Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 5
5 hnlrjrirpncztl irinn Föstudagur 26. október 1979 Jason Robards i hlutverki Richards Monckton Bandarlkjaforseta, þar sem Nixon er greinilega fyrirmyndin. varaíorseti hans veröi næsti forseti, ella veröi sá maður sem liklegastur er til aö hljóta útnefningu i hópi and- stæðinganna, Repúblikana- flokksins næsti forseti en hann heitir Richard Monckton (þ.e. Nixon). ForstjóriCIA kemur mjög viö sögu en hann heitir William Martin. Hann óttast aö veröi Monckton forseti muni hann gera opinbert efni leyniskýrslu um myrkraverk CIA i útlöndum en þau voru framin I forsetatlö Williams Currys, fyrirrennara Andersons. Curry var myrtur. CIA-manninum þykir ráö- legast aö styöja keppinaut Moncktons i Repúblikana- flokknum, milljónamæringinn Forville (Rockefeller). Svo fer aö lokum, aö Monckton veröur forsetaefni repúblikana og I kosningunum sigrar hann Gilley varaforSeta, frambjóöanda demókrata. Hér er það sem fjöriö byrjar fyrir alvöruog þykir okkur ekki rétt að rekja söguna 'frekar.. En fróölegt er fyrir þá sem muna vel Watergate-málið og uppljóstranir frá þeirri tiö, að bera saman skáldsögu- persónurnar og fyrirmyndir þeirra. Kemur hér enn i ljós að raunveruleikinn getur veriö lygilegri en nokkur skáldskap- ur. Richard Monckton (Nixon) ásamt tveimur söguhetjum vélabragöanna — þar sem Robert Vaughn leikur Ehrlichman/Haldeman týpuna (efri myndin) og Cliff Robertson leikur CIA-forstjórann. Samsæri, njósnir, spilling: \ r£i .A Bl RÖG Ð í VI /A iSH INl G1 0 N Blessað sjónvarpiö gerir ekki endasleppt við okkursem heima sitjum. Hvaö sem segja má um val biómynda á undanförnum vikum verður þaö ekki skafiö af þeim viö Laugaveginn aö á sama tima hefur þeim oft tekist bysna velaöramba á þokkalega framhaldsmyndaf lokka. Nú höfum viö sjónvarps- áhorfendur séö fyrsta þátt I nýjasta framhaldsm ynda- flokknum, „Vélabrögö I Washington” heitir hann. Aöstandendur hans hafa ekki ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur þegar þeir heyjuöu sér i sjónvarpsseríu. Þaö er sjálft embætti forseta Bandarikjanna og innstu koppa hans sem um er að ræöa. Sagan er sótt I viöburði sem áttu sér staö i raun og veru fyrir nokkrum árum meö þeim afleiðingum aö báverandi forseti, Richard M. Nixon, hrökklaðist frá völdum meö skömm. Þeir forsetar og annaö stórmenni sem eru fyrirmyndir persónanna i myndaflokknum eru þessir: Sagan hefst i forsetatið demókratans Lyndons B. Johnsons en hann tók viðembættier Kennedy forseti var myrtur. Varaforseti Johnsons var Hubert Humphrey Þegar Johnson lét af embætti kepptu Nelson Rockefeller og Richard Nixon um að verða útnefndir forsetaefni af hálfu Repúblikanaflokksins. Sér- fræðingur Rockefellers i utan- rikismálum var Henry Kissinger ög þaö er alkunna aö hann varð siöar utanrikisráð- herra I rikisstjórn Nixons. Við gerö myndaflokksins „Vélabrögð i Washington” var að nokkru leyti stuöst við sögu Johns Ehrlichmans, „The Company”, en hann var sér- fræðingur Nixons i innanrikis- málum. Hann var einn þeirra manna sem dæmdir voru til fangelsisvistar fyrir hlutdeild i Watergate-málinu. Hans þáttur var sá aö reyna að eyöa málinu. Meöan Ehrlichman afplánaöi refsinguna skrifaöi hann heimildaskáldsögu sem vitan- lega er grundvölluð á kynnum hans af mönnum og málefnum I valdatiö Nixons. Vélabrögð i Washington Forseti Bandarfkjanna, Esker Scott Anderson, er oröinn heilsutæpur og ákveöur þvi að draga sig I hlé og njóta ellinnar á búgaröi sinum I Oregon. Forsetaferill hans hefur ekki verið neinn dans á rósum, bandarikjamenn eiga i vonlitl- um striösrekstri i Suöaustur-Asiu og æskufólk hef- ur stöðugt i frammi mótmæli. Anderson er mjög i mun aö Hverjir gerðu myndina? Handrit aö myndaflokknum sömdu náungar að nafni David W. Rintels og Eric Bercoveoi Eins og áöur segir er stuöst viö sögu Ehrlichmans, þ.e. fyrsti og siðasi þáttur eru samdir eftir henni. Eins og nú er alsiöa I Ameriku er sægur af stórstjörnum i hlut- verkum, þarna eru óskars- eigendur og aðrir heimilisvinir. Jason Robards leikur MoncktonogCliffRobertson er i hlutverki forstjóra CIA, Martins. Gamliforsetinn, Esker Scott Anderson, er leikinn af Andy Griffith. Tiu klukkustunda löng amerisk kvikmynd er óhugsandi án örlitillar rómantikur. Hjónaband CIA-forstjórans er I rúst og hann leitar huggunar hjá fagurri ekkju, Sally Whalen, en hana leikur Stefanie Powers. Þá er að telja til sögunnar starfemannastjóra Hvlta húss- ins i tiö Moncktons, Frank Flaherty (Haldeman). Robert Vaughn fer meö hlutverk Flahertys. Siðast en ekki sist skal nefna Lindu, eiginkonu Martins i CLA. Linda hefur átt i sambandi við gamla forsetann, Anderson, og getur ekki gleymt honum. Hana leikur Lois Nettleton. Fyrri vikunnisáum viöfyrsta þátt eða forsögu málsins og nú er bara að sjá hvernig stjörnu- fansinum reiöir af i mergjaöri sögu. Nu er gler o ítísku littala býöur frábæra línu í glösum, bollum, diskum, skálum o.fl. Komið í nýju GJAFAVÖRUDEILDINA og skoðið nýju gerðirnar með lausu handfangi ætlaðar fyrir heita og kalda drykki. fj\ KRISTJflfl SIGGEIRSSOfl HF. LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK, SÍMI 25870 rBrosandi PLOKKFISKUfP| eftir Gísla J. Astþórsson ATH! 9 af hverjum 10 geðlæknum mæla með PLOKKFISK * sem úrvals meðali gegn skapvonsku, þunglyndi, Lkláða og stjórnmálaþreytu. . Bókaútgáfan BROS J FRAMBOÐSFRESTUR til alþingiskosninga i Reykjavik 2. og 3. desember 1979 rennur út miðvikudaginn 7. nóvember n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðum að Austurstræti 16, 5. hæð (inngangur frá Pósthússtræti), þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17.00 — 18.00 og miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17.00 — 18.00 og kl. 23.00 — 24.00. Fylgja skal tilkynning um, hverjir séu umboðsmenn lista. 25. október 1979 Yfirkjörstjórn Reykjavikur Jón G. Tómasson Sigurður Baldursson Hrafn Bragason Hjörtur Torfason Jón A. ólafsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.