri tvöfalt siögæöi ef veriö væri aö banna þessi leikföng, en krakkarnir sæju og heyröu aö þetta væri leyft, og þá m.a. I gegnum fjöimiöla. Krakkarnir tækju t.d. dýrlinginn sér til fyrirmyndar. Hann er góöi maöurinn sem hjálpar öörum en meö þvi aö skjóta á annað fólk. Hann er góöi maöurinn meö byssuna. Þaö yröi að vera eitt- hvaö samræmi I þessu. Þaö mætti ekki leyfa meö annarri hendinni þaö sem maöur bann- aöi meö hinni. Og ef öll striös- leikföng væru bönnuö en börn heföu þetta fyrir sér myndu þau bara búa þau til sjálf En hefur þaö einhvern tlma komiö til tals aö banna striös- leikföng á Islandi? Aö sögn Sigriöar Thorlacius hefur þaö ekki enn veriö rætt, en sú staöa gæti vel komiö upp, aö þetta yröi tekiö fyrir i stjórn Kven- félagssambands íslands. En þær myndu ekki gera annaö en aö skora á viökomandi yfirvöld. Þaö ætti aö vera ljóst af ofan- sögöu aö þetta er ekki einfalt mál og menn veröa liklega aldrei á eitt sáttir um áhrif striösleikfanga á börnin. Andúöin á þessum leikföngum viröist aö mörgu leyti vera ein- göngu af siðferöilegum og til- finningalegum toga spunnin. Ekki viröist vera hægt aö benda á nein ákeöin dæmi um skaö- semi þeirra. En þaö er þess viröi aö koma af staö umræöum um þessi mál. A aö banna striösleikföng eins og Sviar ætla aö gera eöa er þaö I höndum uppalenda aö raeöa þetta viö börnin sin? Eins og Guöfinna ■máetíinE qgBt ttiní SAfcrráWíL, Hluti af þeim vopnabúnaöi sem er á boðstóíum hérlendis ■■UPP MEÐ HENDUR” HELGARPÓSTURINN KANNAR VIÐHORF TIL STRÍÐSLEIKFANGA „Viö skiptum i liö. ’ Annaö þeirra grúfir sig niöur og telur upp aö fimmtiu eöa hundraö, á meöan hlaupa hinir og fela sig. Svo byrjar hasarinn. ,.Viö reynum aö taka þá til fanga og setjum þá I fangelsi.” — En ef þeir sleppa úr fang- elsi, hvaö geriö þiö þá? „Stundum skjótum viö þá, eöa viö reynum aö ná þeim aftur og þeir fá refsingu meö dómum. Viö Iátum þá vera lengi i fang- elsi meö fullt af vöröum. Ef þeir eru skotnir, veröa þeir aö nýjum mönnum.” Þannig lýsa þeir Elberg, 9 ára, og Þór 7 ára, hvernig þeir fara aö þvi aö leika sér I bófa- hasar. Að herma eftir Dýrlingnum Eins og flestir strákar á þeirra aldri, eiga þeir báöir byssur. Elberg á fimm stykki, þar af eina James Bond byssu og tvær eöa þrjár meö púöur- skotum. Þór á aftur á móti ekki nema tvær byssur. Byssurnar fengu þeir aö gjöf, og m.a. frá foreldrum sinum I jólagjöf, og af ööru tilefni. Báðum finnst strákunum nokkuö gaman I bófahasar, þó ekki fari þeir I þannig leiki á hverjum degi. En af hverju fara þeir I byssu- ieiki? „Bara. Ég hef ekkert aö gera og fer þá i byssuleik. Ég kann enga aðra leiki, ekki nema inni- leiki. Stundum erum viö aö föng, og þau vilja ekki skera sig úr hópnum. Þá gerist þaö einnig, aö þeir sem eldri eru, kaupa sinar byssur sjálfir. Skiptar skoöanir eru meöal fólks um ágæti eöa skaösemi þessara leikfanga. 1 leikfanga- búöum þeim, sem haft var sam- band við, töldu flestir viömæl- endur Helgarpóstsins, aö leik- föng sem þessi væru ekkert verrien önnur. Þetta væri ósköp saklaust og þessir leikir væru eins og hver annar hasar. Þetta heföi alltaf veriö svona. öörum fannst þaö kannski ekki passa, aö sjá börn leika sér meö byssur, en töldu aö þaö heföi ekki slæm áhrif á börnin. Hvetja þau til ofbeldis? En þaö eru ekki allir, sem telja, aö svo sé. Undanfarnar vikur hefur mátt aö sjá I blööum skrif frá lesendum, þar sem for- eldrar eru hvattir til þess aö gefa börnum sinum ekki morö- leikföng, slikt hafi einungis slæm áhrif. Húsmæörasamband Noröur- landa hefur nýlega efnt til „samkeppni um gerö góöra leikfanga, sem börn una sér lengi viö, hafa uppeldislegt gildi og hvetja ekki til ofbeldis og striðsleikja.” Helgarpósturinn haföi sam- band viö Sigrlöi Thorlacius for- mann sambandsins, af þvi til- efni, og spurði hana fyrst af hverju sambandiö vildi útiloka Helgarpósturinn haföi einnig samband viö Guöfinnu Eydal sálfræöing og spuröi hana fyrst hvort hún teldi striösleikföng skaöleg. „Ég mundi ekki segja, aö þau væru beint skaöleg”, sagöi Guöfinna, „en þau geta ýtt undir ýmsar óheppilegar til- hneigingar.” Hún sagöi ennfremur, aö Sviar hafi bannaö framleiöslu á slikum leikföngum frá og meö næstu áramótum. Þaö heföi veriö gert eftir miklar umræöur, þar sem þessi leik- föng væru talin ýta undir óheppilega hluti, eins og t.d. aö koma aö þeirri skoöun hjá börnum, aö þaö sé allt I lagi aö drepa hvort annaö. „Dauðinn verður spennandi” „Þaö hefur hins vegar oft komiö fram I umræöum um þessi mál, aö viö lifum i menn- ingu, sem lokar inni eölilega árásargirni og þaö er oft talaö um þaö, aö börn geti fengið eöli- lega útrás I sambandi við svona leikföng, en þaö væri auðvitaö æskilegra, aö þau gætu fengiö þaö á annan hátt en i gegnum þetta, þvi aö þarna skapast visst gildismat og þau fá viss við- horf.” Um ástæöuna fyrir vin- sældum svona leikfanga, sagöi Guöfinna, aö krakkar á vissum aldri heföu mikla athafnagleöi feröislegu sjónarmiöi er þetta ekki heppilegt. „Góði maðurinn með byssuna” Þá sagöi Guöfinna aö hún vildi taka skýrt fram aö það væri ekki hægt aö tala um striösleikföng út úr öllu sam- hengi. Það yröi aö sjá þetta i miklu stærra samhengi. Ef ætti aö taka öll stríösleikföng af markaðnum, eöa minnka óæski- leg áhrif þeirra, væri næsta skrefiö aö banna allar kvik- Eydal segir: „Ef þaö á aö reyna aö banna svona leikföng verður aö uppræta uppsprett- una.” Samkeppni eins og sú sem Húsmæörasamband Noröur- landa efnir til, veröur kannski til þess.aö fram koma tillögur um leikföng sem gætu aö ein- hverju leyti komið i staöinn fyrir byssurnar og önnur morö- tól. En... „Viö frelsum ekki heiminn meö þessari sam- keppni”, segir Sigrlöur Thorla- clus. eftir Guðlaug Bergmundsson Myndir: Friðþjófur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.