Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 24
# Listahátiö i Reykjavik sem halda á næsta vor stendur nii frammi fyrir þvi, aö hafa enga tryggingu fyrir þvi aö hafa fjár- hagslegan bakhjarl, ef til tap- rekstrar kemur. Eins og kunnugt er hefur venjan veriö sú aö nki og borg geröu meö sér sérstakan hallasamning, þar sem kveöiö er á um hlut hvors um sig i hugsan- legum halla. Nú hefur Helgar- pósturinn hins vegar fregnaö úr fjármála- og menntamálaráöu- neytunum, þar sem þessi bolti hefur veriö á hringferö, aö fyrr- verandi rikisstjórn hafi ekki af- greitt þetta mál, en Ragnar Arn- alds var formaöur fulltrúaráðs hátiðarinnar sem menntamála- ráðherra (formennskunni gegna borgarstjóri og menntamálaráð- herra til skiptis). Á meðan þessi hallasamningur er ófrágenginn er framkvæmdastjórn listahátiö- ar, sem þegar hefur gert miklar peningaskuldbindingar fyrir hana, i lausu lofti, og spurningin núna er þess vegna sú, hvort hvorki riki né borg geti eða vilji ganga frá samningnum... • Nú er sögð talsverö hreyfing fyrir því að skora á Hannibal Valdimarsson að gefa kost á sér til forsetakjörs gegn Alberti Guð- mundssvni. Gamla kempan mun vera eldhress og telja ýmsir úr röðum vinstrimanna að Hannibal sé verðugur andstæöingur Al- berts,farisvosem likurbenda til, að dr. Kristján Eldjárndragi sig i hlé. Þá hefur heyrst að konur úr fleiri en einum stjórnmálaflokki geri nú dauðaleit að gildum fram- bjóðanda af þvi kyni og telja góð- an hljómgrunn i þjóöfélaginu vera fyrir þvi að næsti forseti Islands veröi kona, og taka þar einnig miö af þróun i öörum löndum... # Prins Albert, forsetaefni, er maöur viöförull og duglegur. Nú siöast heyröum viö aö Albert hafi fariðnoröur til Akureyrar um siö- ustu helgi, m.a. tilaöberjast fyrir pólitiskri framtið Jóns Sólness. Til dæmis hafi hann haldið ræöu hjá Junior Chamber á Akureyri þar sem hann sagði þaö regin- hneisu fyrir norðlenska sjálf- stæöismenn ef Jón skipaöi ekki efsta sæti framboöslistans i Norö- urlandskjördæmi eystra... • - fi?5h?n{íL íoqurtdrvkkur hollur og svalandi Föstudagur 26. október # Félag Islenskra bókaútgef- enda hefur verið meira og minna lamað eftir aö meirihluti stjórn- armanna, fulltrúar forlaganna Iöunnar, Arnar og örlygs og for- maöurinn, Arnbjörn Kristinsson i Setberg, sögöu sig úr stjórn félagsins vegna deilna um bók- söluleyfi til handa Hagkaupum. Fundur var haldinn i félaginu I vikunni. Fór hann vel fram og var samþykkt samhljóða að fela minnihlutastjórninni aö sitja fram yfir áramót og boöa þá til fundar, þar sem reynt yröi aöfinna lausná málum félagsins. Meðal þeirra mála sem fariö hafa i hnút vegna klofningsins eru samningar viö rithöfunda og á fundi útgefenda var lagt fram bréf frá formanni Rithöfunda- sambandsins, Nirði P. Njarðvlk, þar sem samningi útgefenda og rithöfunda er sagt upp einhliða vegna þess dráttar sem oröið hef- ur á að viöræður hæfust. Viðræö- urnar hafa dregist frá þvi I april, fyrst vegna sumarleyfa og siðan vegna þessa klofnings, en samn- inganefndin hefur riðlast ekki sið- ur en stjórnin. útgefendur vilja reyna til þrautar hvort ekki takist að koma saman starfhæfri samn- inganefnd til að semja við rithöf- unda og er nú verib aö vinna að þvi aö berja saman sllka nefnd þar sem stærstu forlögin ættu fulltrúa... # Talandi um bókaútgefendur. Þeir munu vera nokktrö óhressir vegna alþjóðlegu barnabókasýn- ingarinnar sem stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum, aö þvi leyti, aö leitað var til þeirra, bæði ein- stakra útgefenda og félagsins sem sliks, um fjárstuöning við sýninguna, og var orðið við þvi. Hins vegar finnst mörgum for- leggjurum að engu sé likara en aðstandendur sýningarinnar telji það eitt helsta verkefni hennar að vekja athygli á lélegri frammi- stöðu islenskra forlaga i barna- bókaútgáfu... # Nokkra athygli hefur vakið i blaðaheiminum hversu dagblaö- inu Visi hefur illa haldist á blaða- mönnum sínum undanfariö. Núna er einn af hæfustu blaöamönnum Visis, Kjartan Stefánsson aö kveöja og mun hann um næstu mánaðarmót taka viö ritstjórn Sjávarfrétta af Steinari J. Lúð- vfkssyni Steinar veröur hins- vegar eitthvaö áfram meö rit- stjórn annarra tveggja Frjáls framtaksrita á sinni könnu, íþróttablaðsins og Oku-Þórs, en um áramótin mun hann gerast framkvæmdastjóri hjá bókaút- gáfunni Erni og örlygi... # Flug Flugleiöa yfir Atlants- haf mun hafa verið i miklum erfiiý leikum og ferðir til og frá Bandarikjunum falliö niöur æ ofan I æ. Hefur þetta valdið viö- skipavinum félagsins vanda, en ekki siður félaginu sjálfu. Svo rammt kveöur aö þessu aö þegar Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða og Björn 'líieodórsson, fjármálastjóri félagsins þurftu að skreppa til New York s.l. þriðju- dag, brugöu þeir á það ráð að fljúga fyrst til Kaupmannahafnar og taka þar far meö flugvél frá SAS til Bandarikjanna... # Flugleiðir eru hvergi nærri komnir út úr þeim fjárhagsvanda sem félagið hefur áttvið aö striða undanfariö og neytir nú allra bragða til aö rétta úr kútnum. Á dögunum mun félagið hafa gert Gunnar Helgason, lögfræðing út i til Kóreu til aö ganga þar frá kaupum á fjórum Fokker Friend- ship-vélum, sem ætlunin er að viöhaidsdeild Flugleiða geri upp og þær veröi siðan seldar úr landi ásamt einni af þeim Fokker-vél- um sem Flugleiöir hafa notað hér á innanlandsleiðum... # Leikfélagsmenn velta nú mjög fyrir sér væntanlegum leik- hússtjóra og eftir þvi sem næst veröur komist eru þeir meö úti- lokunaraöferöinni búnir aö vinsa svo úr þeim átta umsóknum sem bárust um stööuna aö athygli þeirra beinist nú einkum aö tveimur umsóknum. Skoöana- könnun fór fram meöal félags- manna i LR eftir frumsýninguna á Ofvitanumog þótt niöurstööur hennar hafi ekki veriö kynntar, þykir ljóst aö valiö stendur milli „tvilembinganna” Þorsteins Gunnarssonar og Stefáns og sagöi aö leikstjóri Gamaldags kómediu væri Benedikt Gröndal. Þjóðviljinn tók þetta auövitað upp og talaöi um táknrænt mismæli fréttaþular, Péturs Péturssonar, en varö aö éta það ofani sig aö þarna heföi Pétur mismælt sig, heldur hafi hann einungis lesið misritun fréttamanns. I leiö- réttingu Þjóöviljans tókst þó ekki betur til en svo, að formaður Alþýöuflokksins var nefndur Benedikt Bröndal... # Benedikt getur huggaö sig við, aö andstæöingur hans i próf- kjöri Alþýðuflokksins, dr. Bragi Jósepsson varö fyrir ekki ósvip- aörilifsreynsluá dögunum. Hann efndi til stuöningsmannafundar á HótelSögustrax viö heimkomuna og þar var fundarstjóri Sverrir Kjartansson, sem veriö hefur kosningastjóri dr. Braga. Hann hóf fundinn eitthvaö á þessa leið, aö þvi er sagt er: „Það þarf vist ekki aö kynna fyrir ykkur fram- bjóðandann, sem kominn er til okkar alla leiö vestan frá Banda- rikjunum ogsiturhérvib hlið mér — gjöriö þið svo vel, Bragi Sigurjónsson...” # Vilmundur Gylfasoner sagö- ur staöráðinn i aö láta til sin taka i dómsmálunum þann tima sem hann verður dómsmálaráðherra. Mikil vinna er nú sögö i gangi á vegum dómsmálaráöuneytisins til undirbúnings umbótamálum á sviöi dómsmála, sem Vilmundur kvaö vilja fá fram, og munu ýms- ir yfirmenn i dómsmálakerfinu hafa þurft að sitja undanfarið á löngum og ströngum fundum af þessum sökum... Baldurssonar annarsvegar og Hallmars Sigurðssonar hins vegar. Og algjörlega óstaðfestar fréttir herma aö Hallmar standi þar heldur betur aö vigi... # Gunnar Thoroddsen hringdi i siöustu viku i rakara einn hér i borgog baöhann finna signiöur i Þórshamar. Þegar rakarinn kom þangað spuröi Gunnar fyrst um almenna liðan hans, þvinæst hvernigfyrirtækiögengi. Loks fór hann þess á leit við hann, aö hann styddi sig I væntanlegu prófkjöri, og talaöi máli sinu við kúnnana i stólnum... # Þaö gengur á ýmsu hjá Benedikt Gröndal þessa dagana. Útvarpsþulurlas á dögunum frétt um frumsýningu I Þjóöleikhúsinu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.