Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 14
VEITINGAHUSIO I M«iu' ♦•*m«rid<lo' »«j hi 19 00 Bo'ðAp«nl«M> i'j 11 i b 00 SIMI86220 ok«u> >»l! »il *0 '*ðil«4| lulrknum bo'ðu** rMi' m ?0 30 Sp««'ki*ðH*0u' Frá Nausti Opið föstudag til kl. 01, laugardag til 02. Tríó Naust leikur fyrir dansi. Fjölbreyttur matseð- ill. Borðapantanir í síma 17759. Snyrtilegur klæðnaður kemur fólki í hátiðarskap. Verið velkomin í Naust t keppninni er lögö áhersla á skapandi dans. Limasmiöi er ekki fjölmenn at- vinnugrein hér á landi. 1 sima- skránni er aöeins aö finna einn aöila sem fæst viö slfkt — verk- stæöi Arnórs Halldórssonar 1 Fellsmúlanum. Sonur Arnórs, Halidór, sem er rekstrarhagfræöingur hjá fyrir- tækinu sagöi I samtali viö Helgar- póstinn aö talsvert væri aö gera I þessari smföi. „Viö búum til alls- konar stuöningstæki fyrir fatlaö fólk, auk gervilimanna. Til dæmis spelkur af ýmsum tegundum, ýmisskonar stuöningsbelti og fleira.” Hallddr sagöi það mjög mis- munandi hvernig að smiði gervi- lima væri staðið. „Það er eflaust hægt að smíða t.d. fót fyrir neðan hné á svona 2 til 3 vikum, en oftast tekur þetta lengri tima. Það er heldur ekki svo að smiðinni sé lokið um leið og gervifóturinn er kominn á manneskjuna. Holdið er ekki eins og spýta. Það þarf yfir- leitt að lagfæra og breyta á með- an manneskjan er að venjast við.” Gervilimir eru til úr margskon- ar efnum. Til merkis um það er fyrirtæki Arnórs Halldórssonar, sem er um 50 ára, skipt i fjórar deildir. í einni er unnin járn- vinna, annarri leðurvinna, þriðju plastvinna og fjórðu saumavinna. Alls vinna 15 manns hjá fyrirtæk- inu. Gervilimirnir eru eins mismun- andi og manneskurnar” sagði Halldór þegar hann var spurður um algengustu tegundirnar. „Við teljum okkur fylgjast mjög vel með öllum nýjungum erlendis frá, en við höfum einnig farið eig- in leiðir, sem kannski henta betur á tslandi”. A sama hátt eru mismunandi aðfeöir notaöar við að festa gervi- limina á fólkiö. „Þetta fer algjör- ’Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 StMI 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Htjómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, iaugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- og kvöld til ki. 3. laugardags- Spariklæönaður pipar spergilkál kryddkart fylltir tómatar rauðvinssósa. TIL LÍFSINS „Viö erum aö endurskipuleggja þetta allt núna, og ætlum aö gera mikiö átak f þvi aö fá menn til aö ráöa sér sjálfir I klæönaöi”, sagöi Kristján Friöriksson I últlma, þar sem staöiö hafa yfir miklar breytingar. Undanfarin ár hefur verið tals- verð deyfð yfir klæðskeraiðn- um. Menn hafa látið sig hafa það sem á boðstólum er i verslunun , enda hefur úrvaliö þar aukist að mun. En nú á sem sagt að gera breytingu. „Við erum meö yfir 300 efnis- tegundir og óteljandi snið”, sagði Kristján. „Svo geta menn að sjálfsögðu látiö sauma föt á sig eftir eigin sniði ef þeir vilja ’. í dag kosta klæðskerasaumuö föt frá 90 til 110 þúsund að meðal- tali. Sértu dálitið sérvitur og viljir dýr efni og vandaðan handsaum fer verðið upp i 200 þúsund. „Þegar við vorum að byrja hérna, um 1940, kostuöu föt ein kennaralaun. Nú kosta föt ekki nema einn þriðja af mánaðar- launum kennara”, sagði Kristján. Að hans sögn eru það aðallega þrjár manngerðir sem kaupa sér klæðskerasaumuð föt. I fyrsta lagi svokallaðir heldrimenn, sem hafa góð fjárráð og vilja ganga betur til fara en almennt gengur. Últlma er gamalgróiö klæöskera- fyrirtæki. I ööru lagi ungir menn með á- kveðnar hugmyndir I sambandi við klæöaburð og fá ekki það sem þeim likar i verslunum, og i þriðja lagi menn, sem hvergi fá á sig föt vegna þess, að þeir eru á einhvern hátt sérkennilegir i vextinum. —GA Fimmtán manns starfa á verkstæöi Arnórs Halldórssonar. lega eftir aöstæðum hverju sinni. meira og jafnvel axlabönd”, Gervifætur eru t.d. oft festir meö sagði Halldór. lofttæmi, en sumir vilja annað og —GA — sigurvegarinn til Lundúna Himnan er rifin af lamba- hryggnum og hann siðan úrbein- aður. Lifrarkæfan hrærð út með sherry, paprika sem hefur verið söxuð er sett saman við. Hryggurinn er smurður að innan með lifrarkæfunni bund- inn upp, kryddaöur m/salti og pipar og steiktur i ca 15. minút- ur i ofni 250 gr. c. siðan kæld- ur. Deigið er flatt út, hryggn- um pakkað inn i deigið, penslað- ur með eggjarauðunni og bak- Albert meö kokkahúfu og vindil- inn sem hann lætur sjaldnast frá sér. aður i ofni við 200 gr. c i ca. 20 minútur. Framreiddur meö fylltum tó- mötum spergilkáli og kartöfl- um. Verði ykkur að góðu. J Breytingar i Última: KLÆÐSKERAR AÐ VAKNA Griöarmikil diskódanskeppni er hafin i Óöali. Þar er nú keppt á hverju sunnudagskvöldi, svo iengi sem þátttaka endist. Tilgangurinn með þessari keppni er, auk þess að þjálfa keppendur og skemmta áhorf- endum, að útskrifa einn íslending á alheimsmót i diskódansi sem fram fer i London i desember. Aö sögn Stefáns Magnússonar i Óðali veröur sjálf úrslitakeppnin hér á Islandi i stóru húsi, en und- anrásirnar eins og áður segir 1 Óðali. Það verður dómnefnd skip- uð dansfólki sem ákveður um sigurvegara, og i valinu wrður farið eftir persónuleika, ekki siður en túlkun á tónlistinni og skapandi dansi. Keppendur fá að velja sina eigin músik. örnsn\©.c\ Innbakaður lambahryggur að hætti Alberts Höfundur helgarréttsins að þessu sinni er enginn annar en Albert Guðmundsson, stjórn- málamaður. Hann valdi réttinn á sælkerakvöldi á Hótel Loft- leiðum fyrir skömmu, svona i tilefni prófkjöra og annars. Rétturinn heitir Innbakaður lambahryggur að hætti Alberts, og uppskriftin er á þessa leið: 1 stk. lambahryggur 0.2 kg. smjörbrauðsdeig 1/2 stk. rauð paprika 1/2 stk. græn paprika salt Föstudagur 26. október 1979 —he/garpósturinrL_ „GERVIUMIRNIR EINS MISMUN ANDI OG MANNESKJURNAR” DISKÓKEPPNIA ÓÐALI

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.